Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 11
t *Sir v VlSIR Laugardagur 22. mars 1980 n íréttagetroun krossgótan 1. Ritzau fréttastofan hafði nýlega eftir sovésk- umtalsmanni fullyrðingu um hvað gerðist með her- stöðina í Keflavík/ ef til styrjaldar kæmi. Hvað? 2. Jarðeldar komu upp á íslandi á sunnudaginn. Hvar? 3. Tvö einvígi í áskor- endakeppninni eru hafin. Hverjir tefla? 4. Hverjir urðu (slands- meistarar í innanhúss- knattspyrnu? 6. Jón Guðnason tók til starfa hjá ferðaskrifstof- unni Útsýn í vikunni. Hvað er fréttnæmt við það? 7. Hverjir urðu islands- meistarar í körfuknatt- leik? 8. Hvað heitir stjórnar- formaður Ferðamála- ráðs? 9. Hvað heitir þessi maður? 10. Samið hefur verið um sýningar á kvikmyndinni „Land og synir" erlendis. Hvar? 5. Hvað heitir forstöðu- maður Kvikmyndasafns islands? 11. Leikfélag Akureyrar flutti fimmtudagsleikrit útvarpsins/ „Ofbeldis- verk" eftir Graham Blacket. Hver leikstýrði verkinu? 12. Hvað heitir formaður Alþýðusambands Vest- f jarða? 13. Tveir islendingar taka þátt í skákmótinu í Lone Pine í Kaliforníu. Hverjir? 14. Við hvern var Helgar- viðtalið í síðasta Helgar- blaði? 15. Blaðburðar- og sölu- börnum Vísis var boðið í leikhús um síðustu helgi. Hvaða leikrit sáu þau? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á fréttum í Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. spuinlngalelkui 1. Hvenær er jafndægur að vori? 2. Hvað má segja um mann, sem heldur á bók? 3. Hvað er mesti lofthiti, sem mælst hefur á jörð- inni við staðalaðstæður? 4. Hvað nefnist 12 ára hjúskaparafmæli? 5. Hvaða umdæmisstafi hafa bilar frá Húsavík? 6. Hversu mörg hjól þarf undir venjulegan bíl í ökufæri ástandi? 7. Hvaða gata er á milli Hringbrautar og Reyni- mels í Reykjavík? 8. Er álkan friðuð á (s- landi? 9. Hver var forsætisráð- herra 1. desember 1956? 10. Hvaða húseigandi borgar engan eignaskatt?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.