Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 10
vlsm Þriöjudagur 25. mars 1980 Hrúturinn 21. mars—20. aprii Þú ættir aö beina athyglinni aB eigin vandamáli frekar en aö vera aö skipta þér af málefnum annarra. Nautið, 21..apríl-21. mai: Þér hlotnast mjög óvæntir peningar í dag, reyndu aö eyöa þeim skynsamlega. Vertu heima i kvöld. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þúskaltstefna aöþvi aö fara út ikvöld og gera þér dagamun. Ný persóna kemur inn i lif þitt. 'it^ Krabbinn, 22. júni-23. júli: Éinhverjar tafir veröa á málum þlnum I dag, en það bætir ekkert úr skák aö vera meö einhvern æsing. 24. júli-2:t. agúst: Þú ættir aö taka vel eftir öllu sem fram fer i kringum þig i' dag. Þú gætir orðiö margs visari. Meyjan. 24. ágúst-2:t. sept: Þú munt hafa meira en nóg aö gera I dag, reyndu aö skipuleggja hlutina áöur en þú hefst handa. Vogin 24. sept. —23. okt. Einhver, sem þér er nákominn.biöur þig um aöstoö. Reyndu aö gera þaö sem þú getur til aö hjálpa. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Málin ganga vel og allt útlit er fyrir aö áætíanir þinar muni standast. Vertu heima I kvöld. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Málin taka mjög óvænta stefnu, en ánægjulega. Nú er allt undir þér komiö meö framhaldiö. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Samstarf á vinnustaö gengur mjög vel og allt gengur eins og til var ætlast. Vertu heima i kvöld. czzAffl Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Það er ekki vist aö þér takist aö ljúka ákveönu verki á tilsettum tima. En þú veröur aö reyna. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú ert ekki vel upplagöur til aö takast á viö erfiö verkefni, og ef þú getur ættiröu aö hvila þig og taka lifinu meö ró. 10 f'' Ég sagöi viö þig siöast þegar þú komst aö taka ekki Wtt f stjórn málum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.