Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 22.03.1980, Blaðsíða 29
vtsm Laugardagur 22. mars 1980 29 ASTINNI HALDA ENGIN BOND Fangelsid var talið svo futlkomið að útilokað væri að flýja þaðan. Fyrirmyndarfanginn Arthur Barry lét það ekki aftra sér þegar hann komst að því ab kona hans átti skammt eftir ólifað s Daginn sem Arthur Barry var dæmdur til 25 ára fangelsisvist- ar fyrir skartgripaþjófnaö, höföu hann og Anna Blake veriö gift i'nákvæmlega eitt ár. Annaö eins hamingjutimabil haföi Arthur Barry aldrei áöur upplif- aö. Þau höföu hist i fyrsta sinn i kaffihúsi i Bronx, þar sem Anna starfaöi. Hann var, eins og allt- af,á flöttaundan lögreglunni og vissi aö nú voföu yfir honum þungir dómar ef hann næöist. Hann bauö stúlkunni Ut og þegar hann tjáöi henni ást sina, sagöi hann henni jafnframt hvaö á daga sina heföi drifiö. Arthur Barry var hvorki meira né minna en „konungur skartgripaþjófanna” á þriöja áratugnum i Bandarikjunum. Hann var dæmigeröir „heldri manna” þjófur, sem meö glæsi- legu útliti og fágaöri framkomu vann sér aögang aö hverju auö- mannsheimilinu eftir ööru og þakkaöi svo fyrir gestrisnina meö þvi aö ræna skartgripum, sem laust áætlaö voru metnir á tiu milljónir dala. Anna og Arthur voru trúlofuö i fjóra mánuði og hann lofaöi henni aö hann skyldi aldrei framar stela nokkrum hlut. Hún treysti honum og þegar hann bað hennar sagöi hún já. ,JÞú veröur aö gera þér grein fyrir þvl, aö sambúöin gæti orð- iöskammvinn”, sagöi hann, „ef ég verö handtekinn verö ég dæmdur i aö minnsta kosti 20 ára fangelsi. Ef svo fer skal ég gera allt sem I minu valdi stendur til þes aö losna aftur. Þegar Anna og Arthur giftu sig kallaði hann sig Arthur Gibson. Þau fluttu inn I Ibúð önnu i New York, Arthur fékk vinnu á hóteli og f eitt ár bjuggu þau hamingjusöm og næstum á- hyggjulaus saman. Þau voru farin aö ræöa um aö flytja til Kaliforniu og byrja nýtt lif þeg- ar ógæfan dundi yfir. Anna slasaöist f umferöar- slysi og þegar maöur hennar kom til þess aö heimsækja hana á sjúkrahúsiö bar lögreglu- þjónn, sem þar var staddur, kennsl á hann og Arthur var handtekinn. I júli 1927 var hann dæmdur i 25 ára fangelsi og átti aö afplána dóminn i Auburn rikisfangels- inu. Frá fyrsta degi var hann fyrirmyndarfangi. Hann geröi sér vonir um aö veröa e.t.v. náö- aöur eftir tiu ár eöa svo. A sama tima átti Anna I erfiö- leikum i sjúkrahúsinu. Viö slys- iöhöföu lungu hennar oröiö fyrir miklu hnjaski og varö hún aö gangast undir uppskurö. Lækn- arnir treystu sér ekki til þess aö segja til um hvort aögeröin myndi heppnast. HUn gæti kost- aö Onnu lifið. Kannski átti hún eitt ár eftir ólifaö, kannski tutt- ugu. Engu var hægt aö spá. Anna vildi ekki auka á áhyggjur bónda sins meö þvi aö segja honum frá veikindum sin- um. Þaö liöu næstum tvö ár áöur en Arthur varö hinn bitri sannleikur ljós. I einni af heim- sóknum sinum var Anna svo veikindaleg, aö Arthur gekk á hana og kraföist þess aö hún segöi sér ef ekki væri allt meö felldu. Um leiö og Arthur vissi hvernig komiö var hóf hann undirbúning flótta. Hann fékk til samstarfs viö sig þrjá fanga sem hann þekkti vel og gat treyst. Allir vissu þeir aö ef til- raunin mistækist gæti þaö kost- aö þá lifiö. Þó þaö hljómi ef til vill fárán- lega taldi Arthur sig aöeins vanta tvennt til þess aö fram- kvæma flótta sinn. Tertu og tennisbolta, Hann komst yfir hvort tveggja, bora öi holu i bolt- ann og fyllti hann af ammoni- aki. Akveöið var aö gera flóttatil- raunina 28. júli 1929 á meöan fangarnir 1700 voru á gangi i fangelsisga röinum. í þeirri álmu sem Arthur var i var vopnageymsla fangelsisins og var hennar gætt af tveimur fangavörðum, Umhverfis geymsluna var há giröing og útilokaö virtist aö komast þar i gegn. Arthur gekk aö giröingunni meö boltann og tertuna, sagöist eiga aö færa vörðunum tertuna. Um leiö og vöröurinn opnaöi hliöiö sprautaöi Arthur ammoniakinu framan i hann. Félagar hans yfirbuguöu hinn vöröinn og náöu svo I þau vopn sem þeir töldu sig þurfa. Vopnabúrið lá upp aö þriggja metra háum vegg. Þangað hlupu nú flóttamennirnir og skutu jafnframt í allar áttir til þess aðhaldahinum vöröunum i skefjum.Þannig tókst Arthur og einum meðfanga hans aö kom- ast upp á vegginn, en þá var þrautin þyngri eftir. Þeir uröu aö taka áhættuna af þvi aö stökkva niöur af þessum háa múr og niöur á steinsteypta göt- una. Á þvi augnabliki sem Arthur var aö heröa upp hugann fékk hann byssukúlu i annan fótinn og um leið og hann lét sig falla lenti önnur kúla f baki hans. Arthur leiö óstjórnlegar kvalir en beit á jaxlinn. Maöur nokkur sem var i sunnudagsökuferö meö fjöl- skyldu sina átti leiö fram hjá fangelsinu á þessu augnabliki. Hann snarstansaði þegar flóttamennirnir beindu aö hon- um byssum sinum. Fangarnir neyddu hann til þess að aka þeim 40 kilómetra leiö til Syra- cuse. Þangaö komust þeir á- fallalaust, en fóru si"öan hver sina leiö. Arthur var nú i slæmri klipu, hann þurfti á læknisaöstoð aö halda, þvi aö auk skotsáranna haföihannbrotiö á sér þrjár tær viö stökkið af fangelsisveggn- um. Hann hélt fyrst á fund nokk- urra vina sinna sem veittu hon- um aðhlynningu, útveguöu hon- um föt og peninga. Sjálfur fór hann og stal bifreiö Siöan ók hann til vinkonu sinnar sem var hjúkrunarkona og fékk hjá henni þá hjálp sem hann þurfti á aö halda. Félagar hans viö flóttann náö- ust allir fljótlega en Arthur lagöi af staö meö járnbrautar- lest til New York til fundar viö önnu. Yfirvöldin höföu ekki hugmynd um hjónaband þeirra önnu og þvi var ekki leitaö aö henni. óttinn viö lögregluna kvaldi þau þó ekki eins mikiö og vitneskjan um aö dauöinn voföi yfir önnu. Þau ákváöu aö lifa lifinu og njóta hverrar minútu sem þau gætu veriö samvistum. Þau tóku hús á leigu og Arthur þóttist vera kaupsýslumaöur á eftirlaunum. Hann sótti fjár- muni sem hann haföi geymt og þau liföu góöu lffi. Svo virtist sem þau væru hólpin. Þá gripu örlagadisirnar inn i. i hinni umfangsmiklu leit sem gerð var aö ræningjum barns Lindberg-hjónanna lá leiö leit- armanna til bæjarins þar sem Arthur og Anna bjuggu. Dag nokkurn var drepið á dyr hjá l*5*111- . . .. ... Lögreglumenmrmr truöu ekki þeirri sögu Arthurs aö hann heföi hætt störfum af heilsufars- ástæöum. Hann hafði engin skil- riki og gat á engan hátt útskýrt á hverju hann byggöi afkomu sina. Hann var tekinn til yfir- heyrslu og þegar fingraför hans voru tekin kom sannleikurinn i ljós. Anna var óhuggandi þegar hún kvaddi hann i Auburn fang- elsinu. „En ég sagöi henni, aö ég heföi notiö hverrar minútu sem viö vorum samvistum. Ég sá svo sannarlega ekki eftir þvi sem ég haföi gert,” sagöi Arthur. Arthur fékk sjö ára viðbótar fangelsisdóm og var fluttur i Sing Sing. Þar var hann i eins manns klefa i fimm ár. „Viö Anna bjuggum saman i þrjú ár, þrjú dásamlegustu ár ævi minnar. Ekkert getur tekiö þau frá mér”. Anna heimsótti mann sinn i fangelsiö fram til 1940. 1 siöustu heimsókn sinni sagöi hún: „Ég hef þaö á tilfinningunni, aö viö eigum ekki eftir aö sjást oftar. Vertu sæll Arthur og þakka þér fyrir yndislegu samverustund- irnar”. Tæpri viku siöar voru Arthur bornar þær fréttir, aö kona hans væri látin. Arthur var látinn laus úr Sing Sing áriö 1949. Hans fyrsta verk var aö heimsækja gröf önnu. Þaö geröi hann siöan vikulega þaö sem hann átti eftir ólifað. Hrollkaldan sunnudag 1970 kom hann heim frá kirkjugarö- inum og fannst hann vera hálf- lasinn. Hann hafði fengiö lungnabólgu sem siöan dró hann tildauöa. Hiö eina, sem hann lét eftir sig var gömul, gulnuö ljósmynd af konu hans, önnu. Arthur Barry var látinn laus árið 1949 og andaðist 1970. t einni af vikulegum heimsóknum sinum að gröf önnu fékk hann lungnabólgu og andaðist sköminu siðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.