Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 16
Gfcgnum gras, yfir sand er meOal þeirra mynda, sem sýndar veröa á kvikmyndahátföinni nýju... Kvlkmyndahátlð í Regnboganum: Sýna gamlar íslenskar kvikmyndlr sem hafa listramt gildi - KvlkmyndaljeiaglD nýsiotnað Borgarahing um „Nlannlnn og tréð” Landssamtökin LIF og LAND halda borgaraþing um MANNINN OG TRÉD aö Kjarvalsstööum helgina 29. og 30. mars. A þinginu flytja ýmir helstu sérfræöingar og áhugamenn landsins um trjá- rækt stutt erindi en á milli veröa flutt skemmtiatriði af ýmsum þekktum listamönn- um. Meöan á þinginu stendur veröa sýndar innlendar og er- lendar kvikmyndir sem snerta efni þingsins. Anddyri og göng Kjarvalsstaöa veröa skreytt lifandi trjám til þess að undir- strika enn betur mikilvægi trésins i umhverfi okkar. Allir sem áhuga hafa á skógrækt eru hvattir til þess aö sitja þingiö, sem hefst klukkan 10 árdegis báöa dag- ana. Eftir hádegi á sunnudag, veröa umræöur um stööu og stefnur f trjáræktarmálum Is- lendinga. Aðgangseyrir er enginn. ■ .«**.)■ . — .WL. íw-JBI „Guðmundar- staðakynlð 80” Út er komin bók sem heitir „Guömundarstaðakyniö ’80” og er hún gefin út af Menn- ingarmálanefnd Fjölbrauta- skólans i Breiðholti. Eru i skruddu þessari ljóö og stuttar sögur eftir 14 nem- endur skólans og hafa sumir þeirra myndskreytt i ofanálag ljóö sin. Bókin er gefin út i 500 eintökum og fjölrituö i Stensli. Gunnar Magnús Gunnar Þórðarson og Magnús Elrlksson semla tónllst vlð Óðal leðranna Nú er veriö aö fullvinna kvikmyndina óöal feöranna og er ráö fyrir þvi gert að hún veröi frumsýnd 25. júni. Myndin var sem kunnugt er tekin siöasta sumar og er Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri en auk hans eru Jón Þór Hannesson og Snorri Þórisson framleiöendur myndarinnar. Nú hefur , skv. heimildum sem Visir telur áreiöanlegar, veriö gengið frá samningum um tónlistina i myndinni og hafa þeir félagar Gunnar Þórðarson og Magnús Eirfks- son tekiö þaö aö sér. Þá ætti aö vera óþarft aö kynna en Gunnar hefur nokkrum sinn- um áöur samiö tónlist viö kvikmyndir. Nýlega var stofnað hér I Reykjavik Kvikmyndafjelagiö h/f og er markmið félagsins aö sýna og dreifa kvikmyndum sem hafa menningarlegt og/eöa listrænt gildi og efla sjónmennt yfirleitt aö þvi er segir i fréttatilkynningu frá Kvikmyndafjelaginu. A vegum félagsins er fyrir- hugaö aö halda islenska kvik- myndaviku i Regnboganum dag- ana 27. mars til 2. april en i Regn- boganum er aðsetur félagsins. Er ætlun félagsins aö gefa nokkurt yfirlit yfir þær myndir Islenskar sem þykja hafa verulegt menn- ingarlegt og listrænt gildi en tals- vert hefur veriö gert af slikum myndum. Yfirlit Kvikmyndafjelagsins er Hótel Hvolsvöllur er nýbyggt hótel á Hvolsvelli, en Hvolsvöllur er sveitaþorp meö 650 ibúa, miö- svæöis á Suöurlandi, i rúmlega 100 km. fjarlægt frá Reykjavik. Vegurinn þangaö er mjög góöur meö varanlegu slitlagi, langleiö- ina. Hóteliö er mjög vandaö og fag- urt hús. Þaö hefur 20 svefnher- bergi og getur hýst rúmlega 30 manns. I þvi er mjög stór og vönduö setustofa, búin góöum húsgögnum, og boröstofa fyrir rúmlega 30 manns, en hana má nota jafnframt fyrir fundi og minni ráöstefnur. Hóteliö býöur uppá fjölbreyttar veitingar fyrir gesti sina, hvort sem er venjulegur máltiöir, eöa tækifærisveislur. A Hótel Hvolsvelli er gott aö dvelja lengri eöa skemmri tima. Þar er góö þjónusta og aöstaöa fyrir fólk aö koma saman i tilefni af afmælum, árshátiöum og ýmsum tækifærum til skemmt- unar og hvildar. Þar er lika til- valiö aö búa fyrir þá sem vilja hafa næöi til þess aö vinna að sér- stökum hugöarefnum, eöa list- sköpun. engan veginn tæmandi og þótti t.d. ekki ráölegt aö sýna myndir Lofts Guömundssonar þar sem þær eru aöeins til á frumfilmum. Mun fyrirhugaö aö koma mynd- um Lofts á sýningarkópiur innan skamms. Myndirnar sem sýndar veröa eru þessar: Friörik Friöriksson, Asgrimur Jónsson, Páll Isólfsson, Þór- bergur Þóröarson og Reykjavik 1955 eftir Ósvald Knudsen. Siöasti bærinn i dalnum, Nýtt hlutverk, Ágirnd, Reykjavikur- ævintýri Bakkabræöra og Björgunin viö Látrabjarg eftir Óskar Gislason. Eldeyjan eftir Ernst Kettler, Pál Steingrfmsson og Asgeir Long. getur hýst 30 manns Frá Hvolsvelli er skammt aö fara og heimsækja alla frægustu sögustaöi Njálu. Einnig er stutt og auövelt aö fara skoöunarferöir frá Hvolsvelli til flestra fegurstu og eftirsóttustu feröamannastaöa Suöurlands I byggö og óbyggö. Hóteliö getur útvegaö gestum Lilja eftir Hrafn Gunnlaugsson. Gilitrutt og Tungliö, tungliö taktu mig, eftir Asgeir Long. 240 fiskar fyrir kú eftir Magnús Jónsson. Ólafur Liljurós eftir Rósku. Gegnum gras, yfir sand eftir Þorstein Björnsson. Auk þess er fyrirhugaö aö sýna Hernámsárin 1-11 eftir Reyni Oddsson og aö lokum Konungs- komuna eftir Ólaf Magnússon. Ekki er þó vist aö takist aö sýna allar þessar myndir á hátiöinni. Framkvæmdastjóri Kvik- myndafjelagsins er Kolbrún Sveinsdóttir og mun hún veita allar frekari upplýsingar um félagiö og starfsemi þess i sima 19053. sinum hesta til útreiöa, ef óskaö er og veiöileyfi I ám og vötnum. Hótelstjóri er frú Halldóra Guö- mundsdóttir. Næstu vikurnar býöur hóteliö sérstök kjör. Gistingu, morgun- verö og eina heita máltiö á kr. 9.500. Jðga og tantrísk hugleiðsia Dagana 25-31. mars er staddui hér á landi jóginn Ac. Sarva- bodhananda Avt. Hann mun dveljast i miöstöö Þjóömála- hreyfingarinnar (PROUT) aö að Aöalstræti 16 og kenna þeim er áhuga hafa tantriska hugleiöslutækni og jógaæf- ingar. Oli kennsla er ókeypis og opin fyrir alla. Sarvabod- hananda mun einnig halda fyrirlestur um PROUT (progressive utilization theory þ.e. framfara og nýtnikenn- ingin) að Aöalstræti 16, fimmtudag 27. mars kl. 20.30. Helgina 2a-31. mars veröur. haldiö mót i ölfusborgum þarj sem kynntar veröa þjóð- félagshugmyndir hreyfingar- innar. Mót þetta er öllum opiö sem áhuga hafa á jóga eöa hugmyndafræði PROUT. Þátttaka tilkynnist fyrir föstu- dag. Allar nánari upplýsingar er aö fá i sima 23588. Sæmundur G. Jóhannesson Ny llóðaDók: Á stopulum stundum Ot er komin ljóöabókin „A stopulum stundum” eftir Sæ- mund G. Jóhannesáon rit- stjóra á Akureyri. Bókin er gefin út i mjög takmörkuðu upplagi og hefur að geyma ljóö, stökur og sálma sem höf- undur hefur ort á liönum árum og áratugum. I bókinni eru meðal annars nokkur erfi- og minningarljóö. Höfundur getur þess að Baldur Pálmason dagskrár- fulltrúi hafi lesið ljóöin yfir og aöstoöaö viö val þeirra. Sæ- mundur G. Jóhannesson hefur áratugum saman gefið út og ritstýrt timaritinu Norður- ljósiö auk þess sem hann er þekktur fyrir útvarpserindi sin um andleg mál. Ljóöabókin er ekki til sölu á almennum markaöi en hægt að panta hana frá höfundi sem býr aö Stekkjargerði 7 á Akur- eyri. Bókin er 130 blaðsiður og I henni er aö finna stutt kvæöi er nefnist: „Liklega óþarft nögl” og er svohljóöandi: Lengur enginn lærir stöku, Hstarkvistur gamali deyr. Arg og þvarg um alla vöku oft má heyra, stagl og leir. Það er einkar erfiö list allt aö vinna af hjartans lyst. En hún eykur mönnum mennt, mörgum finnst hún sér ei hent Tónllsi úr veiðh ferðlnnl komln ð hllómplölu Hljómplötuútgáfan h.f. hefur nýveriö sent frá sér 2ja laga hljómplötu, Veiöiferöin. Lögiri eru úr samnefndri kvikmynd sem sýnd er um þessar mundir viö miklar vinsældir i Austurbæjarbiói og á Akur- eyri. Lögin og útsetningar jeirra eru bæöi eftir Magnús Kjartansson, sem aifariö sá um tónlistarhliö myndar- innar. Hiö nýja hótel Hvolsvöllur Nýit hótei á Hvolsvelll

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.