Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 22
22 vísm Miövikudagur 26. mars 1980 ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzm 09 diesel vélar Austln Mini Bedtord B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Flat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzm og diesel J Opel Peugout Pontlac Rambier Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar bitreiöar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I ÞJÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx x x ^ Ijósmyndum. ^ X Fljót og ódýr vinna, unnin af ^ x vönum listamanni. x Tek myndir sjálfur, eíjJ X nauösyn krefur. x ^ Uppl. I sima 39757, x X e. kl. 18.00 X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx CIA RANÁS y Fjaðrir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefónsson ______Sfmi 84720. aWWWUII UUH/ify ÍHqi5)OAMUAJQ5l3V % S oo ^ ^ -íeilid Blloid' nbnueol ibIIb myá // S. iBBnin9q6nuBl6i9v .íutlyle .16 S. ^ uli9m6BEl9l muóiglmeil— ^ •n ^Jnoaanivblsa .3 aúngGM^ A08SSimi2 - 4ivs|»lvsR - 8 'e»v6eu»J %//////iiiiviwwXp Nemendur Hótei- og veitingaskólans meö sýningu: Hiövalda liösem veitti blaöamönnum svo rfkulega. Taliö frá vinstri: Gunnar Jakobsson, Eirlkur Friöriksson, óli Olsen, Pétur Snæ- bjarnarson, Bjarni Sveinsson, Gunnar Eirlksson, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Arnór Bjarnason og Ellen Eirfksdóttir. A myndina vantar Jón Jónsson. (Myndir — J.A.) Ljuffengar krasir verða ð boðstðlum Blandaðir síldarréttir, kjötseyði með eggjahlaupi, gufusoðin smálúðuflök með sveppum og lauki, inn- bakaður lambahryggur að hætti vínkaupmannsins, rjómaís í sérflokki og Columbiakaffi. Þannig hljóðaði matseðillinn sem nemendur Hótel- og veitingaskóla Islands buðu blaðamönnum í tilefni hinnar árlegu sýningar nemenda um næstu helgi. Byrjaði með gosinu Nemendur þriöja bekkjar skólans hafa undanfarin ár haldiö uppi þeim ágæta siö, að efna til eins konar sýningar á þeim árangri sem nám þeirra hefur boriö og má rekja upphaf þessara sýninga aftur til ársins 1973. Veturinn þegar gaus i Heimaey var þess fariö á leit viö skólann, aö hann sæi um mat fyrir þá landflótta Vestmanna- eyinga, sem komið höföu til Reykjavikur. Þessari beiöni var sinnt, en viö þaö fóru námsáætl- anir aö sjálfsögöu töluvert úr skoröum. Sem viöleitni i þá átt aö vinna upp þann tíma, sem tapast haföi, var ákveöiö aö nemendur efndu til sýningar á verkum sinum og létu þannig reyna á þá hæfni sem þeir höföu tileinkað sér. Þetta þótti takast mjög vel og hefur oröið fastur liður í skólastarfinu. Ekki bara fyrir augað Matur og framreiösla eru þess eölis, aö ekki er hægt aö njóta með þvi einu aö horfa á dýröina. Nemendur Hótel- og veitinga- skólans hafa þvi tekið upp þann siö, í tengslum viö sýninguna, að framreiða gastrónómiskar kræsingar i húsakynnum sinum, að kvöldi sýningardaganna. Veitingasalurinn verður opinn Gunnar Jakobsson og Eirlkur Friöriksson aö störfum I eldhúsinu. k Ellen réttir „gufusoöin smálúöuflök meö sveppum og lauki” aö blaöamanni Visis. Viö boröiö má einnig sjá þá Sigmar B. Hauksson, yfirsælkera, og Ómar Valdimarsson, fréttastjóra Dagblaösins. föstudag, laugardag og sunnu- dag frá klukkan 19.00 til 23.30. Þeir réttir, sem nefndir voru i upphafi þessarar greinar, eru einungis hluti þess matseöils sem þá veröur boöiö upp á og verðinu veröur mjög stillt í hóf. Ágóöi af veitingasölunni veröur notaður til aö styrkja þá nem- endur, sem útskrifast i vor, til skemmti- og kynnisferðar til út- landa. Ef menn siöan vilja kynna sér hvernig herlegheitin veröa til, þá er eldhúsiö opiö gestum á laugardag og sunnudag frá klukkan 10.00 til 18.00. Auk mat- reiðslunnar veröur þá hægt að fylgjast meö þvi hvernig „dekka” skal borð. A sama tima veröa I gangi ýmiss konar sýningar og kynningar i kennslustofum skólans. Ef matreiöslan og framreiösl- an veröur meö sömu ágætum þessi kvöld og þegar blaöa- mönnum var boöið 1 heimsókn, þá er enginn svikinn af aö fá sér aö boröa hjá nemendum Hótel- og veitingaskólans. Islenskri matargeröarlist er vel borgið i höndum þessa fólks. —P.M. Eirikur F-riðriksson, sem var yfirmatreiösfumaöur þetta kvöld, sker innbakaöa lamba- hrygginn f sneiöar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.