Alþýðublaðið - 18.03.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 18.03.1922, Page 2
9 ALÞYÐUBLAÐIÐ málum sem nú liggja fyrir hou- um. Hann ætlar að gera bandaiag við fulltrúa þýzka auðvaldsins, þá Rathenau og Stinnes, um að láta alþjóða auðhring leggja á frið saman hátt helsi á rússnesku bylt inguna og þýzka iðnaðinn — það er glæsileg framttðarvon fyrir auð valdíð, en fyrir alþýðuna í Mið Evrópu og Austur Evrópu er það alt eins hættulegt eins og hin op inbera ránsmannapóiittk sem Poin- caré fylgir. Og þessar sömu fyrir ætlanir eru i raun og veru einnig það sem vakir fyrir frjálslynda (líberala) flokknum enska. Eins og flokksfundur hans sýndi, sá sem haldinn var í Manchester í janú- ar, þá gátu hinir svonefndu »óháðu frjálslyndu" sem mæltu þar á móti Lloyd George engin stefnu- atriði fram fært frábrugðin þvf, sem vinstri fylkingararmur sam- steypuflokks hans, sem hann nú kvað ætla að kaila þjóðlega frjáls lyndisflokkinn (National Liberal Party). Þó aðfinsiur Greys lávarð- ar viðvfkjandi utanrfkispólitíkinni séu réttar, þá vita allir, að hon- um ferst ekki, þvf það var hann sem er orsök í því að England komst í ófriðinn — samkvæmt leynisamningum við Frakkland. Þó árás Asquiths á Lloyd George fyrir ógnarstjórnina og manndráp in í írlandi á tímabiii í fyrra hafi verið réttmæt, þá vita allir samt að það var hann sem myrti frska byltingamennina á páskum 1916 og að hann er maðurinn sem hefir blóð Jimes Conoiiy á sam- vizkunni. (N1) Verkamaðurl Hefir þú hugsað um, hvað verður af þeim pening- um, sem þú fórnar lifi þtnu vlð að samansafnaf Setjum svo að þú hafir unnið þér inn nokkrar krónur, og verð- ur ef til vill að fara með þær á næsta augnabiiki til kúgara þíns, svo þú getir haft I þig og á. En aftur á móti atvinnnrekand- inn, peningamaðurinn, selur þær afurðir, sem þú hefir varið öllu starfsþreki þínu við að framleiða, með jafnvel hundraðfaldri álagn* ingu. Þeir náðarmolar, sem Iátnir eru falla I þtnar hendur. eru þvt aðeins 'örlítið brot af þeím arði sem þú framleiðir. Vinur þinn, atvinnurekandinn, hefir ekki neyna hugmyad um það, hvað baráttan fyrir tilverunni verður þér svitadrjúg, því einmitt þú, færir honum það uyp í hend urnar sem hann þarf tii lffsins nota. Margir atvinnurekendur vfðsveg- ar um heim, hafa nú á þessum erfiðu tfmum sem þeir kanna, ekki fundið sig knúða til þess að halda atvinnurekstrinum lifandi, af því, að þeir hafa ekki búist við að það yrði jafn arðvænlegt fyrir þá og á venjulegum ttmum, þ. e þegar eftirspurnin eftir vór- unni nœr hámarki sínu. Af þessu leiðir að þú vinur minn og fjöldi þinna starfsbræðra, verða að reika um götur og torg, atvinnulausir svo vikum og mánuðum skiftir, og kona þín og börn mega ef til vill hýrast í köldum og rökum hfbýlum við hungur og klæðleysi. Finst þér þetta vera réttlátt? Nei, og aftur nei. Hvers vegna þarft þu að líða neyð, þar sem fram leitt er miklu meira en fyrir kemst á helmsmarkaðinum ? Af því að atvinnureksturinn f núverandi kcpitalista þjóðféiagi er rekinn með hag einstakra fjársjúkra pen- icgamanna fyrir augum, án nokk• urs tillits til þín eða þinna sam- verkamanna. Kapitalistarnir, hin ráðandi stétt þessa tfma, þyfcir það iitlu máli skifta þótt þú, eða þitt skyldulið, hafi ekki daglega sitt Iffsviður- hald, ef þeir fá sjáifir óáreittir að raka að sér arðinum af svitadrop- um almennings. ,Við höfum því miður ekki þörf fyrir þig núna vinur minn, þetta eru hreinustu vandræða tfmar, fjárkreppan ætl ar alveg að gera útaf við okkur vesalingana, sem erum að reyna áð halda heiminum við; cn þetta getur nú lagast bráðlega. Það væri reynandi fyrir þig að koma til mfn seinna". Þannig tala kapi- talistar í eyru fjöldans, á meðan þeir hlaða sjálfum sér guili og silfri skreyddar skjaldborgir, sem við eru tengtar — jafnvel i milj ónatali — dauðastunur lfkamlega og andlega þjakaðra veralinga. Verkamaðurl Þykir þér ekki pfslarganga þín vera orðin þér nægilega kvaiafull? Kajji mel pSenikSkuæ og kleinum fæst í Litla kaffiaús- inu, Laugaveg 6. Engir drykkjupen in gar. Finst þér ekfci tími til þess kominn, að þú íarir að hrista af þér okurhlekkina, sem vafðir hafa verið um Iífsferii þinn lið fram af lið? Að þú farir að krefjast þess réttar, sem þú um aldaraðir hefir af kapitalistanum, stóreignamann- inum, verið sviftur; réttinum til þess, að þú fáir það mikið fyrir vinnu þíns, að þú, og þín fjöl- skylda, geti veitt sér holla, góða fæðu, hlýjan kiæðnað og heilnæm- ar sólríkar íbúðir. Að þú sért efnaiega fær um að sjá afkvæm- um þfnum fyrir andlegri og lík- amlegri þroskun, að því raarki sem starfshæfileikar þeirra benda til. Að þú getir varið frftfmum þinum við lestur nytsamra bóka, eða á annac hátt þroskað anda þinn óhindrað. Morgunroðitm, árdegissólin, bjóða þér að hefja höfuð þitt upp úr hyldýpi eyradar og örbirgðar, vanþekkingar og þroskaleysís, sem stálgreipar peningavaldsins feafa um ótakmarkaðan tíma haldið þér 1 í, þau bjóða þér að kyppa stofn- fúacum burtu úr þeirri þjóðfélags- byggingu sern þú tilheyrir, en byggja á ný lífsglatt og þrótt- mekið þjóðfélag, þar sem hver einstaklingur hsfi óhindraður tæki- færi til að njóta þess andrúms- lofts, sem starfsþol hans hnegist að, þeir bjóða þér að hrópa tli allra samverkamanna þinna nær og fjær, að taka sér geirinn f hönd: öreigalýðurl Látið hicar herskáu auðvaldsstéttir skjálfa undan kröfum ykkar. Það sé vort heróp. Við höfum engu öðru að tapa en hlekkjum okkar, en við höfum heilan heim að vinna. Öreigalýður i öllum lóndum Sameinistl Já, saraeinist að eflingu einnar starfandi mentaðrar stéttar. Armóður. Kanpfélagið er flutt úr Gamla bankanum f Pósthússtræti 9 (áður verzlun Sig. Skúlasonar).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.