Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 13
VÍSIR Mánudagur 24. mars 1980 Aðalfundur Samvlnnubankans: Síöasta ár hagstætt Síöastli&iö ár var eitt hag- stæöasta i sögu Samvinnubank- ans. Tekjuafgangur var 248 milljónir i árslok og eigiö fé l. 426 milljónir króna, haföi hækkaö um 613 milljónir á ár- inu. Þetta kom fram á aöalfundi Samvinnubankans sem haldinn var fyrir skömmu. Ennfremur aö innlánsaukning á siöasta ári hafi veriö 70,5% og voru innlán I árslok 17.075 milljónir króna. Innlánsaukning hjá viöskiptabönkum I heild varð 58%, þannig aö hlutdeild Samvinnubankans i heildarinni- stæöum þeirra hækkaöi úr 8,3% i 9%. Heildarútlán bankans voru iárslok 12.895milljónirkróna og innistæöu hjá Seölabanka 5.131 m. króna. Aöalfundurinn samþykkti til- .lögur bankaráös um breytingar á samþykktum bankans I sam- ræmi viö ný hlutafjárlög. Þá var ákve&ið aö greiöa 10% arö af hlutafé bankans en þaö er nú 600 milljónir króna, þar af hundrað milljónir jöfnunarhlutabréf sem voru gefin út I ársbyrjun 1980 og verður aröur greiddur af þeim i ár. Bankaráöi var heimilað aö gefa út jöfnunarhlutabréf að upphæö 150 milljónir og verður þá hlutafé bankans 750 milljónir króna. Endurkjörnir voru i bankaráð þeir Erlendur Einarsson, for- stjóri, Hjörtur Hjartar, fram- kvæmdastjóri, Vilhjálmur Jónsson framkvæmdastjóri, Til vara voru kjörnir Hallgrimur Sigurösson. framkvæmdastjóri, Hjalti Pálsson framkvæmda- stjóri og Ingólfur Ölafsson kaupfélagsstjóri. Endurskoö- endur: óskar Jónatansson og Magnús Kristjánsson en Asgeir G. Jóhannesson er skipaöur af ráöherra. Guðlaugur efstur hjá innflutningsdeild SÍS í prófkjöri hjá Innflutningsdeild Sambandsins viö Holtagarða þar sem þátttakendur voru 76 talsins uröu úrslit þau, aö Guðlaugur Þorvaldsson hlaut 33 atkvæöi, eða 43,4%, Vigdis 28 atkvæöi, 36,8%, Albert Guömundsson 6 atkvæöi, 7,9%, Pétur Thorsteinsson 1 at- kvæöi, 1,3% Rögnvaldur Pálsson 0, auöir og ógildir voru 8, eöa 10,5%. — JM U m yyðjí&n Djóðum ondlitsböð með hinum viður- kenndu Dior og Loncome snyrtivorum Dömur othugið Sérstokur ofslottur of Ojo skipto ondlitsnuddkúrum Opið ó lougordögum ^ s/f Grf 13 XGN*>ATvöt * Þér sparið 4 svo um munar hjá okkur ii, wJLL//-»/ v/ . NÆG BÍLA- STÆÐI OPIÐ 1 FRA KL. 2 . VIRKA Á ' DAGA 1 OG 9-12 LAUGARDAGA VIÐ bjóðum lægsta mögulega verð, og hæstu gæði SPARIMARK AÐURINN Austurveri ' Nú sláum við íslandsmetið og sýnum yfir 100 mismunandi tepparúllur á einnl útsölu. Allt að 50% afsláttur. Þú gerir sann- kölluð reyfarakaup á teppaútsölunni og greiðir aðeins 1 /3 út og eftirstöðvar á 6 mán. Teppi í öllum verðflokkum og gæðaflokkum, bæði glæný og eldri, verða á útsölunni. Einnig seljum við húsgögn á góðum afsláttarkjörum og sýnum allar vörurnar í rúmgóðum húsa- kynnum á fyrstu hæð i Sýningahöllinni. Opið til laugar- virka daga kl. 13-18 aa ________ föstudaga kl. 13-22 aagsins 29« mars laugardaga kl. 9-12 Við önnumst alla teppalagningu en vinsamlegast hafið með ykkur málin ef þess er kostur. Teppamarkaöurinn Sýningahöllinni Ártúnshöfða sími 39160

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.