Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 17
vlsm Mánudagur 24. mars 1980 vtsm Mánudagur 24. mars 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. FRMNSIQUR Framarar björguöu sér af fallhættusvæðinu 1 1. deildinni I Ekkert óvæni í kvenna- boltanum Framstúlkurnar stigu enn eitt skrefiö aö Islandsmeistaratitlin- um ihandknattleik kvenna.er þær unnu Hauka i Laugardalshöll i gærkvöldi meö 18 mörkum gegn 13. Fram á nú tvo leiki eftir í mót- inu, og þarf liöið ekki nema eitt stig úr þeim til aö tryggja sér Islandsmeistaratitilinn. Vilji hinsvegar svo óliklega til aö Framstúlkurnar fari aö taka upp á þvl aö tapa þessum leikjum þá eiga þær samt inni aukaleik gegn Val. Segja má því aö staöa Fram sé „pottþétt”. Valsstúlkurnar héldu til Akureyrarog unnu þar sigurl6:13 i átakaleik, og suöur i Hafnarfiröi fengu stúlkurnar úr Grindavik enn eina „flenginguna” er FH sigraöi þær meö 30 mörkum.gegn aöeins 7, og ætla Grindavikur- stúlkurnar að falla i 2. deild án þess aö ná sér i eitt einasta stig. Fjóröi leikurinn um helgina varö svo á milli KR og Vikings, og sigraöi Vikingur 12:9. Staöan aö loknum þessum leikjum er svona: Valur .... ..12 9 1 2 200:180 19 KR ..13 7 0 6 189:157 14 Haukar .. ..13 7 0 6 193:195 14 Vlkingur . ..12 6 0 6 212:168 12 FH ..12 4 0 9 195:202 8 Þór Ak ... .. 9 3 0 6 152:144 6 UMFG... ..13 0 0 12 143:331 9 gk-- handknattleik um helgina er þeir sigruöu FH i Hafnarfiröi með 28 mörkum gegn 22. Mikiö skorað af mörkum, enda fyrri hálfleikurinn haföur ,,vel viö vöxt” sökum þess aö klukkan bilaöi á meöan hann stóö yfir! FH haföi undirtökin framan af fyrri hálfleik, komst i 4:2 og 6:3enFram jafnaöi6:6og leiddi siöan I hálfleik 12:10. Sá munur jókst i siöari hálf- leik, Fram komst i 15:11 og 18:12, en FH saxaði á og náöi aö minnka biliö i þrjú mörk 17:20. En þá skildu leiöir aftur og Fram tryggöi sér öruggan 6 marka sigur 28:22. Ekki er hægt aö fara mörgum hrósyröum um frammistööu leikmanna þessa leiks. Þeir voru slakir lengst af flestir, og markvarsla liöanna var i al- gjöru lágmarki. Helst var aö þeir sýndu eitthvaö Hannes Leifsson og Erlendur Daviösson hjá Fram, og þeir Pétur Ingólf-ls son og Kristján Arason hjá FH. Markhæstu menn liöanna voru þeir Erlendur Davlösson hjá Fram meö 5, Atli Hilmars- son og Jón Árni Rúnarsson meö 4 hvor. Hjá FH var Kristján Arason meö 5, Pétur Ingólfsson 3 og nokkrir komu þar á eftir meö heil tvö mörk hver. A.Au. Jafnt hjá Feyenoonú Pétur Pétursson og félagar hjá Feyenoord geröu jafntefli 1:1 á útivelli gegn Go Ahed i 1. deild hollensku knattspyrnunnar um helgina, en viö náöum ekki i Pétur og vitum þvi ekki hvort hann skoraöi mark Feyenoord. Ajax sem hefur örugga forustu sigraöi Twente á heimavelli sin- um 3:2. Heimilistölvan Tölvuskóli Borgartúni 29, sími 23280. Tölvunámskeið Ný hraðnámskeið eru að hefjast ■ Viitu skapa þér betri aöstööu á vinnumark- aönum? ■ Viltu læra aö vinna meö tölvur? ■ Atölvunámskeiöum okkar lærir þú aö færa þér í nyt margvíslega möguleika sem smá- tölvur (microcomputers), sem nú ryðja sér mjög til rúms, hafa upp á aö bjóöa fyrir viðskipta- og atvinnulífiö. ■ Námiö fer aö mestu fram meö leiðsögn tölvu og námsefniö er að sjálfsögöu allt á íslensku. Námsefnið hentar auk þess vel fyrir byrjendur. ■ A námskeiöunum er kennt forritunarmálið BASIC, en þaö er lang algengasta tölvu- málið sem notaö er á litlar tölvur. Sími tölvuskólans er OQOQfl Innritun stendur yfir ^»1/011 Framhaldsnámskeið hefjast 14. apríl INNRITUIM HAFIN 'Whf j| m . mg - í^N"',bIN Mg B - -y. HH SHuÍm HT ] Þaö leiöindaatvik átti sér staö þegar fyrstu keppendurnir i strákaflokki voru aö koma i markiö aö einn áhorfenda varö fyrir þvl aö visa Hreini Hrafnkelssyni sem haföi örugga forustu, útaf brautinniog inn iþvögu áhorfenda,enda hélt hann aö þangaö ætti aö hlaupa i mark. Svo var þó ekki, og á meöan Hreinn var aö átta sig skaust Björn M. Sveinbjörnsson fram- hjá og tryggöi sér sigurinn. Myndirnar hér aö ofan sýna þetta atvik, sú til vinstri þegar Hreinn er aö koma út úr áhorfenda- þvögunniog myndin til hægri hvar Björn kemur fyrstur I mark og sigrar. Vlsismyndir Friöþjófur. Viöavangshlaup isiands: Hvarf í pvöguna og tapaðl af gulllnu Hátt i fjögur hundruö hlauparar mættu til leiks i Viöavangshlaupi tslands sem fram fór á gamla Klambra- túninu við Miklubraut I bliðskaparveöri i gær. Var þar keppt I mörgum aldurs- flokkum og var keppnin I þeim öllum mjög skemmtileg. Einna sögulegust varö hún þó I strákaflokki. Þar var ungur piltur úr Breiöablik, Hreinn Hrafnkelsson fyrstur af öllum þegar hann nálgaðist enda- markiö og útilokaö aö nokkur næöi honum. Einn áhorfenda vildi leiöbeina honum i gegnum mannþröngina, en Hreinn misskildi bendingu hans og hætti hlaupinu. Viö þaö þaut félagi hans úr Breiðabliki, Björn M. Sveinbjörns- son, fram úr, og áttaöi Hreinn sig ekki á þvi hvaö var aö gerast fyrr en um seinan og viö þaö missti hann af fyrsta sætinu. I stelpnaflokki kom annað svona leiöinda atvik fyrir. Þar kom ein átta ára táta meö þeim fyrstu I mark, og var búiö aö útbúa verölaun fyrir hana, þegar i ljós kom aö sú stutta haföi villst á leiöinni og ekki hlaupið nema hluta á viö hinar. Verölaunin fékk hún þvi engin- þau féllu i skaut þeirra Lindu B. Loftsdóttur FH, Rakelar Gylfadóttur FH og Sigrúnar G. Markúsdóttur UMFA og FH fékk verðlaunin fyrir sigur i 4ra og 10 manna sveitakeppni. I telpnaflokki sigraöi Alfa Jóhannsdóttir UMFA, Herdis Karls- dóttir Breiöablik varö önnur, en siöan komu þrjár telpur frá UMSB, Elin Blöndal, Kristin Simonardóttir og Lilja Eggertsdóttir. UMSB sigraöi i 4ra manna sveitakeppninni og Breiöablik I 10 manna. Breiöablik átti sigurvegarann i pilta- flokki, Arnór Sigurðsson, og þar varö Sigurjón Karlsson UMFA i 2.sæti - rétt á undan Þorsteini Sigurmundssyni Breiöablik. I þessum flokki átti Breiða- blik sigurvegarana i báöum sveita- keppnunum. Breiöablik átti einnig báöar sigursveitirnar i drengja- og sveinaflokki. Þar sigraöi Jóhann Sveinsson Breiöabliki, Einar Sigurösson Breiöabliki varö annar, en þriöji varö Magnús Eyjólfsson frá UMF Kormáki. Thelma Björnsdóttir Breiöabliki, sem hefúr veriö nær ósigrandi I lang- hlaupunum hér I lengri tima, varö aö gera sér annaö sætiö aö góöu 1 keppni kvenfólksins I gær. Guörún Karlsdóttir Breiöabliki stakk sér fram úr henni á siöustu metrunum og kom I mark á 12.17 min, en Thelma fékk timann 12.19. Þriöja varö svo Hrönn Guömundsdóttir einnig úr Breiöabliki, sem i þessum flokki sigraöi i báöum sveitakeppnun- um. 1 karlaflokki varö Borgfiröingurinn Ágúst Þorsteinsson hinn öruggi sigur- vegari. Hljóp hann léttilega I mark á 24.14 min. en Siguröur P. Sigmundsson FH, sem varö annar á 24.43 min. Þriöji varö Finninn Mikko Hame, fjóröi Steindór Tryggvason KA og fjóröi Landsflokkagliman 1980, sem haldin var i gær.var meö betri glimumótum sem hér hafa veriö haldin I langan tlma. Var þar vel mætt af keppendum, marg- ar glímur góöar, ungir og efnilegir piltar komu þar fram og siöast en ekki sist, mótiö var „hreint mót” þar aö segja lítiö um bol og fautaskap eins og oft áöur á glimumótum. Keppt var I þrem þyngdarflokkum karlaá mótinu og tveim flokkum pilta. t þyngsta flokki karla voru fjórir keppendur, og sigraöi þar Pétur Yngva- son HSÞ eftir aukaglimu viö tvíbura- bróöur sinn Inga Þór. Voru þeir báöir meö 2,5 vinning, eftir aö hafa gert jafn- tefli I fyrstu glimu sinni og siöan sigraö þá Guömund ólafsson Armanni og Hjálm Sigurösson UV. Guömundur lagöi síöan Hjálm og er þetta trúlega fyrsta glimumótið sem Hjálmur fær ekki svo mikiö sem hálfan vinning. 1 milliþyngdarflokki sigraöi Þingeyingurinn Eyþór Pétursson — tap- aöi engri glimu en geröi tvö jafnglfmi. Þingeyingar áttu þarna lfka 2. og 3. mann. Kristján Yngvason varö i ööru sjálfur formaöur viöavangshlaups- nefndar, Sigfús Jónsson tR. Agúst Ásgeirsson tR var aftarlega á merinni i þessu hlaupi, og er sýnilega ekki i neinni „ólympfuæfingu” í lang- hlaupum um þessar mundir. Haföi hann marga fyrir framan sig f þetta sinn -þar á meðal flesta kappana úr sundsveit Armanns , eins og t.d. Guömund Gislason, Arna Kristjánsson og Leikni Jónsson, sem allic taka Viðavangshlaup eins og þetta sem gott „trimm” en ekki sem haröa keppnisgrein eins og margir aörir.. -klp- sæti meö 2,5 vinninga og Hjörleifur Sigurðsson þriöji eftir aukaglfmu viö Arna Þór Bjarnason KR, en þeir voru báöir meö 2 vinninga. 1 léttasta flokki karla varö Sigurjón Leifsson Armanni öruggur sigurvegari. Annar varö Helgi Bjarnason KR og þriöji Alfons Jónsson Armanni. Ólafur Haukur ólafsson KR var áber- andi bestur keppenda i unglingaflokki, en þar mættu átta til leiks. Hlaut hann 7 vinninga af 7 mögulegum. Annar varö Helgi Kristjánsson Vikverjum meö 6 vinninga og þriöji Ragnar Þórisson Vík- verjum, sem sigraöi félaga sinn úr Vik- verjum, Karl Karlsson. I aukaglimu um þriöja sætiö. 1 yngsta flokknum — drengjaflokki — komu fram mjög athyglisverðir glfmu- menn, sérstaklega þó Austfirðingarnir Bryngeir Stefánsson og Einar Stefáns- son UÍA, en þeir uröu i tveim fyrstu sæt- unum. Bryngeir f fyrsta sæti meö 5 vinn- inga, og Einar annar meö 4 vinninga. t þriöja sæti kom svo Hjörtur Þórisson HSÞ, en hann var meö 3 vinninga... —klp— Landsflokkaglfman: Lftlð um iml og lautaskag Skagasirakarnir ingi og ingóllur gerðu bað gotl - á miög vel heppnuðu Sundmeistaramótl isiands innanhúss Mjög góöur árangur og hörku- spennandi keppni var I flestum greinum á Sundm eistarmóti tslands innanhúss, sem haldiö var i Sundhöllinni um helgina. Fyrir utan árangurinn og keppnina, fór mótiö hiö besta fram og skipulagiö og stjórnun góö. Á þessu móti bættu þau Sonja Hreiðarsdóttir Ægi og Ingi Þór Jónsson frá Akranesi tslandmetin i 25 metra laug I þrem greinum og jöfnuöu metiö I tveim. Þá voru sett Islandsmet i báöum boösundum kvenna, Skaga- maöurinn Ingólfur Gissurason setti eitt tslandsmet I 400 metra fjórsundi, og þau Katrin Lilly Sveinsdóttir Ægi, Eövald Eövaldsson Keflavik og Magni Ragnarsson Akranesi settu mörg unglingamet á mótinu. Sonja sigraöi I fjórum greinum á mótinu og setti met i tveim þeira. I 100 metra bringusundi þar sem hún synti á 1:18.2 min en um leiö jafnaöi hún metiö á 50 metra sprettinum 37:3 sek. Þá setti hún nýtt Islandsmet I 200 metra bringusundi er hún kom I mark á 2:46.2 min. I báöum baksundunum sigraði hún einnig 100 metrana, synti hún á 1:14.3 min og 200 metrana á 2:39.0 min. Þóranna Héöinsdóttir Ægi varö I 2. sæti i báöum greinunum. 1 flugsundi kvenna sigraöi Anna Gunnarsdóttir Ægi. Hún „flaug” 100 metrana á 1:12.4 min og 200 metrana á 2:39.2 min. Ólöf Sigurðardóttir Selfossi sigraöi i 400metra fjórsundi, syntiá 5:35.8 min. Þar átti Ægir tvær næstu stúlkur, en félagiö átti sigur- vegara i helming greina sem keppt var i á mótinu. Katrin Lilly Sveinsdóttir var ein af stjörnum Ægis á þessu íslandsmóti -sigraöi 1 þrem greinum, eöa öllum skriösund- unum. 100 metrana synti hún á 1:04.2 400 metrana á 4:45.5 og 800 metrana á 9.45.4 minútum. I báðum boösundum kvenna átti Ægir sveitirnar f 1. og 2. sæti. og i þeim báöum setti A-sveitin ný tslandsmet. 4x100 metra skriö- sund 4:21.7 min og 4x100 metra fjórsund á 4:21.0 mfn. 1 sundkeppni karlanna var mikið fjör. Þar bar mest á Skaga- mönnum, en einnig lét Selfyss- ingurinn Hugi Haröarson nú aö sér kveöa. Hann á viö veikindi I hálsi aö strföa, og miöaö viö þaö sem þeim fylgir er árangur hans á mótinu mjög góöur. Hann sigraði bæöi i 100 og 200 metra baksundi, og einnig f lengstu sundgrein mótins, 1500 metra skriösundi, þar sem hann kom i mark á 17:21.0 min. Hann var I sérflokki i 200 metra baksundinu, þar sem hann synti á 2:32.7 min en 100 metrana synti hann á 1:04.2 min. Eðvald Eövaldsson Kefla- vfk, semvarö þriöji setti þar nýtt piltamet. I þeirri grein varö Ingólfur Gissurason Akranesi I 2. sæti, en hann sigraöi aftur á móti i 400 metra fjórsundi, þar sem hann kom i mark á nýju íslandsmeti 4:50.9min. Gamla metiö átti Axel Alfreðsson Ægi, 4:50.2 min. Ingólfur sigraöi i báöum bringusundunum —100 metrana synti hann á 1:11.4 mfn og 200 metrana á 2:32.1 min. I báöum þessum greinum varö annar ungur Akurnesingur i ööru sæti - Magni Ragnarsson, sem er frændi þriöju stórstjörnunnar i sundinu frá Akranesi, Inga Þórs Jónssonar. Magni hrellti Ingólf mjög í undanrásunum um morg- uninn meö góöum tfma í 100 metrunum og I úrslitunum sföar um daginn synti hann á 1:11.4 min, sem er nýtt piltamet. Ingi Þór Jónsson.Akranesi. synti fyrsta sprett -baksundssprettinn- fyrir sveit Akraness i 4x100 metra fjórsundi og setti þar tvö Islands- met. I 50 metrasprettinum sem hann synti á 30.3 sek.og 100 metra sprettinn á 1:03.8min. Varla þarf aö geta þess aö sveit Akra- ness sigraöi i þessu boösundi. Ingi Þór lét ekki þar við sitja. Hann varö tslandsmeistari i 100 metra flugsundi á 1:01.8 min 400 metra skriösundi, sem hann synti á 4:17.4 min.en þeir Hugi Haröar- son 4:10.0 og Hafliöi Halldórsson 4:18.8 min- komu þar næstir honum. Ingi Þór kórónaöi svo allt meö þvi aö sigra i 100 metra skriösundi á 54.8 sek, sem er nýtt tslandsmet. Gamla metiö átti hann sjálfur ásamt nokkrum öörum. Metiö setti hann i undan- rásum um morguninn og i úrslita- sundinu eftir hádegi fékk hann sama tima. I 200 metra flugsundinu var hann ásamt tveim öörum dæmdur úr leik fyrir aö koma ólöglega að bakkanum. Var hann þar með örugg gullverölaun, en þau voru dæmd af honum eins og silfriö og bronsið af þeim Brynjólfi Björns- syni. Ármanni og Smára K. Haröarsyni IBV. Þrir þeir næstu skiptu þeim þvi á milli sin, en þaö voru þeir Þorsteinn Gunnarsson, Guömundur Þ. Guömundsson og Ólafur Einarsson, allir úr Ægi. I siöústu grein mótsins, 4x200 metra skriösundi geröi Ingi Þór atlögu aö tslandsmetinu i 200 metra skriðsundi, og var mjög nálægt þvf að hafa þaö. Sveit Ægis sigraöi 1 þvf sundi og var ekki nema 6/10 úr sekúndu frá þvi aö setja nýtt tslandsmet, er heföi svo sannarlega veriö góöur enda- sprettur á þessu annars ágæt sundmóti.... -klp- HEIMAMENN HIRTU NÆR ÖLL VERDLAUN » Þaö komust varla aörir á verö- launapall á punktamótinu i norrænum greinum skiöaíþrótta sem haldiö var á ólafsfiröi um helgina en heimamenn. Þeir áttu alla verðlaunahafa nema tvo menn sem komust á pall I göngu 17-19 ára, og undirstrikuöu Ólafs- firöingarnir enn einu sinni hversu gifurlega skæöir þeir eru i norrænu greinunum. Göngukeppnin fór fram á laugardag, og þá uröu efstu menn þessir: 20 ára og eldri (15 km>: HaukurSiguröss. Ó........48,54 Jón Konráöss. Ó..........49,40 Guöm. Garðarsson ó ......50,26 17-19 ára (10 km): Gottlieb Konráöss. Ó.....32,10 Einar Ólafsson 1..........35,00 Jón Björnsson 1...........35,37 15-16 ára (7,5 km): Þorvaldur Jónsson Ó.......24,24 Finnur Gunnarsson Ó.......24,42 Sig.Sigurgeirsson Ó.......29,01 13-14 ára (5 km): AxelP. Asgeirss. Ó........19,13 NývaröKonrdöss. Ó.........19,58 Frimann Konráöss. Ó.......20,02 Þeir Nývarö og Frimann eru tviburabræöur, og ansi áþekkir göngumenn eins og sjá má. 13-15 ára stúlkur (2,5 km): Sigrún Konráösd. Ó.........13,03 Sigurlaug Guöjónsd. Ó...... Sigrún er systir þeirra Jóns, Gottliebs, Nývarös og Frimanns, og er sennilega rætt um skiöa- göngu á þvi heimilinu. Stökk: t skiöastökkinu var keppt i tveimur flokkum. 1 flokki 20 ára og eldri sigraöi Þorsteinn Þor- valdsson Ó, annar varö Björn Þór Ólafsson Ó og Guömundur Konráösson Ó, þriöji. I flokki 15-16 ára sigraöi Haukur Hilmarsson Ó, Þorvaldur Jónsson ó. varö ann- ar og Sigurður Sigurgeirsson ó. þriöji. Þá var keppt i opnum flokki og þar sigraöi hinn 15 ára Þorvaldur Jónsson sem stökk 49,5 metra, Björn Þór ólafsson varö annar meö 46 metra og Þorsteinn Þor- valdsson þriöji meö 42 metra. gk-- Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Austin Allegro 1100-1300 ................hljóökútar og púströr. Austin Mini..............................hljóökútar og púströr. Audi 100S-LS.............................hljóðkútar og púströr. Bedford vörubfla.........................hljóökútar og púströr. Bronco 6 og 8 cyl........................hljóökútar og púströr. Chevrolet fólksbila og vörubila...........hljóökútar og púströr. Chrysler franskur.........................hljóökútar og púströr. CitroenGS.................................hljóökútar og púströr. Citroen CX...............................hijóökútar Daihatsu Charmant 1977-79...........hljóökútar framanog aftan Datsun disel 100A-120A-1200-1600-140-180 .hljóökútar og púströr. Dodge fólksbila...........................hljóökútar og púströr. D.K.W. fólksbila..........................hljóökútar og púströr. Fiat 1100-1500-124-125-126-127-128-131-132 .hljóökútar og púströr. Ford, ameriska fólksbfla..................hljóökútar og púströr. Ford Consul Cortina 1300-1600 ...........hljóökútar og púströr.. Ford Escort og Fiesta ...................hljóökútar og púströr. Ford Taunus 12M-15M-17M-20M...............hijóökútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendib.... hljóökútar og púströr. Honda Civic 1200-1500 og Accord..........hljóökútar Austin Gipsy jeppi........................hljóökútar og púströr. lnternational Scout jeppi.................hljóökútar og púströr. Rússajeppi GAZ 69.........................hljóökútar og púströr. Willys jeppi og Wagoneer..................hljóökútar og púströr. Jeepster V6...............................hljóökútar og púströr. Lada......................................hljóðkútar og púströr. Landrover bensfn og disel.................hljóökútar og púströr. Lancer 1200-1400 ........................hljóökiitar og púströr. Mazda 1300-616-818-929-323................hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz fólksbtla 180-190-200-220-250-280 ....................................... hljóökútar og púströr. Mercedes Benz vörub. og sendib............hljóökútar og púströr. Moskwitch 403-408-412.....................hljóökútar og púströr. Morris Marina l,3ogl,8....................hljóökútar og púströr. Opel Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan ..............................hljóökútar Passat................................hljóökútar Peugeot 204-404-504 ..................hljóökútar Rambler American og Classic...........hljóökútar RangeRover ..,........................hljóökútar Renault R4-R6-R8-R10-R12-R16-R20......hljóökútar Saab 96 og 99.........................hljóökútar Scania Vabis L80-L85-L B85-L110-LB110-LB140........hljóðkútar Simca fólksbila.......................hljóökútar Skoda fólksb. og station..............hljóökútar Sunbeam 1250-1500 1300-1600...........hljóökútar Taunus Transit bensin og disel........hljóökútar Toyota fólksbila og station ..........hljóökútar Vauxhail og Chevette fólksb...........hljóökútar Volga fólksb..........................hljóökútar VW K70,1300,1200 og Golf..............hljóðkútar VW sendiferöab. 1963-77 ..............hljóökútar Volvo fólksbila.......................hljóökútar Volvo vörubila F84-85TD-N88-F88-N86-F86-N86TD- F86TD-F89TD...........................hljóökútar og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Pústbarkar í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.