Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 26.03.1980, Blaðsíða 23
»• é-* * ■* VÍSIR Miövikudagur 26. mars 1980 útvarp og sjónvarp lilvarp kl. 1640: Ní lÍTVIRPSSAGk BARNAHNA Glaumbælngar ð ferð og flugi Ný útvarpssaga fyrir börn og aöra sem vilja hlusta á, hefst i út- varpinu i dag kl. 16.40. Sagan Siguröur Sigurjónsson leikari og lesari nýju útvarpssögu barn- anna. útvarp ki. 22.40 veljum viö ísienskt? „Meiningin er aö fá Val Valsson framkvæmdastjóra Félags Is- lenskra iönrekenda til skrafs og ráðagerða um samkeppnisgrund- völl Islenskrar iönvöru”, sagöi Gunnar Kristjánsson kennari. Annar þáttur „Veljum Islenskt” I umsjá hans veröur I kvöld. „Svo mun ég taka fyrir hús- gagnaframleiðsluna, sem er dá- litiö sérhæfö iðnaöargrein og i mikilli samkeppni viö erlendan innflutning. 1 þvi sambandi fæ ég Emil Hjartarson til aö ræöa þessi mál viö mig, en hann framleiðir og selur eingöngu islensk húsgögn — þetta verður uppistaöan I þættinum”, sagöi Gunnar. „Viö ræöum um hvernig is- lenskar vörur standa sig I sam- keppni viö þær erlendu. Bæöi hér heima og hvernig er aö koma þeim á markaö erlendis.” — H.S. heitir „Glaumbæingar á ferö og flugi”, og er eftir Guðjón Sveins- son rithöfund. Lesari er Siguröur Sigurjónsson og má ætla aö lestrarnir veröi 10-12 talsins. Bókin segir frá sumarfrii fjöl- skyldu utan af landi og fer hún til Reykjavikur milli sauöburöar og sláttar. Aöal söguhetjan er 8-9 ára gamall drengur. Hann lýsir ferö- inni og þvl sem ber fyrir augun i Reykjavik. — Drengurinn segir söguna I fyrstu persónu. — H.S. Hinn heimsfrægi baliettdansari — RUDOLFNUREYEV. Sjðnvarp ki. 21.05: BALLETTl Þeir sem hafa gaman af ballett, ættu aö setjast fyrir framan kass- ann kl. 21.051 kvöld. Þá mun fólki gefast tækifæri til aö sjá hinn heimsfræga ballettdansara Ru- dolf Nureyev I leik og starfi. Hann mun taka nokkur vel valin dans- spor fyrir áhorfendur. Honum til aöstoöar er Margot Fonteyn — ekki siöur fræg en Rudolf. — H.S. Þannig litur Ijósaperan út. Sjónvarp kl. 20.35: Nýasta tækni oo vfslndi: 100 ára atmæli liósa- oerunnar „Ég er meö eina langa mynd um afmæli ljósaperunnar. Af- mæliö er reyndar afstaðiö, en hún varö hundraö ára seint á siöasta ári”, sagöi örnólfur Thorlacius umsjónarmaöur „Nýjustu tækni og visinda.” „1 tiléfni þessa höfum viö feng- iö þýska mynd, sem sýnir þróun ljósa og ljóstækni. Byrjaö er á aö sýna hvernig þessar gömlu ljósa- perur voru búnar til — hvernig Edison gamli fór að þessu. Rakiö er hvernig glóöarþráöurinn þróaöist, meiri ending fékkst og minni orku þurfti á einingu. Svo kynnumst viö nýrri tegundum af ljósum. Flúorljósum, natrium- ljósum og háþrýstilömpum af ýmsu tagi”, sagöi örnólfur. „Þetta er ansi falleg mynd og skemmtileg — þó ég efi aö eölis- fræöingar fái mikiö nýtt út úr henni. Hún er vel gerö, finnst mér, tæknileg og listræn — ef svo má aö oröi komast.” — H.S. útvarp 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassfsk. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins Vikings Sig- rlöur Schiöth les (13). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litii barnatiminn Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar og talar viö tvo drengi, Svavar Jóhannsson (7 ára) og Eiö Alfreösson (8 ára), sem velja sögur til lestrar i timanum. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson byrjar lesturinn. 17.00 Siðdegistónleikar Julian Bream leikur á gitar Pavane eftir Maurice Ravel / Joseph Szigeti og Claudio Arrau leika Fiölusónötu nr. 1 i D-dúrop. 12 eftir Ludwig van Beethoven / Dvorák- kvartettinn leikur ásamt félögum úr Vlach-kvartett- inum Sextett i A-dúr op. 48 eftir Antonln Dvorák. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Elisabet Eiríksdóttir syng- ur lög eftir Pál Isólfsson, Jórunni Viöar, Sigfús Einarsson og Edvard Grieg: Jórunn Viöar leikur á pianó. 20.00 Úr skólalifinu Kristján E. Guömundsson sér um þáttinn og fjallar aö þessu sinni um nám i sálarfræöi viö félagsvisindadeild há- skólans. 20.45 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli varðandi skyldu tryggingafélags til aö greiöa bætur vegna bif- reiöartjóns, ef iögjald er ó- greitt. 21.15 „Einu sinni var”, leik- hústónlist eftir Lange-Mull- er Willy Hartmann syngur meö kór og hljómsveit Konunglega leikhússins i Kaupmannahöfn: Johan Hye-Knudsen stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tsiandus” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi Þórsteinn 0. Stephensen les (30). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskra morgundagsins. 22.30 Lestur Passfusálma (44). 22.40 Veljum viö islenskt? Annar þáttur I umsjá Gunn- ars Kristjánssonar. Fjallaö um samkeppnisgrundvöll i^lenskrar iönvöru. 23.00 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 Börnin á eldfjallinu. Ný- sjálenskur myndaflokkur. Annar þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Einu sinni var. Teikni- myndaflokkur. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. Sögu- menn Omar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.50 Hlé 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækniog visindi. Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.05 Ballettdansarinn. (I Am a Dancer). Bresk kvikmynd um hinn heimskunna balle ttd ansara Rudolf Nureyev. Fylgst er meö honum m.a. aö æfingum, og sýndir vinsælir ballettar. Meöal dansfélaga Nureyevs I myndinni er Margot Font- eyn. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 22.35 Dagskrárlok. STORGRðÐI AF OFBELDI 0LÍULANDA Þegar Svarthöföi litur út um giuggann héöan af fjóröu hæö- inni má sjá fjölda bila viö hvern stigagang. Og þegar gengiö er um blokkahverfiö veröur ekki betur séö en hver einasta þriggja stigaganga blokk hafi aö auki bilskúra fyrir hvern ibúöareiganda. Þetta bendir ómótmælanlega til þess, aö ali- flest vinnandi fólk eigi bil. Engu aö siöur hegöa stjórnvöld sér f þessu máli alveg eins og þeim sé ekki kunnugt um þróun þessara mála frá árunum i kringum 1960. Fram aö þeim tima voru þaö aöeins pólitlskir gæöingar, sem gátu fengiö bílleyfi til aö selja þau á sexföldu bilveröi aftur, eöa aörir þeir, sem höföu aögang aö einhverjum fyrir- greiöslumanni. Eftir aö inn- flutningur á bflum var gefinn frjáls, fór svo á skömmum tima aö allur almenningur gat eign- ast bfl, svo er fyrir þakkandi f strjáibýlu landi mikilla vega- lengda. Þegar innflutningur á bilum var gefinn frjáls, setti rikiö sjálft svartamarkaösverö á bila, eöa þaö verö, sem sérrétt- indamennirnir höföu svinaö inn á menn, sem fengu ekki leyfi en þurftu atvinnu sinnar vegna aö eiga bfl. Svartamarkaösverö rikisins á bflum hefur gilt óbreytt fram á þennan dag. Breytir engu þótt bilar séu nú almannaeign, en ekki sérrétt- indi hinna riku. Þetta svartamarkaösverö rikisins á bflum hefur leitt til þess aöfóiker aö kaupa svokall- aöar ódýrar tegundir, sem þola illa bæöi veöurfar og vegi og veröa dýrar I viðhaldi strax eftir fyrsta ár. Eini kosturinn viö þessa ódýru bila er, aö þeir eyöa oft minna bensini en al- mennt gerist. En þaö fer aö skipta litlu, þvi stjórnvöld hafa áttaö sig á þvi, aö þau geta stór- aukið skattheimtu af bensfni átölulaust, þegar svo árar aö oliuframleiösluþjóöir hafa tekiö upp viöskiptaþvinganir og refsi- aögerðir gegn Evrópulöndum sérstaklega meö sihækkandi oliuveröi. Sæmileg stjórnvöld f öörum löndum hafa freistað þess aö láia ekki refsiaögeröir oliulanda veröa aö gróöalind skattheimtukerfis I heimalönd- um sinum. Þeir hafa jafnt og þétt minnkað hlutfallsprósentu rikisins af veröhækkunum slðan áriö 1973. En hér gildir allt annaö lögmál. Hér er þaö sósiaiisminn sem krefst þess aö beiti Arabar refsiaögeröum, svo benslnverö hækkar, skuli rikiö innheimta .meira en refsiaö- geröunum nemur. Þannig hefur islenskum stjórnvöldum tekisí á hljóölátan hátt aö ganga I liö meö ofbeldisfullum oliurikjum gegn islenskum bilaeigendum, þ.e. svo aö segja þjóöinni aflri, meö þeim hætti, aö þegar bensfnlitri er sagöur eiga aö hækka um fimmtiu og þrjár krónur þarf rikið aö taka til sfn þrjátiu og sjö krónur af hækkun- inni. Rikiö er þvi orðið hlutfalls- lega svivirðilegra en oliuof- beldiö i aöförinni aö islenskum bilaeigendum. Siöan hafa bláeygir forustu- menn bilaeigenda veriö aö japla á þvi aö eitthvaö af þessu hljóti nú aö eiga aö enda i varanlegri vegagerö. En sú hefur ekki oröiö raunin. Viö ökum enn mest i möl og drullu á bilum á svartamarkaösveröi og sósfal- bensini, vegna þess aö halda veröur uppi atvinnu nokkurra smábænda og trillukalla, sem eiga fjörutiu milljóna króna bfla til vorverkanna viö isienska vcgi. Sannleikurinn er sá, aö ömurlegt er aö búa viö stöðugar oliuveröshækkanir af völdum útlendinga. En ömurlegri er sú aöför islenskra stjórnvalda aö landsmönnum, sem felst I misk- unnarlausri hátollun á bila og gengdarlausri skattheimtu af bensini. Ekkert af þessum fjár- munum fer til varanlegra vega, eins og kunnugt er, og skal þá ekki taiiö framhjáhlaup eins og brú yfir heilan fjörö út af tvö þúsund manna þorpi. Bila- og bensinpeningar fara auövitaö f eyösiu, sem ranglega hefur veriö nefnd samneysla, þegar ruglaö framsóknarfólk og sósialistar tala. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.