Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 6
vtsm Þriöjudagur 25. mars 1980 ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díetel vélar Auatln Mlnl Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scanla Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhail Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel Þ JÓNSSON&CO Skeifan 1 7 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Verðlaunapeningar Minnispeningar Félagsmerki Lyklakippur Reyklavikurmót unglinga I amagreinum: Góð mæting og mikið fjör I Hamragillnu Prýðileg þátttaka var i Reykja- vikurmótinuf alpagreinum skiöa- iþróttafyrirunglinga, sem haldiö var á skióasvæói 1R i Hamragili um helgina. Alls mættu 75 ungl- ingartil leiks og kepptu I þremur flokkum I hinu besta veöri, og uröu úrslit þessi: Stúlkur 13-15 ára: Stórsvig: Dýrleif Anna Guömundsd. A.........................128.50 Inga HildurTraustad. A ...129.85 Guöriin Björnsdóttir Vik ... 130.79 Svig: TinnaTraustadóttir A .....82.84 Rósa Jóhannsdóttir KR.....84.61 Asta Öskarsdóttir A........86.88 Alpatvikeppni: Tinna Traustadóttir A ....26.13 Rósa JóhannsdóttirKR......32.99 Guörún Bjömsdóttir Vik ... 105.05 Drengir 13-14 ára: Stórsvig: Þórhallur Reynisson A.....129.52 BaldvinValdimarssonA ... 129.91 Hermann Valsson 1R .......129.92 Svig: Gunnar Helgason 1R..........76.79 HermannValssonlR ..82.71 Asmundur Helgason 1R.85.46 Alpatvikeppni: Gunnar Helgason 1R..........27.50 Hermann Valsson 1R ..60.31 Haukur Þorsteinsson A .... 148.45 Drengir 15-16 ára: Stórsvig: TryggviÞorsteinssonA .... 115.98 Jónas Valdimarsson IR .... 121.42 Steingrimur Birgisson ÍR .. 121.71 Svig': Tryggvi Þorsteinsson A....78.40 Jónas ValdimarssonlR....83.00 Kristján Jóhannsson KR .... 83.60 Alpatvikeppni: Tryggvi Þorsteinsson A....80.00 Jónas Valdimarsson IR.....80.19 Ölafur Birgisson KR......110.91 GK Austumkismenn fá öruððiega Mkarlnn - Eiga ivo fyrsiu menn f fyrstu helmsðlkarkennnlnni I sklöastökki. sem staðlð helur yflr (vetur Japaninn Masahiro Akimoto varð sigurvegari i skiöastökki af 90metra palli á einu af mótunum i heimsbikarkeppninni i skiöa- stökki, en þaö var haldiö I Tékkó- slóvakiu f gær. Hann stökk þar lengst af öllum og setti m.a. nýtt met f stökki af pallinum I Strbske Pleso, sem er einn af þekktari skiðastökk- pöllum I heiminum. Þaö geröi hann i fyrra stökki sinu á mótinu og mældist það 113 metrar. I ööru stökkinu lenti hann rétt viö 105 metra markið, sem var einnig lengsta stökkiö i þeirri umferö. Fyrir þessi stökk fékk hann 246 stig, sem var 8 stigum meir en næsti maður fékk, en þaö var Vestur-Þjóöverjinn Peter Leitner. Stökk hann 110 og 100 metra. 1 þriöja sæti kom Japaninn Hirokazu Yagi meö 236. 8 stig, en þau fékk hann fyrir aö stökkva 109 og 98 metra. I fjóröa sætinu kom svo Austurrikismaöurinn Hubert Neuper meö 235.4 stig fyrir stökk sem mældust 108 og 100.5 metra. Neuper er meö örugga forustu i heimsbikarkeppninni I skiöa- stökkieftir þetta mót, og talið úti- lokaö aö nokkur geti ógnaö honum úr þessu. Sá eini, sem kemur til greina, er landi hans Armin Kogler, sem sigraði i heimsbikarkeppninni á Holmen- kollen I Noregi á dögunum. Hann varö I 10. sæti á þessu móti meö stökk, sem mældist 110 metrar og siðan annaö upp á aöeins 89 metra, og viö þaö hrapaði hann úr 2. sætinu eftir fyrra stökkiö niöur 1 þaö tiunda. Staöan i heimsbikarkeppninni i skföastökki eftir mótiö í gær er annars þessi: Stig HubertNeuper, Austurriki... 229 Armin Kogler, Austurríki .... 195 StanislawBobak.Póllandi ... 130 JohannSætre,Noregi.........120 Hirokazu Yagi, Japan.......107 HansJörgeSumi.Sviss......102 MasahiroAkimoto, Japan .... 99 Anton Innauer, Austurriki ....95 -klp- Stefán Gunnarsson, handknattleiksmaöur úr Val, lengst til hægri, leit inn I verslunina á laugardag og sést hér vera aö skoöa Hummelskó, en viö hliö hans eru þeir Jón Andrésson og Ólafur H. Jónsson. ■ Ný sporlvðruverslun: > HummeiDúöin í Armúlanum TREVIN0 BEIT ALLA AF SÉR! gmangrunar plastid Aórar framleiósluvörur pipueinangrun gskrúfbútar érk kvöld Ofl helgarsfml 93 7355 „Viö munum kappkosta aö hafa góöa vöru á hagstæöu veröi á boðstólum hér i versluninni”, sagöi handknattleikskappinn kunni, ÓlafurH. Jónsson, en hann opnaði um helgina ásamt Jóni Pétri bróöir sinum og fööur þeirra, Jóni Andréssyni, HummelbUBina” aö ArmUla 38. Þeir feögar hafa um árabil rekiö hér heildsölu og verslaö meö hinar heimsþekktu Hummel- vörur, sem veröa nvl á boðstólum i versluninni i miklu Urvali. Þá eru þeir einnig meö hinar þekktu Remington byssur og skotvörur, og meö haustinu veröa skiöa- vörurnar teknar fram i verslun- inni. Ólafur H. Jónsson sagöist vera bjartsýnn á aö verslunarrekstur- inn gengi vel, þeir væru meö fyrsta flokks vörur á mjög hag- stæöu veröi. Þess má geta, aö viö verslunina aö Armúla 38 -á horni Armúla og Selmúla- eru mjög góö bilastæöi. Bandarlski golfleikarinn Lee Trevino varö sigurvegari I „Tournament Players Champi- ons, Hip” atvinnumannakeppn- inni i golfi, sem lauk I gærkvöldi. Keppni þessi er talin fimmta stærsta golfkeppni heims- næst á eftir „ásunum fjdrum”- Master, US Open, Britis Open og PGA Open. Mæta til leiks i henni allir bestu golfleikarar heims, enda verölaunin sem þeir keppa um, samtals 440 þúsund dollarar þar af fær sigurvegarinn „litil” 72 þúsund!! Trevino haföi forustu eftir þriöja daginn og hélt henni siöustu 18 holurnar, þótt þá væri vel saumað aö honum af öörum keppendum. Sérstaklega voru þeir Ben Grenshaw, Tom Watson og Spánverjinn Ballesteros aögangsharöir, en þeir léku þá 18 holurnar á 66 og 67 höggum, sem er 5 og 6 höggum undir pari. En Trevino gaf sig hvergi og lék 18 holumar á 70 höggum og þar meö 72 holurnar á samtals 278 höggum, sem er 10 undir pari I heildina. Grenshaw varð annar á 279og þeir Watson og Ballesteros á280höggum. Jack Nicklaus kom þar einu höggi á eftir og siöan hver stórstjarnan I golfheiminum á fætur annarri.... -klp-. öruggur sigur Radnlcki Júgóslavneska liöið Radnicki Belgrad vann auðveldan yfir- buröasigur gegn Inter Bratislava i fyrri leik liöanna i úrslitum Evrópukeppna kvenna I hand- knattleik, sem fram fór i Belgrad um helgina. Úrslitin urðu 23:10 og ætti sá sigur aö vera næg trygging fyrir Radnicki I siðari leiknum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.