Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 10
Miövikudagur 26. mars 1980 Hrúturinn 2!. mars—20. april Eyddu ekki timanum tii einskis i dag, þaö væri illa iariö meö góöan dag og vænlegan til árangurs. Nautiö, 2t.,april-21. mai: Vinur þinn gerir þér gott tilboö sem þú hefur ekki efni á aö neita. En kynntu þér máliö vel. Tviburarnir 22. mai- 21. juni Þaö er ekki vist aö þú getir lokiö viö þaö sem þú ætlaöir þér i dag, en heimurinn mun ekki farast þó svo fari. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Þú veröur i góöri aöstööu til aö koma þin- um málum á framfæri I dag. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. l.jóniö, 24. júli-2:t. agúst ■ Einhver vandræöi kunna aö skapast út af peningamálum i dag. Vertu raunsær og dæmdu ekki aöra of hart. Mevjan, 24. ágúst-2:t. sept: Þú kynnist nýrri persónu i dag, sem mun auka viösýni þina. Fjölskyldulifiö stendur I miklum blóma þessa dagana. Vogin 24. sept. —23. okt. Eyddu ekki timanum i óþarfa oröagjálf ur, þaö er betra aö vera stuttoröur og gagnoröur. Vertu heima I kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þér kann aö finnast þú nokkuö ófrjáls I dag og hætt er viö aö þú veröir i nokkuö leiöinlegu skapi. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Fjölskyldan veröur nokkuö uppáþrengj- andi í dag en gengur gott eitt til. Vertu ekki óþolinmóöur. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Geröu ekkert án þess aö hafa gert þér grein fyrir heildarmyndinni áöur. Kvöldiö veröur rólegt. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Fólk veröur boöið og búiö aö veita þér alla þá aöstoö sem þú þarfnast I dag. Kvöldiö veröur skemmtilegt. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Láttu ekki sitja viö orðin tóm i dag, hug- myndir þfnar eru góöar og ættu aö koma aö gagni viö lausn ákveöins máls. Tarzan svarar: „Efégáaö vera dauölegur, þá er ég ekki ónæmur fyrir sársauka! ,,Hann lýgur” öskrar æösti presturinn. „Megi Hinn Mikli refsa mér, ef ég hef rangt fyrir mér”. PiCX. OohkI G*i-akpO ♦ 705 Bara ein ör á mann. Ein! Þeir hafaskorið niður útgjöld i til varnarmála aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.