Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 5
5 Einn af fréttamönnunum, sem fylgst hefur meft samningaþófinu viö skæruliöana i sendiráöi Dóminikanska lýöveldisins, situr á gang- stéttarbrúninni meö ritvél sina, og skrifar jafnharöan þaö, sem fyrir augu ber. Þæfast vlð skæruliðana Kennedy taiinn elga mðgulelka I New York I dag vegna óánægju með Garier Einhver möguleiki þykir vera á þvi, aö Edward Kennedy sigri i forkosningum demókrata i New York I dag, þvi að skoðana- kannanir benda til þess, að fylgi Carters forseta hafi dvlnað mjög. Sá möguleiki er samt ekki mjög mikill, ef mið er tekið af skoðana- könnunum, þvl að Louis Harris-skoðanakönnunin gaf til kynna, að Carter nyti 56% fylgis, meðan Kennedy hefði 36%. — Þaö er þó minnsti munur, sem komið hefur fram i skoðanakönnunum. Patrick Caddell, sá kosninga- starfsmaður Carters, sem annast fyrirhann fylgiskönnun, sagði, að munurinn væri jafnvel enn minni að hans mati en fram kæmi I skoöanakönnun Louis Harris. Fylgisrýrnun Carters er eink- um rakin til óánægju gyðinga i New York með stefnu stjórnar- innar til Israels og atkvæða- greiðsluna . hjá Sameinuöu þjóðunum á dögunum. Meðal repúbllkana þykir víst, að Ronald Regan nái yfirburðar- sigri, og þvl er spáð, að afhroðið muni gera George Bush mjög erfitt um vik að etja áfram við hann kappi. — Repúblikanar kjósa I dag um 117 fulltrúa á landsþingið, en demókratar um 282 fulltrúa. Carter mun vera kominn með um 615 fulltrúa (af 1.666) sem þarf til þess að tryggja sér útnefningu demókrata, og Reagan er með 206 (af 998, sem hann þarf). óánægja gyöinga meö Carter gæti sett strik i reikninginn i for- skosningunum I New York. 7.600 lesta norskt oliuskip strandaði á sunnudag úti af sænska hafnarbænum Ystad með um 3.600 tonna farm af oliu og 2.800 tonn af benslni. Ekki var aö sjá, aöneitt liefði lekiö úr skipinu, og var ætlunin að umskipa farminum i annað oiíuskip. 34 kolanámumenn fórust um helgina, þegar þeir lokuðust niöri i námu skammt norður af Taipei, höfuöborg Taiwan. — llm 45 námamenn voru aö störfum um 1.000 metrum undir yfirboröi jaröar i námunni, þegar I hana flæddi. Eilefu þeirra björguöust. Vatniö kom úr nærliggjandi á. Stærsti oliuleki heims hefur nú ioks veriö stöövaöur eftir niu mánaða stööugt rennsli hráoiiu i Mexlkóflóa. Er ætlaö aö um þrjú milljón föt af oiíu hafi runniö i sjóinn hjá Mexikönum á þessum tima. Oliubrunnurinn, lxtoc einn, sem liggur á 3.672 metra dýpi, byrjaði aö gjósa upp oliunni og gasi stjórnlaust 3. júni I fyrra, eft- ir aö sprenging varö i borholunni. Oliulekinn mengaöi fjörur i Mexikö og Texas, en hann hefur nú loks veriö stöövaöur. Erindrekar stjórnar Kólomblu áttu 1 gær viðræður við skærulið- ana I sendiráði Dóminikanska lýðveldisins, og virðist loks örla á hreyfingu I átt til lausnar máls- ins. Skæruliðarnir hafa 32 gisla á valdi sinu I sendiráðinu, en þar á meðal eru 11 sendiherrar. Ekkert hefur veriö látið uppi um, hvað á milli stjórnarerindrekanna og skæruliðanna fór, en fundur þeirra var haldinn I sendibifreið, sem stendur fyrir utan sendiráð- ið. Skæruliðarnir hafa nú haft sendiráöiö á valdi sinu i tuttugu og átta daga. Konan hanaoi llgrlnum Sanjiva Reddy, Indlandsfor- seti, sæmdi fyrir helgi óbreytta sveitakonu heiðursmerki fyrir hreysti, sem hún auösýndi, þegar tigrisdýr réðst á hana, þar sem hún safnaði eldiviði fyrir utan þorpið sitt i Mizoram. 1 staö þess aö veröa aö gjalti, snerist konan til varnar og hjó til villidýrsins meö eldlviöarexinni. Særður villikötturinn hamaðist, en konan hætti ekki fyrr en hún hafði gengiö af honum dauðum meö exinni. veiar hænlr Allt athafnalif í bænum Luckoff i Suöur-Afriku stöövaðist á föstu- dag i heila klukkustund, en þá var Rændu 10 tonnum af slifurstðngum Verðmætio nemur um 3.600 mllllónum (si. króna Sex menn með afsag- aðar haglabyssur frömdu eitt stærsta rán i sögu Breta, þegar þeir rændu i gær flutningabil með 10 tonn af silfur- stöngum, sem metnar eru til fjögurra milljóna sterlingspunda (3600 milljónir ísl. kr.). Scotland Yard segir, að ránið hafi verið framið um hábjartan dag i East End-hverfi Lundúna, og ttík ekki ræningjana nema eins og minútu. Silfurfarmurinn var á leiö til Þýskalands. Stærsta rán Bretlands var framiö 1975, þegar 8 milljónum sterlingspunda var rænt úr banka i Mayfair-hverfi i Lundúnum. Fimm menn voru siöar dæmdir fyrir ránið. öryggisvagninn, sem flutti silfrið i gær, var stöðvaður af fölskum lögregluþjóni sem þóttist stjtírnaumferðinni. Þustufélagar hans siöan að og yfirbuguðu öku- menn og veröi peningabilsins. Skildu þeir þá eftir ómeidda, þegar þeir óku vagninum burt meö silfrinu f. Þrir pólskir iþróttamenn, þar á meöal 406—metra—hlaupagikkur- inn, Ryszard Podlas, hafa verið settir I tveggja til þriggja ára keppnisbann fyrir þjófnaöi. Er frá þessu greint 1 pólsku iþróttablaöi.en ekkert nánar sagt frá málavöxtum. Fremur þykja hafa dofnað von- ir Pólverja 14x400 metra htaupinu I Moskvu I sumar, eftir að Podlas mun ekki njóta viö. Þaö þarf nokkurt hugrekki tii aö vinna á slikri skepnu meö öxi elnu aö vopni. Fúrnaoi börnum Yfirvöld á Indlandi eiga enn viö aö glima svartagaidurskukl og jafnvel eru enn dæmi um, aö guö- unum séu færöar mannfórnir. 68 ára jógi, Swami Laxman Singh, sem bjó 1 kirkjugaröi, var handtekinn á dögunum I Karna- taka, en þaö vitnaðist, að hann efnt til almennrar bænasam- komu. öilum bæjarbúum var safnaö I kirkjuna til þess aö ieggj- ast á eina bæn um rigningu eftir langvarandi þurrka. — Nóttina eftir gekk hann á meö skúr og mældist úrkoman 10 millimetrar. haföi reynt aö fórna fimm ung- mennum. — Tveir liföu „fórnina” af. Skar hann fórnardýrin á háls og fórnaði guöunum blóöi þeirra til þess að þeir færöu honum yfir- náttúrlegt vald. Einn fylgjanda hans sagði, að jóginn heföi lofaö þeim, að þau gætu svifiö til himnarikis, eftir að hann væri bú- inn aö fórna 15 börnum. Fórnarböðullinn lést meö dularfullum hætti i fangaklefa sinum, og hefur máliö vakiö mik- inn úifaþyt. Siaiu hledörðum Lögreglan I bænum Udaipur á Vestur-Indiandi hefur handtekiö flokk veiöiþjófa, sem drápu hié- barba til þess aö selja skinnin úr landi. Þeir eru einnig grunaöir um aö hafa stoliö úr dýragarbi bæjarins hlébaröalæðu i fyrra, en hún hvarf úr búri sinu, án þess að skilja eftir sig nokkra sióð, en búriö haföi verið brotiö upp af mannavöldum. Hubner komlnn með ivo vinnlnga Vestur-þýski stórmeistarinn, Robert Hubner, þótti tefla hvasst I gær I fimmtu einvlgisskákinni viö Ungverjann, Andras Adorjan, enda vann Hubner skákina. Hefur hann tveggja vinninga forskot.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.