Alþýðublaðið - 18.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞVÐURLAÐIÐ €riiil sfnskifIL Khöfn, 17, marz, Yesúvíus gýs. Sfmað er írá Róma, að Vesú- víus sé byrjaður að gjósa. Félkið hefir flúið úr 30 þorpum, sem umhvefis hann Hggja. Frá Suður-Afríku. Uppþotið í SuðurAftíku hefir verið bælt niður. Grenúafundurinn, Utantíkisráðherrar Norðurianda og fulltrúar frá Syiss, Hollandi og Spáni halda með sér undir- búningsfund undir Genúafundinn á tnorgua í Stokkhóimi. Um ðaginn og ¥egte, Kanpið Æskuminningar. Fást á afgreiðslunni. Ur Haínarflrði. — Skemtun Tjaidafélagsins er í G.-T. búsinu i kvöld. — Menja kom frá Englandi í fyrrakvöld með kof, og var að afterma í gær. A að ganga á saltfiski úr Hafnarfirði. Ýmir kom af veiðum í gær með 90 tn. lifur eftir tæpa vlku. Aflínn mest upsi. Báðir þessir togarar leggja upp i Edinborg. — Nokkrir mótorbátar sunnan með sjó hafa komið til þess að sækja salt, Fræðsluliðið. Sunnudagskvöld: Fyrirlestur: Hvaða vonir geta Bolsivikar gert sér af Genúa- fundinum? H. F. F. A. Fundur á morgan kl. f e. h. Iðnnemafélagsfundur er nú á morgun sunnudag 19. þ. m. kl. 2 í venjulegum stað, en ekki laug- ardaginn 18, eins og misprentast hafði í augiýsingu í blaðinu í gær. Díana, Fundur á morgun kl. 2, Skjaldbreiðingar heimsækja. — Fjölmennið! Ingélfur Arnarsan hefir svo Kvöldskemtu heldur JafnáðartEaanafé!. Rvfkur í Bárubúð laugard, 18 matz kl 8 síðd. Slt@mtl®ltæá s Kvennakór — „Freyja". Fyririestur. Nýjar gam- anvísur. Upplestur. Kvennakór — „Freyja". Dans« — ABgöngu. miðar seídir 1 Bárumsi á laugard. frá kl. 12*/» e. h. — Skemtinefndin. Hús og byggingarlóðir selur Jðnas H« «TónS0O!l« — Bárunni. — Síœi ' Aherzia lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila. 1= 327. sem kunnugt «r verið seldur til Færeyja, Hefir hann nú verið skýrður upp og heitir „Royndin* fór hann i nótt á saltfiskveiðar. Jðnas HagnúsBOn rafyrki fór austur á Eskifjörð o:eð Sterliug f fyrradag. I kvold er skemtun Jafnaðar mannafélagsins f Báruaai. Agóð inn gengur til félagsfræðasafnsins, sem er nauðsynlegur iiður f starf setrii Alþýðuflokksins AUir góðir Alþýðuflokksmenn verða því að styrkja fyrirtækið. Af •veiðnm komu í gær: Snorri Sturiusoa með 105 föt lifrar. — Þorstcinn Ingóifssoa með 100 íöt og Apríl með 110 föt. Eeflarfkin kom inn f fyrrinótt með 12^/s þús. fiskjar. Jón: Var það fyrir gestarétti, að Ólafur Friðriksson var dæmd ur í 20 þús, króna skaðabæturr Sveian: Þvi heldurðu þaðí Jón: Ja mig minti að eg hefði hey.'t eltthvað talað um terðamann í sambandi við dóminn. Armenningar. Hlaupaæfing kl. 91/a á morgun frá Mentaskólanum. Hjönaband. Gefin voru sáman i hjónabaad í gær Sigurlína Ebe nezerdóttir og Magnús H. Jóasson prentaii frá Lambhól. Afnám Fálkaorðunnar. Gunn- ar Sigurðssoa ber fram í samein- nðu þingi tillögu um, að fá því framgengt, áð Fálkaorðan verðl Á Liugaveg 24 C er tekið á móti taui til að t>tr%u&. — Sama þótt tauid sé óþvegið. Ingim. Sveinsson spilar og syngur i kvöld og ann* að kvötd á Laugaveg 49, k%ffi- húsinu, f alveg nýjum kúnstbúáingi. að eins veitt erlendum möenum. P. Ottesen ber fram breytingar- tillögu um, að orðan verði lögð niður. Hlutfailskosning f bæjarsíjórn Rvfkur var í gær til anaarar umr. Barðist Jón Þórláksson, sem fram- sögum. meiri hl. ailsherjarnefndar, ! ákaft fyrir því, að frv. Jóns BaSd. sem birt var nýlega hér í bkðinu, yrti felt. En móti feoaum töluðu Gunnar Sig., framsögurn. cninni: hlutans, Jón Bald. og B. írá Vogi. Rökstudd dagskrá meiri hlutans var feid með 15 atkv. gegn 8, en frumv saraþ. með 16 samhlj, atkvæðum. BýmkTun kosningarréttar til- bæjaratjórnar i Rvík var til 2, umr. Mælti Jón Þodáksson, fraœsögum. alUher]arnefndar, sem vildi fella frv., á móti frumvarpinu, en Jóa Baldvinsson færði rök að þvf, hver nauðsyn væri á þvf, að frumv. næði fram að ganga. Var frumv. feit með 15 atkv. gegn 5, og sýndu þingmenn þar, eins og oftar, að þeim eru mislagðar hendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.