Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 14
Miðvikudagur 26. mars 1980 14 B I ,Þá vil ég einnig fá aö vita hvers vegna stöðumælaverðir fá ekki fatn að til nota I starfinu eins og aörir opinberir starfsmenn.” Hvers vegna er stððumæiasjðður rekinn með tapi? Almennur borgari hafði samband við Vísi: Hvernig stendur á þvi að Stöðumælasjtíöur er rekinn meö 16 milljón króna tapi, þegar sjö manns vinna sem stööumæla- veröir og færa fjórir þeirra sjóö- inum aö meöaltali 80 þúsund krónur á dag en hinir þrir um 150 þúsund krtínur. Stööumæla- sjóöurinn skal vera sjálfstæöur sjóöur. Hann á aö greiða viö- geröir á mælum, endurnýjun á þeim og samkvæmt reglugerö- inni á hann aö geta keypt svæöi undir bilastæöi, sem hann hefur gert litiö af. Þá þarf sjóöurinn aö greiöa stööumælavöröum kaup. Borgarsjóöurinn fær þaö fé er kemur úr stööumælunum, Stööumælasjóöurinn peningana á innheimtu sekta, en aö öörum kosti fær rfkiö þá, hafi sektin ekki veriögreidd innan 12 daga. Ekki iiægt að hækka stððumæia- gjðld fyrr en ettir myntbreytinguna Björn Friðfinnsson fjármálastjóri Reykja- vikur: „Hallinn stafar af þvi aö stööumælagjöld hafa ekki fylgt veröbólgunni. Veröur ekki hægt aö hækka stöbumælagjöldin fyrr en myntbreytingin hefur átt sér staö. Samkvæmt tillögum um fjár- hagsáætlun Reykjavlkur 1980 er gert ráö fyrir þvi' aó stööumæla- sjóöur veröi I ár rekinn meö 1250 þúsundkróna tapi. tltgjaldaliöir t.d. laun stööumælavaröa, viö- hald á mælum og kaup á nýjum mælum fara þannig fram úr þeim tekjum sem fást af mæl- unum. Þær er hins vegar ekki hægt aö hækka af fyrrgreindum ástæöum. Hvaö snertir einkennisbún- inga stööumælavaröa þá heyrir þaö til undantekninga aö opin- berir starfsmenn fái fatnaö vegna sinna starfa. Aöeins þegar þaö þykir nauösynlegt vegnasérstööu starfsins og til at einkenna starfsmenn fá þeir fatnaö og i þessu tilviki er taliö nægjanlegt aö einkenna stööu- mælaverði meö húfum.” i Frjálsa útvarpsstöð frekar | en Keflarvlkurslónvarp Ég kom nýlega inn á kaffihús hér i Reykjavík og kom þá aö máli viö mig maöur einn og baö mig um aö skrifa undir undir- skriftalista til opnunar Kefla- vlkursjónarpsins. Mér þótti þetta heldur furöu- legt mál og þá ekki síst fyrir þá sökaöenn höfum viö ekki fengiö frjálsa islenska útvarpsstöö — hvaö þá landshlutaútvarp. Væri þessum mönnum sem vilja fá Keflavikurstööina opnaöa ekki nær aö berjast fyrst fyrir þvi aö viö fáum frjálst útvarp áöur en fariö er af staö meö áöurnefnda und irskrif tasöf nu n? Frjálshyggjumaöur. iðnverkamaður er landstóipi S.B. skrifar iðnverkamaður Þiö hafiö verið aö ræöa þaö i „Lesendur hafa oröiö”, hver sé duglegastur eöa geri mest gagn _ i landinu. Sjtímaöur og bóndi hafa skrifaö og gert báöir kröfur á þaö aö vera landstólpar. A þaö ber ég ekki brigöur aö stéttir þeirra séu hinar nýtustu og geri mikið gagn. Jafnvel er hægt aö taka undir orö þeirra, aö efna- hagur þjóöarinnar og sjálfstæöi hvili mikiö á starfsgreinum þeirra. Ég vil þó I allri hæversku benda á nokkur atriöi, þar sem mikilvægi annarra starfsgreina kemur fram. T.d. viö iðnverkamenn. Viö sköpum oft mikil verömæti úr litlu. Ekki setjum viö landiö á hausinn vegna fjárfestingá i rándýrum tækjum, sem starf okkar byggist á. Oft vinnum viö viö hinar verstu aöstæöur. Há- vaöa, þrengsli, tlmaskort og eftirrekstur. Erum lúnir fyrir aldur af einhæfum störfum. Hvaö skyldi t.d. öll olian á fiskiskipin kosta núna. Eöa fiskiskipaflotinn sjálfur, sem aö mestu leyti er innfluttur undar- legt nokk. Þarna fer dýrmætur gjaldeyrir. Þótt sjómennirnir skapi auövitaö mestan okkar gjaldeyri, þá fer þvi miöur mik- iö i sjálft sig. Viö iðnverkamenn spörum gjaldeyri. Og jafnvel sköpum hann meö útflutningi, sem oftast þarf mjög litiö til sin. Bændur eru auövitaö dugleg- ir. Enginn efar þaö. Frægt er þó hvernig fer meö hluta af þeirra dugnaði. Fer algjörlega I sjálft sig, þar sem þarf aö skattleggja þjóöina til þess aö þeir geti fengiö tekjur fyrir sina fram- leiöslu. Ekki getur iönaöurinn þaö. Viö iönverkamenn berum mikla viröingu fyrir þessum stéttum, enda notum viö fram- leiöslu þeirra aö hluta I okkar vinnu. En þaö er ekki nóg ab hugsa alltaf um magniö. Þaö veröur llka aö hugsa um þaö hvaö framleiöslan kostar, hvaö hún þarf mikib til sln og aö eyöa ekki öllum aröi vinnu sinnar I buslugang og kostnaö. Iðnverkamaður talar um að hans stétt spari gjaldeyri og að nýtingin af vinnu þeirra sé með þvi besta. sandkorn Sæmundur Guðvinsson blaðamaður skrifar: Spyrjlð ekkl Mjög er nú rætt um hvort enn einu sinni verði gripið til gengisfellin gar til að „bjarga” fiskvinnsiu og iðnaði. Fiestir virðast þó sam- mála um að gengisfeiling fresti aðeins vanda en leysi hann ekki. Þessi gengismál bar á góma á Alþingi i fyrradag og sam- kvæmt frásögn Timans sagði Tómas Arnason að engar yfír- lýsingar yröu gefnar fyrir- fram um breytingar á gengi. „Hann beindi þvi sérstaklega tii fréttamanna að spyrja ráð- herra alls ekki um gengis- fellingar”, segir i frétt Timans. Auðvitað er það út i bláinn þegar ráðherra ætiar að fara aö skipa fréttamönnum fyrir um það um hvað þeir eigi að spyrja og hvað ekki. En er Tómas hræddur um að ein- hver ráöherranna kunni að tala af sér, verði hann spurð- ur? • Pólitískt mat á mat Gamalreyndur alþingis- maður sat að snæðingi á Hótel Borg. Yfirþjónninn kom að borðínuog spurði hvernig hon- um likaöi maturinn. — Nokkuö vel. En hins vegar eru kartöflurnar I mikl- um meirihluta. • Litlar efndir Verkalýðsblaðið sneri sér til Aðalheiöar Bjarnfreösdóttur formanns Stíknar og spurði hvernig henni iitist á samningamálin. „Mér list ekki nógu vel á þær. Mér sýnist ætla að verða iitiö úr stóru loforöunum að bæta hag þeirra sem verst eru settir. Mér finnst kröfur um 300.000 kr. lágmarkslaun eða litils háttar þar yfir vera lág- markið sem ætti að stila á. Mikil lognmolia virðist rikja i samningagerðinni, hjá báð- um stéttarsamböndunum, ASl og BSRB. Vonandi fer eitthvaö að skýrast i þessu," svaraöi Aðalheiður. I I | Lelkflml — Þú lltur ljtímandi vel út. Er það morgunieikfimin? — Já, það má eiginlega segja þaö. Siðan ég hætti að taka þátt i henni liður mér miklu betur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.