Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 5
aö fara aö beiöni biskups og hætta hernaöaraöstoö viö E1 Salvador. I dag mun tillaga Carters- stjórnarinnar um aö veita E1 Salvador 5,7 milljón dollara hernaöaraöstoö, koma til at- kvæöagreiöslu i þinginu. Hinn 63 ára gamli erkibiskup haföi sagt i bréfi sinu, aö banda- risk hernaöaraöstoö yröi til hjálp- ar kúgun og óréttlæti. ,,Ég biö þig, ef þú raunverulega annt mannréttindum, skaltu banna hernaöaraöstoö viö stjórnvöld E1 Salvador,” sagöi biskup. Korchnoi lagði Petrosian Viktor Korchnoi vann einvigi sitt viö Tigran Petrosian meö sigri i niundu skák þeirra, þar sem hann var þá kominn meö 2 vinninga forskot og aöeins ein skák eftir, sem ekki þarf þá aö tefla. Korchnoi haföi hvitt, tefldi enska byrjun og náöi fljótt undir- tökunum i skákinni með þvi aö vinna tvö peö af Petrosian, sem gaf skákina... bréflega. Petrosian kvaöst óánægöur meö taflmennsku sina i einvig- inu: ,,Ég var of taugaóstyrkur,” sagöi hann. Korchnoi kvaöst hafa búist viö sigrinum: „Petrosian sýndi ekki nógan kjark. Hann tefldi of friö- samlega,” sagöi hann. Korchnoi mun nú mæta sigur- vegaranum úr einvigi þeirra Michail Tal og Lev Polugay- evsky, sem tefla i Alma Ata, og telur sig öruggan um sigur þar sömuleiöis. Aöstoöarmaöur Petrosians var ekki ásama máli, og spáöi Tal sigri yfir Polugay- evsky og aftur yfir Korchnoi. 1 Bad Leuterberg tefla þeir Robert Hubner og Andras Adorj- an en Boris Spassky og Lajos Portisch mun heyja einvigi sitt i Mexikó, og hefst þaö á laugar- daginn. Bush fékk loks slgur yflr Reagan I heimafylkl slnu Daufar vonir Edwards Kenne- dys, þingmanns, til þess aö hljóta útnefningu demókrata til forseta- framboös, hafa vaknaö aö nýju eftir sigur hans yfir Carter í for- kosningunum i gær i New York og Connecticut. ,,Viö klúöruöum því,” sagði Ro- bert Strauss, kosningastjóri Cart- ers, þegar ljöst var, aö Kennedy heföi sigraö 1 Connecticut meö 47% gegn 41%. Þegar lokiö var talningu 65% atkvæöa i New York haföi Kenne- dy 57% fylgi, enCarter 43%. — En þar sem fulltrúar skiptast á framboösefnin eftir hlutfalli i Connecticut og New York-borg, hefur Carter hlotiö helming þess fulltrúafjölda, sem hann þarf á landsþinginu. Þegar talningu lýk- ur, ætti hann aö hafa 848 fulltrúa en Kennedy 400. Tilþessa hefur Kennedy tapaö i 18 forkosningum og einungis fengiö sigur i heimafylki sinu, Oscar Romero, erkibiskup i E1 Salvador, sem skotinn var til bana I kirkju á mánudaginn, þar sem hann var aö syngja messu, mun hafa beiöst þess af Carter forseta i siöasta mánuöi, aö hann hætti aö senda herforingjastjórn- inni hergögn. Þaö var Edward Kennedy, öldungadeildarþingmaöur, aöal- keppinautur Carters um framboö demókrata, sem geröi uppskátt um bréfiö. Sagöi Kennedy, aö stjómin og Bandarikjaþing ættu Flestír útlendingar fflúnír Irá Chad Nýtt vopnahlé hefur veriö gert I Chad eftir fimm daga blóöuga bardaga milli beggja helstu áhrifaafla landsins, en Frakkar ætla, aö þriöji aöilinn kunni aö spilla friönum. Stuöningsmenn Goukouni Ou- eddei forseta og stuöningsmenn Hissen Habre, varnarmálaráö- herra, uröu ásáttir i gær um aö gera vopnahlé. Er þaö annaö vopnahlé, sem gert er, siðan bar- dagar brutust út i höfuöborginni Ndjamena á föstudag. — Nokkur hundruð manna hafa veriö drepin I þessum bardögum. En liösmenn Kamougue vara- forseta eru ekki aöilar aö vopna- hléinu, og eru þeir sagöir sækja i átt til höfuöborgarinnar úr suöur- héruöum landsins. Evrópumenn I Chad hafa leitaö hælis i' herstöö frönsku út- lendingahersveitarinnar I Ndja- mena, oghefur um 500 þeirra ver- iö komið úr landi. Flestir þeirra eru franskir, en i hópnum eru þó einnig Bandarikjamenn, Bretar og Vestur-Þjóöverjar. — Eftir eru um 100 Frakkar i landinu, en sagt er, aö þeir vilji ekki fara úr landi. Frakklandsforseti hefur fyrir- skipaö franska liöinu i Ndjamena aö láta ekki fyrir neina muni draga sig inn i átök innfæddra. Massachusettes. Haföi veriö skoraö á hann aö hætta barátt- unni. George Bush fékk nauman sig- ur I Connecticut, heimafylki sinu, eöa 39% gegn 34%. Hinsvegar fékk John Anderson 22%, sem þykir allnokkuö, þar sem hann lét naumast sjá sig I kosningabarátt- unni þar. Úrslita i forkosningum repúblikana I New York veröur aö biöa enn um sinn, þar sem talning er of skammt á veg kom- in. Korchnoi lagöi sinn hataöasta andstæöing aö velli viö skákborö- iö. Connectlcut New York og I Edward Kennedy i ræöustóli. — Framboösvonir hans hafa glæöst aö nýju eftir forkosningarnar I New York og Connecticut. — Visismynd Þórir Guömundsson. Kennefly sigraöl í ErkiMskup myrlur eftir að hann réðl gegn hemaðaraðstoð vlð El Salvador Guilvlnnsla IKfna t þrem gullnámum i Shandong- héraöi i Kfna er taliö aö vinna megi 200 smálestir af gulii, en Kinverjar hafa nú fengiö erienda sérfræöinga til aö innleiöa meiri tækni i vinnsluna. Xichen g-náman og Jiaojia vinna dagiega hvor um sig úr 1.000 tonnum af málmgrýti, en eiga aö auka vinnsluna, svo aö daglega veröi unniö úr þeim 4.000 tii 6.000 tonn. — Shanshandao- náman á aö vinna úr 2.000 tonnum daglega. Þeir vinna 6-13,5 grömm af guili úr hverju tonni. Borpailurlnn sprakk Tveir menn munu hafa látið Iff- iö og 29 meiöst, þegar gasborpall- ur i Mexfkó-flóa sprakk i fyrra- dag. Pallurinn var i eigu Pennz- oii-fyrb'tækisins i Texas. Evrópumenn flýla Ghad Frakkar hófu á mánudaginn aö fiytja burt frá Chad Evrópumenn, sem störfuöu i iandinu, en tii haröra bardaga kom i höfuöborg- inni, N’djamena, um helgina. Franskar herflutningavélar fluttu um 135 menn til Caneroun en um 190 fóru meö bilum iand- veginn eöa á bátum yfir ána Chari. — Um 500 Evrópumenn ieituöu sér hælis um helgina i her- stööinni i N’djamena, þar sem eru 1.100 hermenn úr útiendinga- hersveit Frakka. sella lúxusbfi pðlans Ameriskur lúxusvagn, sem Jó- hannesi Páli páfa var gefinn, veröur seidur á uppboöi I V- Þýskalandi til fjáröflunar fyrir hjáiparstarfíö i Kampútsiu. Þetta er Lincoln Continental, sem páfanum var gefinn fyrir Amerikuheimsókn hans i fyrra, og kostaöi biUinn nýr 40.500 doii- ara. Býrustu borgir heims Kinshasa, höfuöborg Zaire, er sögö útlendingum dýrasta borg heims, meöan Colombo i Sri Lanka er ódýrust — samkvæmt iista, sem Sameinuðu þjóöirnar hafa skráö. New York, þar sem S.þ. hafa aöaistöövarsinar, fær einkunnina 100 miöaö út frá, hve dýrt er að lifa þar. Sextíu og fimm borgir fá hærri einkunn en þaö og þar á meöai eru Paris og London. . Kinshasa fær einkunnina 177, Genf 173, Manam (i Bahrain) 155, Bonn 154, Tókió og Kampaia (I Uganda) 153, Brussei 150, Sanaa (149), Hag, Kaupmannahöfn og Abidjan 147, Paris 144 og London 119. Colombo fékk einkunnina 58 á þessum mælikvaröa, en næst- ódýrust þótti Kingston á Jamafka meö 61 og Valietta á Möltu meö 78. Lækka skaiiana Jacques Parizeau, fjármála- ráöherra Quehec-fylkis I Kanada, iagöi fram i fyrradag fjáriaga- frumvarp fylkisstjórnarinnar, og cr i þeim gert ráö fyrir lækkun tekjuskatts og óbeinna skatta um 250 milljónir doilara. Þaö var minni lækkun en al- menningur átti von á, en ráöhcrr- ann boöaöi frekari lækkun skatta á næsta ári, ef aöstæöur leyföu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.