Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 15
Var einhver að tala um innrás? SANYO er lífið í sjón og tón Fjarstýrðu 20' SAIMYO litasjónvörpin eru að koma........... Fullkominn fjarstýring, 17 stjórnmögu- leikar. ^ Sjálfvirk birtustjórn — Ljósauga mælir birtuna í herberginu, og stillir tækið niður. — Tæki sem ekki þreytir auguníl! ~’ ^ Japanskt hugvit — Japönsk gaeði. Verð aðeins kr. 598.000 (gengi 5. mars) Gegn staðgreiðslu kr. 568.000 HVER BÝÐUR BETUR-BETRA, EÐA FULLKOMNARA TÆKÍ? GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Reykjavík AKURVÍK, Akureyri RADÍONAUST, Keflavík Upphitun með n x rafmagnsþilofnunum er ódýr og þægileg ADAX rafmagnsþilofnarnir hafa fengið æðstu verSlaun, sem veitt eru ínnan norsks IðnaSar SUNNUDAGS ^■BLAÐIÐ DIOOVIUINN Alltaf um helgar Oddsbylur á Selfossi Gaukstréð — smásaga eftir Valdísi Óskarsdóttur Helgarviðtalið er við Kjartan Ölafsson ritstjóra Verðlauna krossgátan Morgunblaðið, Kollontay og Vilhjálmur Finsen Skyggnst bak við túrismann á Spáni Þinglyndi, Tökum lagið, Visnamál TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonorlondi v/Sogoveg — Símor 00560-37710 VlSIR Laugardagur 22. mars 1980 TRADANT Húsbyggjendur Stórlækkaður stofnkostnaður. — Hverfandi viðhald. ADAX rafmagnsþilofnarnir eru norskir og marg- verðlaunaðir fyrir fallega og vandaða hönnun. Þriggja óra dbyrgð er á öllum ADAX rafmagnsþilofnunum 3 gerðir. — Yfir 30 mismunandi stærðir. Gegnumstraumsofnar: 15 og 30 sm háir. Panilofnar: 28, 38 og 48 sm háir. Geislaofnar í baðherbergi. Fullkomið termostat er á öllum ADAX ofnunum. íslenzkur leiðarvísir, samþykktur af Raftækja- prófun Rafmagnsveitna ríkisins, fylgir hverjum ofni. Sendið okkur úrklippuna hér að neðan — og við sendum yður um hæl nákvæmar upplýsingar um ADAX rafhitun. Þér getið einnig sent okkur teikningu af húsinu og við getum aðstoðaö yður um val á staðsetningu ofnanna. Einnig getum við séð um útreikninga á hitaþörfinni. Til Einar Farestveit & Co hf Bergstaðastræti 10A Reykjavík Ég undirritaður óska eftir bæklingum yfir ADAX rafhitun Nafn Heimilisfang

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.