Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 3
vism . - . v .. . Miövikudagur 26. mars 1980 Slórhæiluieg iðla ungllnga í Reykiavík: ii SNIFFM ii ,/Sniff"-faraldur virðist nú ganga um Reykjavík og v _ lýsir hann sér í þvi að unglingar 13-14 ára þefa af gúmmílími og komast við það í vímuástand. Þessi iðja er stórhættu- leg því í þeim límtegund- um sem unglingarnir nota við „sniffið" er þríklóríð en það veldur heila- skemmdum. Samkvæmt Af hverlu ..snlffa” ungllngar? „Þelr elga on I vandræðum helma lyrir eða I skóianum seglr Jón Tynes félagsráðgjafl „Aö mlnu áliti sniffa unglingar fyrst af forvitni f aö komast I vimu og þá einkum vegna þess aö efniö er aögengilegt og ódýrt, en einnig er þaö vegna þess aö þeir eiga I vandræöum i skóla eöa á heimilum og liöur ekki vel” sagöi Jón Tynes félagsráögjafi á Flóka- deild Kleppsspitaians þegar Visír spuröist fyrir um ástæöur fyrir þessu uppátæki. Jón sagöí aö þessi flótti hjá 13- 14 ára unglingum hlyti aö hafa einhverjar ástæöur þvi hér væri um þaö aö ræöa aö „sniffiö” væri ekki prófaö einu sinni heldur oft- ar. Þá skorti viöfangsefni og aö hafa eitthvaö fyrir stafni og enn- fremur samastaö. Þaö væri t.d. ekki eölilegt aö unglingar söfnuö- ust saman aö kvöldlagi á illa upp- lýstum leikvelli og væru aö þefa af limi sér til dundurs. Sagði hann að nýlega hefði unglingur þurft að leita til Flókadeildarinnar vegna þessa ávana. Ekki kvaö Jón þetta vera meö öllu nýtt fyrirbrigði hér á landi og væri skemmst að minnast aö á árunum 1966-68 heföu unglingar stundaö þaö á Skólavöröuholtinu aö þefa af ýmsum efnum sem not- uð eru i málningariönaði. Sagöist hann hafa hitt ýmsa þá sem þar byrjuðu að sækja i vimugjafa, siöar á lifsleiöinni og heföu þeir þá iðulega átt viö áfengisvanda- mál að striöa. —HR „GETIIR VALDM HEILASKEMMDUM” seglp Skúll Johnsen boroariæknlr „Þriklónö sem er i mörgum af þessum limtegundum, getur til langframa valdiö heiiaskemmd- um og heilarýrnun sem lýsir sér þannig aö andleg hæfni manna skeröist og greindin veröur minni”, sagöi Skúli Johnsen borgarlæknir þegar Visir spuröist fyrir um verkan þriklóriösins. Skúli sagöi að menn yröu sljóir og þungir af þvi aö anda að sér gufum af þessu efni og til lang- frama breytti það hegðunar- mynstri manna þannig aö þeir yrðu afskiptalausir. Það væri þekkt að þeir sem háöir væru vimugjöfum sæktuiþetta efni, en hvatirnar að baki væru þær að menn væru sálrænt orönir háöir vissu hugarástandi. Aö auki skemmdi svo þriklóriöiö lifur þeirra sem misnotuöu efniö. Skúli var spuröur hvort ástæða væri til að taka vörur er innihéldu þetta efni af markaði, en hann taldi svo ekki vera. Miklu fremur ætti aö innihaldsmerkja slikar vörur þannig aö fólk gæti varaö sig á þessum efnum. —HR „Snlfffaraldur um alla borg’’ - segir ómar Einarsson iramkvemdastiórl „Það viröist vera einhver far- aldur úti um alla borg þar sem unglingar eru aö þefa af gufum af gúmmilimi eöa „sniffa” eins og þaö er kallað” sagöi Ómar Einarsson framkvæmdastjóri Æskulýösráös i samtali viö Visi. Ómar sagöi aö einkum væru það unglingar á aldrinum 13-14 ára sem væru að þessu. Þetta væri fyrirferöarlitil og einföld aö- ferð til að komast i vimu og sniff- uðu sumir um miðjan dag og i miöri viku: i sjoppum, inni á heimilunum og jafnvel i kennslu- stundum. Gerðu unglingarnir sér enga grein fyrir þeirri hættu sem stafaöi af þessu en svokallaö þriklórið sem væri i sumum af þessum gúmmilimtegundum orsakaöi heilaskemmdir og þaö jafnvel þótt tiltölulega litiö væri þefaö af efninu. „Ég hef séö I hallargarðinum hérna við Tjörnina ungar dömur sitja á steini og vera að þefa af limi” sagði Ómar Einarsson framkvæmdastjóri Æskulýös- ráös. —HR AF GUMMILIMI upplýsingum sem Vísir hefur aflað sér leikur jafn- vel grunur á að unglingar hafi þegar orðið fyrir ein- hverjum skakkaföllum af þessum völdum og hafa unglingar jafnvel þurft að gangast undir meðferð. I Svíþjóð hefur þessi iðja jafnvel valdið dauðsföllum og er þríklóríð talið af heil- brigðisyfirvöldum þar í landi sérstaklega hættulegt vegna þess hve lítill mun- ur er á fyrstu áhrifum og hámarskáhrifum miðað við notkun á þríklóríði. Vísir leitaði álits nokk- urra aðila á þessu „sniff'- æði og fer það hér á eftir. —HR „Urðum varfr við að ungl- ingar söttust eftir gúmmt' lími” seglr Guðmundur- Karlsson verslunar- stlörl I Fálkanum „Þaö kom upp fyrir áramót aö unglingar sóttu mjög I ákveöna tegund af gúmmilimi sem hér var seld og þegar viö uröum varir viö þetta tókum viö fyrir aö þeir gætu keypt þetta i einhverju magni”, sagöi Guömundur Karlsson versl- unarstjóri i Fálkanum i samtali viö Visi. Guömundur sagði aö starfs- menn i versluninni hefðu tekiö eftir þvi aö unglingar voru aö kaupa heila kassa af þessu limi og það á þeim tima þegar gúmmi- viðgerðir á reiöhjólaslöngum væru i lágmarki. Heföi þá grunaö hvers eölis væri og þvi takmarkaö sölu á liminu viö eina túbu i senn. Þess má geta að gúmmilimteg- undir er innihalda þriklóriö hafa til skamms tima verið seldar viöa á bensinstöövum og annars staö- ar þar sem unglingar eiga hægt með að nálgast þær. —HR Unglingur „sniffar" af gúmmílími, en athæfi þetta getur valdið heilaskemmdum og jafnvel dauða, sé þetta gert í óhóflegum mæli. Vísismynd BG. Allt að því enda/ausir mögu/eikar. AHMLÍLA38 Seln.ul BiMAR: 31133 H3' in '105 REYKJAVÍK POSTHDLF 1366 <r......* l lings fyrir tNNOG HEiMtUD D/SKÓTE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.