Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 21
vlsm Miövikudagur 26. mars 1980 ,'V | brúökoup Nýlega voru gefin saman I hjóna- band f Stóru-Laugardalskirkju af séra Þórarni Þór, Jóhanna Þóröardóttir og Bjarni Viggós- son. Heimili þeirra er Eskihlfö, Tálknafiröi. Studio Guömundar, Einholti 2. Simi 20900. bridge • Mesta skiptingarspiliö i ný- áfstöönu Stórmdti Bridgefé- lags Reykjavikur var áreiöan- lega þetta. Vestur gefur/ a-v á hættu Noröur * 65 V A D 8 * G 9 6 5 4 3 + D6 Vestur A A K D 10 8 2 V G 10 2 ♦ A D 7 2 *' ~ Austur * G 9 7 4 3 V 9 6 5 « K 10 8 ■4 A 5 KG 10 987432 Suöur A — * K 7 4 3 ♦ 4 Þar sem Guömundur Her- mannsson og Sævar Þor- björnsson sátu n-s, en Stefán Guöjohnsen og Jóhann Jóns- son a-v, gengu sagnir á þessa leiö: Vestur Noröur Austur Suöur ÍL 1T 1S 5L 5S pass pass 6 L pass pass 6 S pass pass pass Austur óraöi ekki fyrir þvi, aö hann væri aö fórna á upp- lagöa slemmu hjá n-s. Þrátt fyrir laufaútspil var spiliö vonlaust, þvi engin leiö var aö foröast aö gefa tvo slagi á hjartalitinn. Dönsku meistararnir, Möll- er og Werdelin, lentu í veislu, t eins og oft i mótinu, þvi and- stæöingar þeirra höfnuöu i fimm HJORTUM. Þessi sér- kennilegi samningur varö fimm niöur, sem var ágæt skor hjá Dönunum. skak Hvitur leikur og vinnur. E E i a 1 i • JL SL t± 1 t t t t a Hvitur: Polugaevsky Svartur: Silady Moskva 1960. 1. Bf8+!-Hxf8 2. Hd3!-Gefiö. i dag er miðvikudagur 26. mars 1980/ 86. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 07.06 en sólarlag er kl. 20.02. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 21. mars til 27. mars er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bilcxnŒVŒkt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogurog Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vest- mannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. icLagsinsönn Ef þú kallar gamla kónginn einu sinni enn aula og spilltan kapi- talista, þá les amma ekki meir! lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kj. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælrö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögreglŒ slokkvillö Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222! Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Wm Umsjón: WM Þórunn Jóna- isSÍ: tansdóttir. inúversKur rækjukokkteill Bella Þessi megrunarkúr er nú ekki ódýr, hann kemur til meö aö kosta mig u.þ.b. 10000 kr. kilóiö. velmœlt Vaninn er ýmist besti þjónninn eöa versti húsbóndinn. — N. Emmons. orðið En markmiö kenningarinnar er kærleikur af hreinu hjarta, góöri samvisku og hræsnislausri trú. l.Tim. 1.5 Rækjukokkteillinn er sérlega ljúffengur og skrautlegur for- réttur. 75. gr. laussoöin hrisgrjón 2 msk. matarolia 1/2-1 msk. sitrónusafi 75 gr. oliusósa (majones) 1/2-1 tsk. karrý 1/2 msk. rifinn laukur 1-2 msk. rjómi 80 gr. rækjur 1 tsk. kaviar, i hverja skál 1/2 ölífa i hverja skál. Sjóöiö hrisgrjónin og kælið aö- eins. Blandiö mataroliu og sitrónusafa saman viö. Kæliö og skiptiö hrisgrjónunum i litlar skálar eöa i viö kampavinsglös. Kryddiö oliusósuna meö karry og rifnum lauk, blandið rjómanum útj^sósuna. Hafiö rikjandi karrýbragð af sósunni og helliö henni yfir grjónin. Setjið rækjur 1. tsk. af kaviar og 1/2 olifu i hverja skál. Beriö rækjukokteilinn fram vel kaldan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.