Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 25
vtsm Laugardagur 22. mars 1980 FiskiþorpiO Bonifacio á Korsiku Risahumar á Paul Roca veitingamaOur I sumar sem leiö var Sælkera- siöan á ferö á Korsiku. Meöal þeirra þorpa sem Sælkerasiöan heimsótti var BONIFACIO. Ibú- ar þessa litla fiskiþorps eru rúmlega 2000. Þorpiö er fyrir botni tæplega 2 km langs f jarö- ar. Fjöröurinn er girtur 60 metra háum hömrum. Þaö tek- ur aöeins um 2 tima aö fara meö ferju frá Bonifacio til eyjarinn ar Sardiniu. A höföanum fyrir of an höfnina er gamalt virki. Þar eru nú aöalstöövar útlendinga- hersveitarinnar á eyjunni. Her- mennirnir setja þvi nokkurn svip á þorpiö. 1 höfninni eru fjöl- margar trillur. Trilluútgerö viröist standa i miklum blóma i Bonifacio. Einnig er fjöldi af seglskútum og lystisnekkjum aö jafnaöi i höfninni. A hafnar- bakkanum eru veitingahúsin i rööum. Sælkerasiöan heimsótti eitt þeirra sem heitir „CARA- VELLE”. Eigandinn, sem er matsveinn heitir Paul Roca. Hann og kona hans reka litiö hótel i tengslum viö veitingahúsiö. Matseöill dagsins var mjög fjölbreyttur. Ýmis konar fiskréttir voru meg- in uppistaöan á seölinum. Ef gesturinn hefur hug á aö snæöa humar, fer hann meö þjóninum inn I eldhds og velur sér einn eftir smekk. Humarinn er nefni- lega lifandi I keri en þar eru þeir veiddir i gildru og seldir lifandi. Humarinn er risastór. Humar- kjötiö er afskaplega bragögott og alls ekki of gróft. Oftast er humarinn soöinn lifandi en áöur er hann rotaöur. Einnig er humarinn oft grillaöur og steiktur á pönnu. 1 forrétt snæddum viö heilgrillaöan fisk, sem minnti á makril. Yfir fisk- inn er hellt oliu og siðan kryddar gesturinn fiskinn eftir smekk. Broccio fengum viö I eftirrétt. Broccio er ostur sem minnir á skyr hvaö Nautasteik Tournedos Þvi miöur viröist þaö vera all- erfitt aö fá gott nautakjöt hér I Reykjavik. Eins og áöur hefur kdmið fram hér á Sælkerasiö- uáni viröist mun auöveldara aö fá feott nautakjöt á Akureyri en I höfuðborginni. Ekki er Sælkera- slöunni kunnugt um hvernig á þesisu stendur. Hér er þó upp- skrift aö nautasteik sem er mjög góö og þá auðvitaö ef hrá- efniö er gott. Veriö óhrædd viö aö spýrja kjötkaupmanninn um gæöi kjötsins og skiliö þvi hik- laust ef þaö er ekki nothæft. Viö Islendingar gerum allt of litiö af þvl aö skila ónothæfri matvöru. Þaö er ekki siöur matvörukaupmönnum og fram- leiöendum I hag að fá sem gleggstar upplýsingar um gæöi vörunnar. En vlkjum þá aftur að þessum nautakjötsrétti,sem kemur frá Frakklandi. Byriið á 1 matsk. vlnedik 2 rif hvitlaukur salt og pipar eftir smekk. Byrjiö á þvl aö bræöa smjöriö I potti. Meöan smjöriö er aö bráöna er laukurinn fínsaxaöur. Þvi næst er laukurinn settur i pottinn. Þegar hann er orðinn vel mjúkur er hann tekinn ör pottinum. Best er aö sla hann frá smjörinu og smjöriö sett aft- ur I pottinn. Lækkiö þá straum- inn og bætiö sýrða rjómanum út I smjöriö. Blandiö þá hunang inu og vinedikinu saman viö sýröa rjómann og pressiö hvlt laukinn saman viö. Kryddiö sós- una eftir smekk meö salti og pipar og þá er sósan tilböin. Meö þessum fétti er nóg aö bera fram t.d. ofnbakaöar kart- öflur og gott hrásalat. Hæfilegur kjötskammtur á mann er 200 gr. Korsíku útlitiö snertir, aö vísu þurrari I sér. Bragöiö er afskaplega ljúft. Yfir ostinn er hellt isköldum llkjör. Þessi ostaréttur var ein- staklega bragögóöur og athyglisveröur. Broccio er ekta Korslku-ostur. Korsikubúar framleiöa mjög góöan berja- likjör, sem heitir „Myrte”. Einnig framleiöa eyjaskeggjar ágætis sltrónulíkjör er heitir Cedratine. Aöur en máltiöin hófst fengum viö sem lystauka kampavin bragöbætt meö berjalikjör. Vor á Korsíku Nú er voriö komiö til Korsiku. Þau ykkar sem hafa hug á aö fara I fri núna á næstunni, ættuö aö heimsækja Korsiku og þá skilyrðislaust Bonifacio. Ef þiö viljiö fá frekari upplýsingar eöa panta herbergi, þá er ekki ann- að en aö skrifa til: Paul Roca, Hotel Caravell Bonifacio 20 169 Corse. Sælkerasíöan getur svo sannarlega mælt meö matnum, hann var I einu oröi frábær. sœlkerasíöan ítalskt á Esjubergi A morgun, sunnudag , er italskur dagur á matsölustaön um Esjubergi, Hótel Esju. Þaö hafa verið nokkrir þjóöardagar á Hótel Esju og hafa þeir notiö almennra vinsælda enda matur- inn fjölbreyttur og veröiö hag- stætt. Esjuberg er enginn lúxusveitingastaður heldur kaffiterla. Kosturinn viö þessa þjóöardaga er fyrst og fremst sá aö á hlaöboröinu er mikiö úrval rétta og er upplagt fyrir alla fjölskylduna að kynnast matar- geröarlist annarra þjóöa. italskur matur er ekki eingöngu pizza og spagetti. Staöreyndin er sú aö grunnurinn aö hinni frönsku matargeröarlist er Italskur. Þegar Katarina frá Medici varö frönsk drottning I upphafi 15. Italska rétti en þaö er Salvia, Rosmarin og Oregano. Italir eru mikil ostaþjóö og er ostur mikiö notaöur I mat. Italir nota hvit- lauk takmarkaö I mat alla vega ef miöaö er viö Frakka. Hins vegar nota ltalir mikiö vin I mat en lítiö af rjóma. Flestir halda sennilega aö T-Bonesteik sé amerlsk en þaö er ekki rétt heldur er þaö Italskur réttur og nefnist Bistecca á La Fioren- tina. Italir eru miklir mat menn. Venjulegur hádegis veröur er yfirleitt þriréttaöur og eru skammtarnir I stærra lagi. Gef ið ykkur góðan tíma þegar þiö boröiö Italskan mat. Þaö er upplagt aö kynnast hinni itölsku matargeröarlist á Esju- bergi á morgun. Einn aöalkost- urinn viö ítalskan mat er sá aö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.