Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 24
Laugardagur 22. mars 1980 Bíóin um helgina Austurbæjarbíó — VEIOIFERÐIN Andrés Indriöason og Gísli Gestsson hafa fengiö mikiö hrós fyrir mynd slna „Veiöiferöin” og ekki aö ástæöulausu. Hún er létt og skemmtileg og upplagt fyrir alla fjölskylduna aö fara saman á myndina og njóta góörar skemmtunar. Bæjarbió — BRUNAOTSALA Bráöskemmtileg gamanmynd meö hinum frábæra Alan Arkin I aöalhlutverki. Hafnarbíó — SOS — DR. JUSTICE Þetta er frönsk-bandarisk slagsmálamynd um teiknimyndahetjuna Dr. Justice og ævintýri hans. Háskólabíó — STEFNT I SUÐUR Þaö er alltaf tilhlökkunarefni þegar Jack Nicholson kemur i bió. Nú leikur hann ekki bara aöalhlutverkiö heldur leikstýrir lika. Þetta er léttur og skemmtilegur vestri. Laugarásbíó — SYSTIR SARA OG ASNARNIR Endursýning á þessari skemmtilegu mynd meö Clint Eastwood er kærkomin fyrir þá sem ekki hafa séö hana. MANNAVEIÐAR Þessi mynd er einnig meö Clint og er endursýnd. Regnboginn Salur A — SVONA ERU EIGINMENN Þessi mynd er gerö eftir frægri metsölubók Jackie Collins og er um bíræfna eiginmenn. Salur B — FLÓTTINN TIL AÞENU Bandarisk striösmynd meö fjöldanum öllum af frægum leikurum, svo sem Roger Moore, Telly Savalas, David Niven, Claudia Cardin- ale og Elliott Gould. Tæpast telst þessi mynd ýkjamerk en ætti aö reynast dágóö skemmtun aödáendum striösmynda. Salur C— HJARTARBANINN Þaö viröist vera oröin venja hjá Regnboganum aö sýna sumar myndir mánuöum saman,er skemmst aö minnast Convoy I fyrra. Fáum oröum þarf aö fara um þessa frægu mynd... Salur D — ÖRVÆNTINGIN Þessi mynd var sýnd i nokkra daga i Laugarásbiói, en er nú allt i einu komin I Regnbogann. Þetta er ein af betri myndum Fassbind- ers, Dirk Bogarde fer á kostum I þessari mynd. Nýja bió — SLAGSMALAHUNDARNIR Endursýnd mynd meö slagsmálahundinum Bud Spencer i aöalhlut- verki. Stjörnubíó — DRIVE-INN Bráðskemmtileg mynd um táninga og fleira fólk, þessi mynd er endursýnd. SKUGGI Hér er á feröinni gamanmynd meö Walter Matthau i essinu sinu á- samt fleiri góöum leikurum. Leikstjóri er Ray Stark. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Tónabíó — MEÐSEKI FÉLAGINN Þessi mynd hlaut verölaun I Kanada sem besta myndin 1979. Leik- stjóri er Daryl Duke og meö aöalhlutverk fara Elliot Gould og Christopher Plummer. Borgarbíó — ENDURKOMAN Ein af þessum hrollvekjum, sem ekki er ætluö fyrir taugaveiklaö fólk. Gamla bíó — ÞRJAR SÆNSKAR I TÝRÓL Þýsk gamanmynd meö „pornó”-Ivafi. —MÓL 24 Útvarp og sjónvarp um helgina sjónvarp Laugardagur 22. mars 16.30 IþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felbtson. 18.30 Lassie Attundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Þýöandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.00 Jassþáttur Trió Guö- mundar Ingólfssonar leikur ásamt Viöari Alfreössyni. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.30 Hinrik áttundi og eigin- konurnar sex Bresk bió- mynd frá árinu 1972. Leik- stjóri Waris Hussein. Aöal- hlutverk Keith Mitchell, Frances Cuka, Charlotte Rampling og Jane Asher. 23.30 Dagskrárlok Sunnudagur 23. mars 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Árelius Nielsson flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni 21. þáttur. Strföshetjan Efni tuttugasta þáttar: Auöug ekkja, frú Thurmond, kem- ur til Hnetulundar. Hún á m.a. forláta postulinsstell sem Karl fær augastaö á handa Karólfnu. Hann tekur aösér aö vinna aö endurbót- um i húsi ekkjunnar gegn þvi aö fá stelliö sem borgun. En þessu veröur aö halda vandlega leyndu, og þaö veldur mestu vandræöum. Frú Oleson er ekki lengi aö álykta, aö Karl hafi fengiö sér hjákonu. Þegar Karl kemur loks heim meö stell- iö, fæst skýring á öllu. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Þjóöflokkalist Fimmti þáttur. Fjallaö er um vefnaö suöur-iranskra hiröingja. Þýöandi Hrafn- hildur Schram. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar Meöal. efnis: Fariö veröur i heim- sókn i svinabú. Söng- flokkurinn Þjóöþrif frá Akureyri syngur um svin, sem vildi veröa alþingis- maöur. Ragnar Lár mynd- skreytti.Lesinn veröur kafli úr Félaga Napóleon viö teikningar eftir Hörpu Karlsdóttur og flutt þjóö- sagan Gilitrutt. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Islenskt málÞessi þáttur byggist einvöröungu á orö- tökum Ur skákmáli, enda eru þau mörg á hvers manns vörum I daglegu tali. Menn tala um aö eiga næsta leik, teflá djarft og skáka i þvi skjóli. Kunnir skák- menn, Gunnar Kr. Gunnarsson og Jón Friö- jónsson, bjuggu til skák- dæmi og sýna þau i þættin- um. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Mynd- stjórnandi Guöbjartur Gunnarsson. 20.45 Þjóölif Fariö er i heim- sókn til Jóns G. Sólness á Akureyri. Karlakór Reykja- vikur syngur og sr. Gunnar Kristjánsson prestur aö Reynivöllum I Kjós, útskýr- ir ýmislegt i kirkjunni sem forvitnilegt er aö heyra um. Aöalbjörg Jónsdóttir prjónakona er heimsótt, en prjónakjólar hennar vekja athygli. Fjallaö veröur um ull og fatnaö sem vinna má úr henni, og loks veröur sýnt þaö sem nýjast er i ullar- framleiöslu hér á landi. Umsjónarmaöur Sierún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.40 1 Hertogastræti Sjöundi þáttur. 22.30 Dagskrárlok útvarp Laugardagur 22. marz 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00) Fréttir. 10.10. Veöurfregnir). 11.20 Feröin til tunglsins. Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar barnatima. M.a. segir Ari Trausti Guö- mundsson frá tunglinu, Edda Þórarinsdóttir les sögunp „Tungliö” eftir Sigurbjörn Sveinsson og þulu eftir Theodóru Thor- oddsen. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson og óskar Magnús- son. 15.00 I dægurlandi. Svavar Gests velur Islenzka dægur- tónlisttil flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenzkt mál. Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika: — annar þáttur Páll Þor- steinsson kynnir þætti frá brezka útvarpinu, þar sem börnin flytja þjóölega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög leikin á flautu. 17.00 Tónlistarrabb: — XVIH. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um sálmforleiki. 17.50 Söngvar i iéttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson Islenzkaöi. Gisli Rúnar Jónsson les (17). 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjónarmenn: Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson 20.30 „Blftt og létt...” Þáttur frá Vestmannaeyjum i um- sjá Arna Johnsen blaöa- manns. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur sfgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Léstur Passiusálma (42). 22.40 Kvöldsagan: „úr fylgsn- um fyrri aidar” eftir Friörik Eggerz Gils Guömundsson les (23). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. mars 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Semprinis leikur sigild lög. 9.00 Morguntónleikar a. Sin- fónia nr. 5 i E-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. Kammersveitin i Stuttgart leikur: Karl Munchinger stj. b. Sembalkonsert nr. 2 i E-dúr eftir Johann Se- bastian Bach. Karl Richter leikur meö Bach-hljóm- sveitinni 1 Múnchen. c. Flugeldasvitan eftir Georg g Friedrich Hándel. Menuhin- hátiöarhljómsveitin leikur: Yehudi Menuhin stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa f Hagakirkju f Holtum. Hljóör. 24. f.m. Prestur: Séra Hannes Guö- mundsson. Organleikari: Hanna Einarsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ætterni mannsins Haraldur Ólafsson lektor flytur annaö hádegiserindi 'x sitt. 14.05 Miödegistónleikar: Hallé-hijómsveitin leikur: Sir John Barbirolli stj. a. „Skáld og bóndi”, forleikur eftir Franz von Suppé. b. „Pizzicatopolki” eftir Jo- hann Strauss. c. „Sígena- baróninn”, forleikur eftir Johann Strauss. d. „Morgunn, nón og nótt”, forleikur eftir Franz von Suþpé. e. „Sögur úr Vinar- skógi”, vaís eftir Johann Strauss. f. „Andante canta- bile” 15.00 Cauöi, sorg og sorgar- viöbrögö: — fyrri dagskrár- þáttur Umsjónarmaöur: Þórir S. Guöbergsson. M.a. er rætt viö Margréti Hró- bjartsdóttur geöhjúkrunar- fræöing og Pál Eiriksson lækni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Endurtekiö efni: Ham- sun, Gierlöff og Guömundur Hannesson Sveinn Asgeirs- son hagfræðingur flytur slð- ari hluta erindis sins. (Aöur útv. i nóv. 1978). 16.45 Broadway — mars 1980 Stefán Baldursson flytur leikhúspistil frá New York. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikuiög John Molinari leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ræktun runnagróöurs < Óli Valur Hansson garö- yrkjuráöunautur flytur er- indi. 19.50 Tónskáldaveröiaun Noröurlandaráös 1980 a. Atli Heimir Sveinsson kynn- ir tónskáldiö Pelle Gud- mundsen-Holmgreen. b. Danska útvarpshljómsveit- in leikur verölaunaverkiö Sinfoniantifoni. Stjórnandi: Michaei Schönwandt. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaidarárunum slöari Arnhildur Jónsdóttir leik- kona les frásögu eftir Ólöfu Sigurðardóttur i Garöabæ og Jón Gunnarsson leikari frásöguþátt Kristmundar J. Sigurössonar lögreglu- manns I Reykjavik. 21.00 Spænskir alþýöusöngvar Viktoria Spans kynnir og syngur. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 21.30 „Myndasaumur” Auöur Jónsdóttir les nokkur kvæöi eftir norska skáldiö Olaf Bull i þýöingu Magnúsar Asgeirssonar. 21.45 Þýskir pfanóleikarar leika samtfmatónlistTónlist frá Júgóslavi'u: — annar hluti. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik EggerzGils Guðmunds- son les (24). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.