Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 18
VlSIR Þriðjudagur 25. mars 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 18 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Til sölu ÓnotuÐ Singer saumavél i skáp til sölu. Einnig til sölu á sama staö róðravél. Uppl. I sima 26934 e. kl. 5. Til sölu Danfoss ofnkranar, vatnsrör, fittings og öll stjórntæki fyrir hitaveitu. Uppl. I sima 53094 e. kl. 20. Söludeildin Borgartúni 1, simi 18000 (innanhúss 159), aug- lýsir: Höfum fengiö fjölda eigu- legra muna m.a. leöurbedda, bvkktarhefla. liós fvrir liósaböö. pappirshandþurrkukassa (sjálf- skammtandi), myndvörpu, segulbandstæki, skápa, reiknivél- ■ar, ritvélar og margt fleira. Óskast keypt óskum eftir notuöu skrifboröi. Uppl.i sima 83243 milli kl. 9 og 5 á daginn. óska eftir að kaupa sjoppu, sama hvar er i bænum. Tilboö merkt „Sjoppa” sendist augld. VIsis, Siðumúla 8. Óska eftir aö kaupa 4 notuö dekk undir Fiat 127 13”. Uppl. I sima 72425 milli kl. 6-8 i kvöld. Húsgögn Ignis isskápur, 4ra ára gamall, til sölu. Litur mjög vel út og er I góöu standi. Uppl. i sima 77191 e. kl. 18. A boöstólum allskonar notuð en mjög nýleg húsgögn á ótrúlega góðu verði. Kaupum húsgögn og heilar búslóöir. Forn- verslun Ránargötu 10, simar 11740 — 17198. Boröstofuborö og stólar, eik, sófaborð, sjónvarpsborö, sófasett, Candy þvottavél, skenkar, svefnsófar, svefnbekkir, stakir stólar, skápar, saumavél fótstigin, stálvaskur, o.mfl. Forn- saian, Njálsgötu 27, simi 24663. Svefnsófar. Seljum af lager tvibreiöa svefn sófa. Góöir sófar á góöu veröi. Framleiöum einnig svefnsófa- sett, hjónarúm og einsmanns- rúm. Afborgunarskilmálar eöa staögreiösluafsláttur. Sendum i póstkröfu um land allt. Afgreiðsla frá kl. 1 til 7 e.h. Húsgagnaverk- smiöja húsgagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126 slmi 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 45 þús. Send- um út á land. Upplýsingar aö öldugötu 33, simi 194 07. iHljómtæki ooo irt oó Til sölu Marantz hljómtæki I hæsta klassa, 1150 magnari, 6300 plötu- spilari og 5025 segulband. Selst á mjög góöu veröi ef samiö er strax. Uppl. I sima 42093 e. kl. 7 i kvöld. Heimilistæki Nýleg Electrolux hrærivél meö öllum fylgihlutum tilsölu. Uppl. I sima 50491 eftir kl. 4. Verslun Bdkaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annað sé auglýst. Kaupum og seljum hljómplötur. Avallt mikið úrval af nýjum og litiö notuöum hljóm- plötum. Safnarabúöin, Frakka- stig 7, simi 27275. Allar hannyröavörur t.d. smyrna, rya og allar út- saumsvörur. Auk þess úrval af prjónagarni. Vekjum sérstaka athygli á gjafavörum okkar, og Prices gjafakertum. Sérstakur afsláttur meöan á keppninni um „Hnykilinn” stendur, yfir þ.e. til 25. mars. Hof, Ingólfsstræti 1. (gegnt Gamla bió). Vetrarvörur Til sölu litiö notuö 175 cm Elan skiöi meö öryggis- bindingum, einnig Nordica skór nr. 39. Verö kr. ca. 80 þús. Uppi. I sima 40850 i kvöld og á morgun. Skemmtanir Skemmti á hvers konar samkomum meö þjóölagasöng viö pianóundirleik. Þóra Stein- grlmsdóttir, simi 44623. „Professional” Feröadiskótek Diskótekiö Disa er atvinnuferöa- diskótek meö margra ára reynslu og einungis fagmenn, sem plötu- kynna, auk alls þess, sem önnur feröadiskótek geta boöiö. Sima- númer okkar eru 22188 (skrif- stofulokal) og 50513 (51560 heima). Diskótekiö Disa — Stærsta og viðurkenndasta diskó- tekiö. ATH.: Samræmt verö al- vöru ferðadiskóteka. Góöa veislu gjöra skal! Góöan daginn gott fólk þaö er diskdtekiö „Dollý” sem ætlar aö sjá um stuöiö á næsta dansleik hjá yöur. Þér ákveðiö stund og staö. Diskótekiö sér um blönduðu tónlistina viö allra hæfi, (nýtt) geggjaö ljósasjó, samkvæmis- leiki og sprellfjörugan plötusnúö. Diskótekiö sem mælir meö sér sjálft. Diskótekiö „DOLLY”. Uppl. og pantanasimi 51011. Fatnadur Sérlega fallegur reykblár brúöarkjóll og brúöarhattur til sölu. Uppl. i sima 19297 og 10900. Til sölu á gdöu veröi jakkar, buxur og pils úr flanneli. Nýtiskusniö. Tilvaliö á fermingarstúlkur. Uppl. I sima 28442. Halló dömur. Stórglæsileg nýtlsku pils til sölu. Þröng pils meö klauf, ennfremur pils úr terylene og flaueli I öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. Nokkrar vetrarkápur, popplin-kápur, kjólar og pils, stæröir 16-18. Tveir samkvæmis- kjólar, hálfslöir og berir aö ofan og ljós kjóll meö löngum ermum, allir no. 14 til sölu. Einnig vatteruö blómagrind. Uppl. I sima 21902. Fyrir ungbörn óska eftir aö kaupa vel meö fariö barnarimlarúm. Uppl. I slma 77975 eftir kl. 5. eun a. 7- Barnagæsla Hafnarfjöröur. Kona óskast til aö gæta 2ja barna 1 til 2 daga I viku, frá april til september. Þarf helst að vera staösett nálægt Vitastig. Fri frá 1.-15 mai og sumarfri frá 15. júli til 15. ágúst. Uppl. I sima 52567. Dóttur mina eins og hálfs árs vantar leikfélaga fyrir hádegi. Uppl. I sima 41890 fyrir hádegi og á kvöldin. Tapað - fundið tsaumaö mótif ásamt velúr-efni I poka tapaðist á Hverfisgötu eöa á Hlemmi. Uppl. i sima 18843. Gieraugu fundust i f jörunni á Alftanesi um hádegisbil, sunnudaginn 23/3. Uppl. i sima 86611. t Fasteignir Sá sem fann brúna seðlaveskið fyrir utan Blaðaprent miövikudaginn 12.3 sl. vinsamlega hringi i sima 27397 eða 32776. Fundarlaun. 5 herbergja ibúö i fjölbýlishúsi á HUsavik til sölu, til greina koma skipti á 3ja her- bergja ibúö á Stór-Reykjavikur- svæöinu. Uppl. I sima 96-41617. Hraunbær 4hb. Til sölu er I Hraunbæ, 4ra her- bergja 110 ferm. Ibúö I fjölbýlis- húsi. Sameign inni og úti I mjög góöu ásigkomulagi. Verölauna- lóö. Björt Ibúö meö svalir móti suöri. Uppl. I simum 86888 og 86868. Raöhús — Hafnarfiröi. Til sölu raöhús viö Alfaskeiö I Hafnarfiröi. Uppl. gefnar I sima 52495 e. kl. 19. Ljósmyndun Til sölu er Konica, T3N myndavél meö 50 mm normal linsu, ljósop 1.4. Uppl. I sima 29565 á vinnutlma og 77284 eftir kl. 6. t C Hreing La' \ erningar Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantiö tim- anlega, I síma 19017 og 28058, Ólafur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn simi 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, opinber- um skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika I hreingerningar, utanbæjar. Þor- steinn simar, 31597 og 20498. Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun Ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö i sima 32118. Björgvin Hólm. Þjónusta Stúlka vön afgreiöslustörfum óskast til starfa I matvöruverslun I austurborg- inni frá 1. april n.k. Uppl. I sima 77172 e. kl. 7 á kvöldin. Tek isaum heim, málaöan stramma, krosssaums- púöa og klukkustrengi, einnig demantsaum, púöa og klukku- strengi. Ath. demtantssaumur er hæstmóöins saumur. Sigrún Ara- dóttir, Laugarásvegi 71. Múrverk — fllsaiagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir og steypu- vinnu. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Tek aö mér aö skrifa afmælisgreinar og eftir- mæli. Pantiö timanlega. Uppl. i sima 36638 milli kl. 12 og 13 og 17- 18.30. Geymið auglýsinguna. Trjáklippingar. Páll Fróöason, sími 72619, Fróöi Pálsson, simi 20875. Húsdýraáburður. Við bjóöum yöur húsdýraáburö á hagstæöu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskaö er. Garöprýöi, simi 71386. Húsdýraáburður. Húseigendur — Húsfélög. Athugiö aö nú er rétti tíminn aö panta og fá húsdýraáburöinn. Gerum til- boö ef óskaö er. Sanngjarnt verö. Uppl. I slma 37047 milli kl. 9 og 13 og I simum 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymiö auglýsinguna. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnað. Frá okkur fáiö þiö gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan, Klapparstig 11, slmi 16238. Plpulagnir. Viðhald og viögerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pípu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasíma. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. (Þjónustuauglýsingar D SPKUNGUVIDGEKDIR Gerum við steyptar þakrennur og allan múr og fl. Uppl. í síma 51715. Þvoum hús með_______ háþrýstiþvottatækjum. Einnig sandblástur. >. Er stíf lað? I Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. \nton Aðalsteinsson c=—~ ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL. Fullkomnustu tæki Sími 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR 1 ækij . t * íjjjj V V* ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér. Athugaðu hvort við getum iagað hann. Hringið i síma 50400 tii k/. 20. Bílaleiga Akureyrar RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHOSINU- Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Bíltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT biltækjum fyrir Otvarp Reykjavik á LW MIÐBÆJARRADIÓ Hverfisgötu 18. Simi 28636 ^ Verksmiðjusala BUXUI' á alla aldurshópa,úr denim, flaueli, kaki og flannel. tJlpur Margar stærðir og geröir. Gott verð. Opiö virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. ❖ Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 InterRent Skipholti 7. Simi 28720. iER < ÆTLIÐÞÉR I FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR HVARSEM ER I HEIMINUM! -A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.