Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 1
Flugmálastlórl vlll feia bremur útlendingum athugun á örygglsmálum flugvalla hér - Ymslr flugráðsmenn telia. að um endúrteknlngu á stðrfum flugvallaneindar yrði að raða Hiisavlkurbátar streymdu aö meö góöan afla, þegar Vfsismenn voru á ferö fyrir noröan á dögunum. Viö sáum ekki betur en aflinn væri bæöi mikill og góöur en sjómenn sögöu þetta bara kropp. Þó heföi hann heldur glæöst upp á siökastiö og gæftir veriö góöar. Bátarnir róa sumir meö linu og aörir meö net og nú er grásleppuvertlöin hafin. Þeir eru margir sem stunda róöra á bátum frá Húsavik auk þess sem Húsvikingar eiga skuttogarann Júlfus Hafstein. Sjá myndir fopnu — SG Vísismynd: GVA Mikil ólga er nú i flugráði vegna tillögu, sem liggur fyrir ráðinu frá flugmálastjóra þess efnis, að bandarisku fyrirtæki, Safe Flight International, verði falið að gera úttekt á flugvallarmálum á ís- landi. Samkvæmt heimildum Visis, var eigandi Safe Flight International, Hallaby að nafni, flugmála- stjóri Bandarikjanna 1961-64 og mun hann vera ná- inn vinur Agnars Kofoed-Hansen flugmálastjóra. Hallaby þessi var um tima forstjóri bandariska flugfélagsins Pan American, en hann er einnig þekktur fyrir að vera tengdafaðir Husseins Jór- daniukonungs. Ekki liggja fyrir endanlegar tölur um heildarkostnaðinn viö þessa flugvallaúttekt, en launa- kostnaöurinn einn mun nema nálægt fimmtán milljónum króna og er þá ótalinn bæöi feröakostnaöur og uppihald. Reiknað er með aö þrir menn annist verkiö. Þaö er þó ekki fyrst og fremst kostnaöurinn, sem vex sumum flugráösmanna i augum, heldur hitt, aö úttekt af þessu tagi hef- ur þegar verið gerö og finnst mönnum þvi aö um óþarfa tvl- tekningu sé aö ræða. Ariö 1976 var skipuð svokölluð flugvalla- nefnd til aö annast þetta verk- efni og lagöi hún niburstööur sinar fyrir Alþingi i itarlegri skýrslu. Þaö var gerö þings- ályktun um máliö 1978, þar sem I meginatriðum var tekið undir niöurstööur nefndarinnar. „Þessi úttekt er einungis i sambandi viö öryggismálin og fjallar eiginlega um hversu neöarlega er hægt aö f ara f þeim efnum án þess aö tefla öryggi farþega I hættu”, sagði Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri, I samtali viö Visi. Agnar kvaö könnun flugvallanefndar allra góöra gjalda veröa, en hún hefði ekki fjallað sérstaklega um öryggismálin, sem væri sérsviö þessa bandariska fyrirtækis. „Hér er um aö ræöa ískalt mat á því, hvað er öruggt og hvaðer ekki öruggt, og eftir þaö getum viö séö hvaö er til úrbóta. Viö fáum þaö sem enskumæl- andi þjóðir kalla „blueprint for safety””, sagöi Agnar Kofoed- Hansen, Visir haföi einnig samband viö Leif Magnússon, formann flugráös, en hann vildi ekki tjá sig efnislega um máliö á þessu stigi. „Þetta var lagt fyrir siöasta fund hjá flugráöi, en afgreiðslu málsins var frestaö til næsta fundar til aö gefa mönnum tóm til aö kynna sér þaö betur”, sagöi Leifur. Sjá einnig frétta- auka á bls. 11. — P.M. Hækkun belnna skatta frá 1977: 30 milljarða hækkun h|á elnslaklingum Beinir skattar hafa þyngst frá þvi á árinu 1977 um 30 milljarða króna hjá einstaklingum. Skatt- byrðin hefur hækkað úr 10.6% af brúttótekjum gjaldenda á greiðsluári (1977) 1 14.5% á árinu 1980. Þessar upplýsingar koma fram i nýrri samantekt Þjóöhagsstofn- anar á skattbyrði gjaldenda. Skattbyrðin hefur stööugt þyngst á siðustu fjórum árum, og tekur enn stökk upp á viö, ef miöað er viö aö 10% heimild til útsvars- hækkunar veröi nýtt aö mestu. 1 frumvarpi fjármálaráöherra um skattstigann, sem lagt var fram I gær, er talið liklegt að heildarskattbyröin verði Iviö þyngri en fyrri áætlanir geröu ráö fyrir. I greinargerð með frumvarpinu segir, að skattar muni lækka al- mennt hjá tekjulægri hluta gjald- enda, en hækka hjá þeim tekju- hærri. Helsta tilfærsla milli hópa frá þvi er gilti I gömlu skattalög- unum, er aö skattar einhleypinga lækka aö jafnaöi um 12% en < heildarskattgreiöslur hjóna um nær 9%. Skattar hjóna upp aö 6 milljónum lækka en hækka hjá þeim hjónum, sem hafa meira en 6 milljónir I brúttótekur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.