Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 12
Miövikudagur 26. mars 1980 12 Miövikudagur 26. mars 1980 betta var alveg dásamlegur matur — sórstaklega fisk rétturinn. Hvernig matreiddir þú hann? _______________________ Vissiráu þaöekki? Varst þú ekki fpartiinu hjá Maude? Hann var ofnsteiktur— Hún Karen Olsen gaf mér uppskriftina. Karen óslsen? Ég hef heyrt aö hún hafi giftsigaftur. Ég haföi ekki hugmynd um þaö! Hrollur er oröinn þreyttur! Þegar Gréta mætti feldrauöa kjólnum? Já... Heyröu ég veröaö tala betur viö þig seinna! Teitur heldur áfram aö dáleiöa ! Þorpurunum fannst þeir svífa I loftinu! Segiö þorpurunum aö viö .höfum réöuféö.... Ifka bflintv En í raun og veru gengu þeir ósköp hægt og rólega niöur stigann! Hérna ' eru þeir. Áfram! Þess þarf ekki! 01979 Klrtq Öh Teitur, viö \ Marda, viö ’ vorum svo /vorum heppnin hræddar um ykkur./ þetta endaöi / allt vel. yQ Já/ þess vegna komust vopnin um borö. En hræöilegt! Jack ... Hvaö fór úrskeiöis? Viö semvorum búin aö ganfla/ rfrá ölluJfjMfe Einn af þorpurunum var öryggis vöröur Oh/ Trölli varst þú hræddur? ekki.Égerenn \þá ruglaöur. ^Sama gamlavandamálii THveráaögæta FNei, Karma. Hver er hræddur þarsem Teitur annars vegar? öryggisvaröanna? 'fNæstuvikurNýtt ævintýri. Hm-já/ en sýniö mér heldur fyrirliöann s, vkkar! ^ Þetta ár ætla ég svo sannarlega aö sýna þeim þaöá svörtuog hvítu! Viltu senda einhvern meö þessa skýrslu I fund- arherbergi* skólastjórnar! Herra skólastjóri, ætlar þu aö fylgjast meö klappliöa- keppninni sem er I kvöld? Aggi, biddu bara þangaötilaö þú sérö nýja klappliöiö okkar! Þvi miöur, Philips, ég get þaö ekki, ég I verö aö mæta á fund < J hjá skólastjórninni til 'aö herja út meiri peninga -------ifyrir skólann!.—^ IINCIPAL Hm-ha! Þaö litur út fyrir aö skólastjórinn ætii aö hafa áhrif áokkur. Klappliö skólans er mætt! / TjT m Hér veröur klappliöakeppnin! Halló frú Grundi, hvar erij fundarherbergi skólastjórnar? Aggi, þú ert ekki I réttu húsi.. Hvaö!!!! Viöhöfum þá sent klappliöiö til skólastjórnarinnar! Skugginn er sniöugt fyrirbæri! Og þetta er skál meö rjómais! Maöur getur búiö til allskonar hluti! Þetta er súkkulaöi is! © Buns Sjáöu, þetta er rlsa-jaröaberjashake. og þarna is I brauðformi! TEITUR HROLLUR Ronald Reagan á kosningafundi f Cohassett. George Bush ræðir við stuðningsmenn sina 1 Westfield f Massachusetts. Reagan f iþróttasal i gagnfræðaskdianum I Cohassett Hér hefur eiginkona Reagans sagt eitthvað sniðugt. 1 é i m A .^9 k f m í w í ] Fyrir tuttugu árum varð John F. Kennedy öðrum frambjóðendum f Bandarlkjunum fordæmi I því, hvernig haga ætti kosningabaráttunni tilþess aðná fylgi kjósenda. Ráðiðvarað hafa um sig hirð snjallra sér- fræðinga, eldklárra sölumanna, lipra penna fyrir ræðuskrifara, þaul- reynda sjónvarpsráðgjafa, slungna fjáröflunarmenn, og þannig koll af kolli. Það voru ekki aðeins frambjóðendur I Bandarlkjunum, sem svo reyndu að notfæra sér reynslu Kennedys. Amerlsku aðferðinni I kosn- ingastarfi skaut viða upp annars staðar I heiminum. — Til dæmis litu Islenskir stjórnmáiamenn I þá átt, þegar þeir alls óvanir þurftu að búa sig undir að heyja kosningabaráttuna I fslenska sjónvarpinu, eftir að það tók til starfa hér. Þingflokkar fengu sjónvarpsreynda menn til ráðgjafar um, hvernig að skyldi fara, og þeir sérfræðingar höfðu mikið af sinni visku úr sérfræðingabrunni Kennedys. I þá daga létu þessir kosn- ingahirömenn litið á sér bera i starfinu fyrir frambjóöandann. En svo-uröu menn frægir af þvi að hafa skrifaö hina og þessa snjalla ræöu fyrir forsetann og það var ekki lengur pukrast meö slika ræðusmiði. Annar varö eftirsóttur af öðrum Texti: Guð- mundur Pétursson Myndir: Þórir Guð- mundsson stjórnmálamönnum vegna lagni sinnar við að afla i kosninga- sjóði. Þriöji þótti góöur skipu- leggjandi sjálfboðaliðsins. Fjóröi frábær hugmyndabrunn- ur og ómissandi við stefnumót- un. Fimmti laginn viö að pota sinum manni i fréttir fjölmiöl- anna. Hugh Sidey, greinarhöfundur hjá timaritinu „TIME” lýsti því nýlega nokkuð skemmtilega i einni af greinum sinum, hvernig þessir snillingar urðu smám saman áberandi mektarmenn sumir. Myndaöist þar heil stétt kosningamakara, skólaðir upp i harösoðnum sölu- og aug- lýsingabransanum. Hlutverk þeirra var einna likast tamningamanns veðhiaupa- hests, og þvi fleiri sigra og betri, sem góðhesturinn vann, þeim mun meiri varö vegur tamningamanns eða hesta- sveinsins. Sidey vill ætla, að tamninga- mennirnir hafi miklað fyrir sér nytsemi þeirra i pólitlkinni og jafnvel fyllst hroka af. Dramb- semin hefur jafnvel leitt til þess, aö hestasveinarnir eru farnir sin á milli að tala I lltils- virðingartón um hlaupagæðing- inn: — „Man hann, hvar hann er núna? — Minntu hann á aö taka meö sér ræöuna. —■ Viltu biðja ’ann um að reyna að láta það vera aö klóra sér fyrir framan myndatökuvélina! — Annað hvort gerir hann eins og ég hef ráðið honum til, eða ég er hætt- ur.” En drambsemin er ekki til þess fallin að auka vinsældir, og telur Sidey, að meðal kjósenda og óbreyttra flokkssystkina gæti orðiö andúöar á slikum skutil- sveinum. Bendir hann i þvi sambandi á, hversu John Anderson, einu framboðsefna repúblikana, vegnaði vonum betur I fyrstu forkosningunum, en hann er húskarlafár miðað viö hina. Eöa hvernig Ronald Reagan fór illa af stað, en tók siðan afgerandi forystu eftir að hann rak aðalkosningastjóra sinn, John Sears, sem margir höfðu eiginlega ætlaö oröinn óaðskiljaniegan hluta af Rea- gan sjálfum. Sears þessi naut mikils álits sem hörkutól I kosninga- bransanum og slægðarrefur. Þaö fékkst aö vísu aldrei staö- fest, en margra hald var þaö, aö slægö hans heföi legið að baki þvi, þegar George Bush varð fyrir álitshnekkinum í sjón- varpssal fyrir forkosningarnar I New Hampshire. Skipulögö haföi verið kappræöa I sjón- varpi milli þeirra Reagans og Bush, og eitt blaðanna I New Hampshire ætlaði að kosta sjón- varpstimann. A siðasta degi segist Reagan hafa fengiö þá hugdettu, aö bjóöa þeim How- ard Baker, Robert Dole, Philip Crane og Anderson — nefnilega hinum keppinautunum — að taka þátt 1 kappræöunni, og þáðu þeir þaö. Af einhverjum sökum „gleymdi” Reagan aö segja Bush frá þessu, eða undir- búnings- og umráðaaöilum sjónvarpsþáttarins, sem vissu ekki hvaðan á þá stóð veöriö, þegar hersingin birtist, sem „fyrir tilviljun” var nákvæm- lega, þegar þeir Reagan og Bush voru sestir. íSjónvarpsmennirnir neituðu aö breyta upphaflegri áætlun, öllum slnum undirbúningi, sviö- setningu og öðru. Reagan þreif hljóönemann, kraföist lýðræðis- legs réttlætis og mælti drengi- lega um aö eitt skyldi yfir alla ganga. Bauðst hann meira að segja til þess aö greiöa ræðú- tima hinna úr eigin vasa. Umsjónarmenn þáttarins létu ekki hagga sér, en fát kom á Bush, sem sagðist vera gestur þarna og hljóta aö beygja sig undir vilja gestgjafanna, um- sjónarmanna þáttarins, og vildi hann leiöa hjá sér deilurnar. Fyrstu viöbrögð við þessum tilþrifum I sjónvarpssal voru á þá lund, að Bush kynni ekki að bregðast rétt við óvæntum at- vikum og slikt mundi ekki tjóa manni, sem ætlaöi að veröa Bandarlkjaforseti. Siðar runnu á menn tvær grimur og þeir tóku aö renna tortryggnisaug- um til John Sears, kosninga- stjóra Reagans. Var uppákom- an kannski ekki eins óvænt fyrir Reagan, og I veöri var látið vaka? Þaö lýsir kannski best þvl áliti sem menn hafa á slægö Sears, að komnar eru á kreik getgátur um, að hann hafi sjálfur sett á sviö „brottrekstur” sinn úr her- búöum Reagans til þess aö frambjóöandinn birtist kjósend- um I nýju ljósi sem maður, er ekki léti aðra segja sér fyrir verkum. Reagan væri tvimæla- laust skipstjóri á eigin skútu! Vonlegt er, að menn hafi ýmigust á kosningameisturun- um og tafli þeirra. Hver vili fá þá mynd af þjóöarleiötoga sln- um, að hann sé aöeins strengja- brúða I þráöarspottum, sem einhver Króka-Refur kippir I að vild? Bush á blaöamannafundi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.