Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 21
Laugardagur 22. mars 1980 21 I I I I I I 1 I I I FJARLÖG STJÓRNARINN- ARÆVINTÝRI LIKUST segir i stórfyrirsögn I Alþýöublaöinu. Þaö hlýtur aö vera ævintýriö um’Rauöhettu og úlfinn — eöa allavega úlfinn. —o — Nú er komiö fram þaö sem lengi hefur vafist fyrir mönn- um, en þaö er hverjir hafa breiöu bökin. Tfminn hefur eftir fors var smönnu m Ltú ÍSFIRSKIR SJÓMENN LAUNAHÆSTU EINSTAKL INGAR A LANDINU. Þeir á tsafiröi kannast ekki viö þetta og segjast vera tilbúnir til aö falla frá öllum sinum kröfum ef þeir fái þær tekjur sem LtU kveöur þá hafa. Varöandi um- mæli hans segja þeir ÞETTA ER TÓMT KJAFTÆÐI. En þetta eru nú svo miklir oröhákar fyrir vestan — eöa hvaö? Þaö bætist smám saman viö oröaforöann hjá manni og ég læröi nýtt orö i vikunni hjá Mogganum þó skilningurinn sé dálftiö þokukenndur. Allavega vona ég aö þetta merki aö þeir Portúgölsk oröuveiting Norölendingar hafi skemmt sér veUMIKIL LÍFKVIKUTILÞRIF A SÆLUVIKU. — o — ER EITTHVAÐ BAK VIÐ BLÖFFIÐ er spurt i fyrirsögn f Morgunblaöinu;þeir hafa liklega ekki heyrt aö frelsararnir eru orönir aö skattheimtumönnum, — o — PÓLITtSKIR STRÆTISVAGN - AR segir I fyrirsögn i blaöi allra landsmanna og þá opnuöust augu mfn fyrir þvi hvers vegna menn eru ýmist aö skipta um flokkaeöa villast i pólitikinni. — Þeir fara auövitaö úr á vitlausri stoppustöö. —o — Og Þjóöviljinn segir FLYTJUM ATVINNULEYSIÐ ÚR LANDI. Þaö get ég alveg fallist á meö þvi skilyröi aö viö þurfum ekki ••••••••••••••••••••• sandkasslnn Jónina Michaels- dóttir, blaðamaöur aö greiöa útflutningsbætur meö þvi og aö ekki veröi flutt inn út- lent atvinnuleysi. (Manni dettur þetta svona f hug þegar maöur fylgist meö fsiensku hugviti og framkvæmdasemi á þessu sviöi). — o — Forsetakosningarnar fyrirhug- uöu eru mikiö á dagskrá og oröinn fastur liöur I dagblööun- um aö birta niöurstööur skoö- anakannana frá Vinnustööum. AUtaf eru aö 'koma upp hug- myndir um ný nöfn i þessari dægrastyttingu landsmanna. Fyrirsögn i Timanum gefur góöar vonir um sterkan mann f stööuna: HINN NÝI ADAM ER A LEIÐINNI ( en þó vaknar náttúrulega spurningf hvort viö getum notast viö forsetafrú sem stenst ekki freistingar...) — o — Loksins kom aö þvl aö ég varö sammáia Tfmanum sem segir: t GÓÐU SKAPI GENGUR ALLT BETUR. Góöa helgi! ■ I I I I I I H I I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I 1 /oöo | fÉ1_AG starfsfólks í VEITINGAHÚSUM AÐALFUNDUR verður haldinn mánudaginn 31. mars kl. 20.30 að Óðinsgötu 7. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN, • ■•■•■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■•■ •■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■•■•■ ■■■•■ ■■■■■ ••■■■ ■■■■■ ■■■■■ •■■■■ ■■•«■ ■•■■■ ••■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■ ■•»■ ■■•■■■■••■■•■■■■■■•■■••■■■•■•■■■■■■■■■•■■■•■•■■■■■■•■■■■••••■■••■■■■■■........ •■■■■ ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■ ■•■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■•■•• ■■■■■ ■■■■■ ■■•■■ ■■■•■ ■•■•■ ■•■•■ ■■■•■ ■ ■ i ■•■•■ ■•■■■ ■•■■■ ■■■•■ ■•■■■ ■■■■■ ••■■■ ■■■•■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■•■■ ■■■■■ ■■■•■ ■•■■■ ■■■■■ ■■! BENZ 309 1971 Til sölu 22 manna Benz árg. 1971. Bokkalegt útlit. Skipti möguleg. I! Uppl. Helgi 97-1450-1484 !■■ ■•■■■ ■■■•■ ■ VERÐLAUNA- GRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðla unagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8 — Reykja- vík — Simi 22804 CJb ranás W Fjaðrir Eigum ávallt fyrirligg jandi fjaðrir f fiestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefánsson Sfmi 84720 Finnskir ^ nm Teg: 5092 FYRIR KARLA Litur: Natur og brúnt Stœrðir: 41-46 reimaðir og óreimaðir 23.490 FYRIR KONVR Litur: Natur Stœrðir: 36-40 óreimaðir Verð: 23.490 PÓSTSENDUM STJÖRNUSKÓBÚÐIN Laugavegi 96 (viö hliðina á Stjörnubiói). Simi 23795.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.