Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 15
15 vtsm Þriöjudagur 25. mars 1980 [HÖRHU6URT YFIR-' h.06REQLUÞJÚ HUMI 1 Morgunblaöinu 20. mars sl. nánar til tekiö á 5. siöu má sjá glæsilega mynd af 20 yfirlög- regluþjónum og svohljóöandi fréttatilkynningu: Yfirlögregluþjónar stofna félag. Ég varö aö sjálfsögöu for- vitinn og las meira. Þar segir orörétt: Þann 17. mars sl. komu yfirlögregluþjónar hvanaöæfa aö af landinu saman i Reykjavik til aö stofna meö sér félag. Félag yfirlögregluþjóna telur 26 félaga og eins og segir i lögum þess er tilgangur félagsins aö halda kynningu yfirlögreglu- þjóna og vinna aö menningar og hagsmunamálum þeirra. Undarlegt en satt: Margir af þessum mönnum voru komnir langan veg til þess aö vera viö stofnun þessa félags. Ég er persónulega kunnugur mörgum þessara manna og aöra þekki ég af afspurn. Eitt eiga þessir menn sameiginlegt, en þaö er að vera ágætismenn og það hefur veriö gott aö vita af þeim i röð- um okkar lögreglumanna. En hvaö vaki fyrir þessum ágætu mönnum meö stofnun þessa félags er mörgum lögreglu- mönnum hulin ráðgata, aö ekki sé meira sagt. Hin ýmsu félaga- samtök lögreglumanna starfa meö miklum blóma, svo sem Lögreglufélag Reykjavikur og önnur dugmikil landshlutafélög, Hilmar Þorb jörnsson, varöstjóri, skrifar um nýstofnað félag yfirlög- regluþjóna. Landsamband lögreglumanna, aö ekki sé nú talað um B.S.R.B. sem við erum aðilar að. öll þessi félög hafa nákvæmlega sömu mál á stefnuskrá sinni og hiö nýstofnaöa félag yfirlög- regluþjóna. Yfirlögregluþjónar hafa verið og eru áfram félagar i áöur- nefndum félagssamtökum, en hver er þá tilgangur þeirra? Hafi hin ýmsu samtök lögreglu- manna brugöist yfirlögreglu- þjónum á einhver hátt, þá vil ég minna á að sumir þessara ágætu yfirlögregluþjóna hafa veriö formenn og enn aörir setiö i stjórnum hinna ýmsu félaga- samtaka okkar lögreglumanna. Vera má aö yfirlögregluþjón- ar hafi þörf fyrir aö halda uppi meiri kynnum sin á milli en aörir lögreglumenn, sé svo ætti það aö vera öllum aö meina- lausu og ekkert viö þaö aö at- huga. Sé um menningarmála- vakningu méöal yfirlögreglu- þjóna aö ræöa er þaö vel. Hvaö um hagsmunamálin? Hafa yfir- lögregluþjónar einhverjar sér- þarfir umfram aöra lögreglu- menn varöandi hagsmunamál stéttar okkar i heild? Ég held varla. Ég vil minna yfirlög- regluþjóna á, að til er nokkuð sem heitir félagsleg samstaða og hefir slik samstaöa reynst okkur lögreglumönnum vel i félagslegu tilliti. Sterkt Landssamband Iög- reglumanna og einhuga sam- staöa okkar innan B.S.R.R. er aö minu mati svo og margra annarra farsælasta leiðin til aö ná bættum lifskjörum, en ég tel leiðina ekki þá aö viö lögreglu- menn séum aö skipa okkur i marga sérhagsmunahópa. Sér- hagsmunasellur heyra fortiö- inni til,góöir yfirlögregluþjónar. Meö vinsemd og virðingu Hilmar Þorbjömsson varöstjóri, Reykjavík. Þörunoavlnnsian á Reykhólum: RÆTT VH SKOTANA í APRlL Viöræöunefnd frá Þörunga- vinnslunni á Reykhólum fer utan til Skotlands i næsta mánuði til viðræöna viö skoska fyrirtækið sem keypt hefur framleiðslu verksmiöjunnar, þar til er þaö rifti samningum fyrir skömmu. Aö sögn Vilhjálms Lúöviks- sonar hefur enn ekki komiö I ljós hvaöa tilboö Skotarnir hyggjast gera til aö koma til móts við samningsrofin en væntanlega skýrist þaö á þessum viöræöu- fundum ytra i næsta mánuöi og þá hver viöbrögö Islendinga verða. -HR GUBLAUGUR EFSTUR HJA STEINDÚRI Skoöanakönnun um forseta- frambjóöendurna fór nýlega fram meðal starfsfólks Bif- reiðastöövar Steindórs. 44 tóku þátt og skiptust atkvæöi þannig: Albert Guömundsson 11 Guölaugur Þorvaldsson 20 Pétur Thorsteinsson 3 Rögnvaldur Pálsson 1 Vigdis Finnbogadóttir 5 Auðir seölar voru 3. -IJ MYTT frá Blendax MYTT CN rx co (/> (Q ru fU (L Blendax Toothpaste “D QJ 3 Qj’ 3 QJ tn oj »o Tannkremið sem varnor tannsteinsmyndun ATH. Samþykktir af bandariska tannlæknasambant KEMIKALIA HF. Skipholti 27, simi 21630 P O. Box 5036 Ert þú opinn fyrir nýjungum Ounaðu bá munninn fyrir Sensodyn A TVINNUREKENDUR! Er þröngt um starfsemina? Til leigu um 300 fermetra hæö við Ármúla, ásamt risi (kjörið fyrir \ lager og/eða^ geymslu). Hæðin^ er fullf rágengin og er einn salur. i Allar nánari upplýsingar í síma 18901 eftir kl. 17. „MIN VÁG TIL REYKJAVÍK" LARS ARDELIUS rithöfundur frá Svíþjóð kynnir eigin verk í fyrirlestrarsal Norræna hússins MIÐVIKUDAGINN 26. MARS KL. 20:30. NORRÆNA HÚS/Ð Sími 17030 — Reykjavík. U Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Simi 15105 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Dalalandi, 1, þingi. eign Ruth Ólafsson, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 27. mars 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 74. 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á lóö úr landi Pálshúsa, Garöakaupstað, þinglýst eign Gyöu Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 28. mars 1980 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn Garöakaupstaö Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk, banka og lög- manna.fer fram opinbert uppboö á neöangreindu lausafé og hefst þaö i dómsal borgarfógetaembættisins aö Skóla- vöröustig 11, þriöjudag 1. aprfl 1980 kl. 10.30 og veröur fram haldiö þar sem lausaféöer, sem selja skal. Prjónavél, eign Alis h.f., búöarkassi og frystikista, eign Barmahlföar s.f. 2 stk. setjaravélar eign Borgarprents s.f., leirbrennsluofn eign Eldstó h.f.bandsög, rafsuöuvél, loftpressa, hjólsög og hitaskápur eign Fagplasts h.f., 2 naglaframleiösluvelar, eign Gos h.f., peningaskápur eign Húsgagnaversl. Reykjavlkur h.f., borvél eign Ilmtrés s.f. prentvél eign Ingólfsprents h.f. 2 vinnuskúrar aö Valshól- um 2-6, eign Njörva h.f., 2 búöarkassar, peningaskápur, ritvél og samlagningarvél eign óöinstorgs h.L, frystikista 4201itra eign ólafs Baldvinssonar, prentvél eign Prentsm. Arna Valdimarssonar prjónavélar eign Prjónast. Malin h.f. punktsuöuvél eign Runtal-Ofna h.f., CaterpiUar D-7, eign Sandnám Suöurnesja h.f., loftþjappa eign Sigurjóns Ingibergssonar, 4 stk. saumavélar, eign Steinars Július- sonar, járnrennibekkur eign Vélsm. Guöjóns ólafssonar, trésmföaverkfæri eign Trésm. I. Defensor s.f, kassi utan um frysti eign Þórver h.f. og rafsuðuvél eign Vélsm. Þryms h.f. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.