Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 11
* * ■* 4 4-< vísm Þriðiudaeur 25. mars 1980 1 Frá flugvellinum á Egilsstöðum. A aö borga bandarlsku fyrirtæki tugi milljóna fyrir aö segj® okkur hverju er ábótavant I öryggismálum á fslenskum flugvöllum? Eins og fram kemur I forsiðu- frétt Visis f dag, er töluverð ólga i nokkrum meðlima flugráðs vegna tillögu, sem Agnar Koe- fod-Hansen, fiugmálastjóri, hefur lagt fyrir ráðið. Tillaga Agnars er þess efnis að fela bandariskum aðilum úttekt á öryggismálum islenskra flug- valla með það fyrir augum að unnt verði að finna leiöir til úrbóta. Þeim flugráðsmiönnum, sem Visir hefur rætt við, ber saman um að umrædd úttekt sé með öllu óþörf, þar sem könnun á öryggismálum Islenskra flug- valla hafi þegar farið fram, og 'tillögur til úrbóta liggi fyrir. Einnig hefur verið talaö um að þessu bandaríska fyrirtæki skorti allar forsendur til að betrumbæta þær niðurstöður, Fréttaauki Páll Magn- ússon, blaðamaður, skrifar sem þegar iiggja fyrir, vegna þess hversu ókunnugt það sé islenskum aðstæðum. Agnar Koefod-Hansen sagði aftur á móti i viðtali við Visi, að isienska könnunin hefði ekki fjallað sérstakiega um öryggis- málin og þvf væri full þörf á að fá sérhæfða aðila til að gera út- tekt á þeim málum. Hér á eftir verður gerð nokkur grein fyrir störfum flugvalla- nefndar, sem framkvæmdi tittnefnda könnun, ef þaö mætti verða lesendum til glöggvunar i þessu máli. Stuðst er við skýrslu þá sem nefndin skilaöi um niðurstööur sfnar. „Að gera úttekt á islenskum flugvalla- og flugöryggismálum i heild.” Flugvallanefnd var skipuð 23. janúar 1976 af Halldóri E. Sigurðssyni, þáverandi sam- gönguráðherra, og samkvæmt skipunarbréfi var hlutverk hennar ,,aö gera úttekt á islenskum flugvalla- og flug- öryggismálum i heild”. Einnig var nefndinni ætlað að gera til- lögur um úrbætur. I nefndina voru skipaðir eftir- taldir fimm menn: Bárður CJ^UP/R i gLKa^/K,ð ^ MaTVq * Þér sparið % svo um munar hjá okkur íi / "7 NÆG BÍLA- STÆÐI OPIÐ LAUGARDAGA Er frekari úttekt óþörf? Hér hefur aðeins verið drepiö á nokkur þau atriði, sem flugvallanefnd geröi skil I skýrslu sinni. Það er með tilvis- un I þessa skýrslu, sem margir eru efins um, að úttekt banda- riska fyrirtækisins Safe Flight International geti bætt nokkru viö þá þekkingu sem þegar er fyrir hendi um öryggisástand islenskra flugvalla. Framkvæmda- og öryggisstaðlar 1 skýrslu sinni leggur flug- vallanefnd fram ýtarlegar hug- myndir að framkvæmda- og öryggisstöðlum fyrir Islenska flugvelli, þar sem talin eru upp fjöldamörg 'atriði, sem til bóta mættu horfa I þeim efnum. Meðal þess lágmarksbúnaðar sem nefndin telur að eigi aö vera á öllum áætlunarflugvöll- um er eftirarandi: giröing ýtarlegri skýrslu um niður- stööur sinar. I þeirri skýrslu er mikið fjall- að um öryggismál og er þar meðal annars að finna sam- antekt á tiöni flugslysa hér á landi og orsökum þeirra. Bent er á, að ástand flugvalla og bún- aður þeirra hafi ekki verið til- greind sem orsök dauðaslysa I þeim skýrslum, sem fyrir liggja um þessi mál. Hins vegar dregur nefndin þá ályktun, ,,aö hin háa tlðni slysa, sem oröið hafa viö sjónflug inn I ófær veðurskilyröi, bendi til ófullnægjandi blindflugsbún- aðar, annaö hvort I loftfarinu sjálfu eða á jörðu niðri, og/eða ófullnægjandi kunnáttu og þjálf- un I blindflugi”. Ottekt á núverandi ástandi 36 áætlunar- flugvalla. Flugvallanefnd gerði úttekt á öllum þeim flugvöllum sem not- aðir eru I áætlunarflugi hérlendis, en þeir eru 36 talsins og er skipt I tvo megin- flokka eftir flugbrautarlengd og umferð. Um núverandi ástand þessara flugvalla segir meðal annars I skýrslu nefndarinnar: „Fimm þeirra eru nú skráðir millilandaflugvellir, blindaö- flug er við 20 þeirra, en aðeins 7 hafa búnað fyrir næturflug. ...„Aðeins tveir flugvallanna hafa malbikaðar flugbrautir, þ.e. Reykjavlk og Akureyri. Á tveim öðrum flugvöllum, Isa- firði og Vestmannaeyjum, er litill hluti flugbrautar malbik- aður. Allir aðrir áætlunarflug- vellir hafa malarbrautir, sem margar hverjar eru með mjög gróft yfirborð, er skert gæti öryggi þeirra flugvéla, sem nota þær. Tilskilin öryggissvæði flugbrauta eru yfirleitt ekki fyrir hendi, eöa þá aðeins að mjög takmörkuðu leyti”. Einnig kemur fram í skýrsl- unni, að slökkvibúnaður er ýmist enginn til staðar á flug- völlum, eða að hann fullnægir ekki þeim lágmarkskröfum sem Alþjóðaflugmálastofnunin mæl- ir með á því sviði. Danielsson brunamálastjóri, Guömundur Snorrason deildar- stjóri, Guömundur G. Þórarins- son verkfræðingur, sem var formaöur nefndarinnar, Leifur Magnússon núverandi formaður flugráðs, og Rlkaröur Jónatans- son flugstjóri. Nefndin hélt 32 bókaða fundi á timabilinu febrúar til nóvember 1976 og Haukur Helgason, verk- fræðingur hjá. flugmálastjórn, var ráðinn starfsmaður hennar. Nefndin lauk störfum I nóvember 1976 og skilaði þá umhverfis athafnasvæöið, raf- magnsheimtaug, síma- samband, veöurmælitæki, VHF-fjarskiptatæki, slökkvi- tæki, sanddreifari, hemlunar- mælir, radíóviti, hindranaljós, flugbrautarljós og aðflugsljós. A þeim flugvöllum, sem not- aðir eru fyrir áætlunarflug að næturlagi, vill nefndin láta koma fyrir eftirfarandi viðbótarbúnaði: vararafstöö, föst flugbrautarljós, aðflugs- hallaljós og skýjahæðarmælir. 2 FRA KL VIRKA DAGA 12 OG 9 VIÐ bjóðum lægsta mögulega verð, og hæstu gæði SPARIMARK- AÐURINN Austurveri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.