Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 6
vísm Miövikudagur 26. mars 1980 stelnunn og Slgupöur framarlega Ólympiufararnir Steinunn Sæmundsdóttir og Sigurður Jónsson náðu ágætum árangri á stóru skiðamóti, sem mótiö á Akureyri og þar munu þau öll mæta eins og raunar allt fremsta keppnisfólk Islands á skíöum.... — klp — ingólfur Gissurarson geröi sér lftiöfyrir f gærkvöldi og bætti Islandsmet Guömundar Gislasonar (4x200 metra fjórsundi. Eins og flestir vita, var Guömundur geysilegur afreksmaöur á sinum tfma, en nii tæta Skagastrákarnir I ngólfur og Ingi Þór af honum tslandsmetin. Vfsismynd Friöþjófur. Guömundup á nú eitt met eftir haldið var i nágrenni Oslóar i Noregi nú i vik- unni. Var þar svigmót, þar sem Steinunn hafnaöi i 13. sæti i keppni kvenfólksins, en Siguröur i 10. sæti i karlaflokknum. Ekki vitum viö um árangur annarra Is- lenskra keppenda á þessu móti, en auk þeirra Siguröar og Stein- unnar eru i þessari keppnisferö þeir Árni Þór Arnason frá Reykjavik og Björn Vikingsson frá Akureyri. Asdis Alfreösdóttir Reykjavik var meö hópnum, sem hélt utan i fyrri viku, en hvin er nú komin heim aftur, þar sem gömul meiösli I fæti tóku sig upp aftur, svo aö hún gat hvorki æft né keppt. Þau fjögur, sem eftir eru, ætl- uöu aö taka þátt i fjórum mótum — tveim svigmótum og tveim stórsvigsmótum i Noregi — en okkur hefur ekki tekist að fá frétt- ir af þeim. Frá Noregi héldu þau til Svi- þjóöar, og þar taka þau þátt I fyrsta mótinu I dag. Piltarnir taka þátt i þrem öörum mótum i Svlþjóö og koma heim eftir helgi, en Steinunn mun veröa meö I tveim svigmótum þar og koma heim á föstudaginn. Litil hvfld veröur hjá þeim hér, þvl aö i næstu viku hefst tslands- FlUttU lyftuna Ólafsfiröingar dóu ekki ráöa- lausir frekar en fyrri daginn, þegar snjóleysi á aöalsklðasvæö- inu þar virtist ætla aö koma I veg fyrir, aö þar yröi hægt aö halda allt Unglingameistaramót tslands á skiöum um næstu helgi. Snjóinn vantaði alveg á svæöiö, þarsem keppnin i alpagreinunum átti aö fara fram, en nægur snjór er aftur á móti, þar sem keppnin I norrænu greinunum veröur. Var þá fariö aö tala um aö flytja hluta af mótinu til Akureyrar eöa Reykjavikur, en þaö vildu Ólafs- firöingar ekki alveg sætta sig viö. Þeir fóru þvi af staö og náöu i eina skiðalyftuna á snjólitla svæöinu og fluttu hana hinu meg- in I dalinn, þar sem nægur snjór er. A þvi allt aö vera I lagi hjá þeim um næstu helgi, en Akureyri hefur veriö sett inn sem varastaö- ur fyrir alpagreinarnar, ef eitt- hvaö fer úr lagi á nýja staönum fram aö helginni... Okkar bráöefnilega sundfólk slær ekki slöku viö aö slá metin þessa dagana. Þau fjúka i hvert skipti, sem sundmót er haldiö um þessar mundir, og á þvi varö eng- in undantekning á innanfélags- móti Ægis i Sundhöllinni f gær- kvöldi. Þá voru sett þrjú ný lslands- met, þrjú unglingamet og mjög góöur árangur náöist i öörum greinum. Sá sem hefur oröiö fyrir mestu „blóötökunni” viö þetta metaregn aö undanförnu, er gamli sundkappinn Guömundur Gislason. Strákarnir frá Akranesi tæta af honum metin og er nú svo komiö, aö hann á aöeins eitt ls- landsmet eftir i 25 metra braut. Er þaö metiö f 200 metra flug- sundi, en búast má viö aö þaö veröi tekiö af honum áöur en langt um liöur. Þaö var Skagamaöurinn Ingólf- ur Gissurason, sem tók af honum ar.naö metiöi gærkvöldi. Var þaö I 200 metra fjórsundi, sem hann synti á 2:17,0 min, en gamla met- iö hans Guömundar Glsla, sem var frá 1972, var 2:18,6 míniltur. Hin stórstjarnan af Akranesi, Ingi Þór Jónsson, tók svo næst- siöasta met Guömundar I 25 metra brautinni f gærkvöldi, þeg- ar hann kom I mark I 50 metra flugsundi á 28,0 sekúndum. Met Guömundar, sem hefur staöiöall- ar árásir af sér siöan 1968 — eöa i 12 ár — var 28,2 sekúndur. Þriöja tslandsmetiö i gærkvöldi setti sveit Ægis i 4x100 metra skriösundi karla, en sveitin synti á 3:48,0 min, Gamlametiö,sem sveit Ægis frá árinu 1972 átti, var 3:50,33 min. Katrin Lillý Sveinsdóttir setti á mótinu bæöi telpna<og stúlknamet I 200 metra skriösundi, en þá vegalengd synti hún á 2:16,5 min. Telpnametiö átti hún sjálf, en stúlknametiö, sem Lisa Ronson Pétursdóttir átti — 2:17,2 mín — var frá árinu 1972. Þá setti ung og mjög efnileg sundkona, Jóna Bára Jónsdóttir, nýtt meyjamet — 12 ára og yngri — í 50 metra baksundi. Synti hUn á 38,9 sekúndum, en gamla meyjametiö, sem var frá 1977 og Þórunn Alfreösdóttir átti, var 39,5 sekUndur. 1 öörum greinum á mótinu náö- ist einnig mjög góöur árangur. Má þar t.d. benda á 200 metra flugsund kvenna, þar sem Anna Gunnarsdóttir synti á 2:38,2 min , sem er annar besti timi I þessu sundi hjá Islendingi, og einnig í 200 metra flugsundi karla, þar sem Halldór Kristensen synti á 2:17,6 min. Aöeins Guömundur Gislason á betri tima en þaö — 2:16,4 min — og er þaö lika eina íslandsmetiö, sem hann á eftir i 25 metra braut i sundinu.... — klp — —klp— Traustl til Hollands Trausti Haraldsson, lands- liösmaöur úr Fram i knatt- spyrnu, hélt I morgun utan til Hollands, þar sem hann mun stunda æfingar næstu daga meö hinu þekkta 1. deildarliöi Ut- recht. Meö Trausta i feröinni veröur ungur pilturúr 2. flokki i Fram, Lárus Grétarsson, en hann kemur inn fyrir Guömund Baldursson, aöalmarkvörö Fram, sem ckkifékk fri úr skóla til aö fá aö æfa meö Utrecht. Þeir Lárus og Trausti munu dvelja hjá félaginu I a.m.k. tfu daga og nota þann tfma til æf- inga meö atvinnumönnum liös- ins, en einnig munu þeir fá aö spreyta sig I leikjum meö vara- liöi félagsins... —klp — ÍSLAND - RÚSSLAND Landsleikur í körfuknattleik í Laugardalshöll kl. 20 í kvöld Komið og sjáið Pétur Guðmundsson, F/osa Sigurðsson, Jón Sigurðsson og hina strákana klekkja á Rússunum í 100. landsleik ís/ands í körfuknattleik KKl * ,iölu£ul'Vu'’dsson /arveru. efhr /ðnga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.