Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 1
Mstooariandisniyr:
„Það ætti að
innihalds-
merkla bessar
límtegundir"
„ÞaB er klárt, aB ef þetta er
stórt heilsuf ars vandamál, verBur
landlæknisembættiö að gera sinar
tiUögur", sagöi Sigmundur Sig-
fússon, aðstoöarlandlæknir, i
samtali vib Visi, þegar hann var
spuröur, hvort landlæknisemb-
ættið hy gBist gera einhver jar ráo-
stafanir I sambandi vi6 „sniff"
unglinga af giimmilimi.
Sigmundur sagðist ekki vita,
hversu stórt vandamál þetta væri
og ekkert heföi verið ákveoio um
aðgerðir. Hins vegar taldi hann
eindregiB, að innihaldsmerkja
ætti limtegundir af þvf tagi, er
innihéldu þriklóriö og önnur
hættuleg efni.
Kristján Gunnarsson, fræðslu-
stjóri, sagði I samtali viö VIsi, að
ekkert væri hægt að gera i máli
sem þessu nema að fræða um
hættur af sllku „sniffi". Taldi
hann bestu leiðina vera þá, að
kennarar töluðu við nemendur
sina um slik vandamál, ef þau
kæmu upp innan skólanna.
-HR
í iirakníng-
um á opnum
báti
Aldraður maður lenti i
hrakningum, er hann hugðist
sigla opnum báti frá Olafsvik til
Reykjavikur. Leit var hafin að
bátnum og fann flugvél Land-
helgisgæslunnar hann i gær. Vél-
báturinn Faxi kom með gamla
manninn til Hafnarfjarðar i nótt
og bátinn I togi.
Það var I fyrrakvöld, sem
maðurinn fór frá ólafsvlk, en er
hann var ekki kominn fram á
réttum tlma I gær, hóf Slysa-
varnarfélagið eftirgrennslan.
Eftir'aB flugvélin fann bátinn
klukkan 16, um 20 mllur suBvest-
ur af Malarrifi, kom Faxi á vett-
vang. Litli báturinn var þá með
bilaða vél og orBinn hálffullur af
sjó. Engin talstöB var um borö.
—SG
Framleiðslu-
galli í rörum
hjá Hitaveitu
vestmanna-
eyja:
Tvð asbeströr
sprungu í nótt
„Það er bersýnilegt,
að um hefur verið að
ræða leynda galla í
þessum rörum, sem
ekki hafa komið fram
við þrýstiprófun",
sagði Páll Zophónfas-
son, bæjarstjóri i Vest-
mannaeyjum, i samtali
við Visi i morgun.
Seint I gærkvöldi sprakk as-
beströr I hraunhitaveitunni i
Vestmannaeyjum meB þeim af-
leiBingum, að hiti fdr af þeim
hluta bæjarins, sem tengdur er
hitaveitunni. Ekki haföi fyrr
veriB lokiB viBgerB en annaB
samskonar rör sprakk og var
viBgerB á þvi ekki lokiB i
morgun. AB sögn Páls
Zóphóni'assonar var þó búist
viB, aB viögerB lyki fyrir hádeg-
iB.
„ÞaB er ljóst, aB um fram-
leiöslugalla hefur veriB aö ræða
I hluta af þeim rörum, sem viB
fengum, en viB bjuggumst viö
aö þrýstiprófanirnar heföu los-
aB okkur viB þau rör, sem voru
gölluB", sagði Páll
Hann sagði einnig, að við
þrýstiprófanir hefði óeðlilega
mikið af rörunum sprungið,
þannig að menn höfðu vonast til
aö þau rör, sem þoldu próf-
anirnar, hefðu veriB gallalaus.
„BilanatiBnin I vatnsveitu-
rörunum var lika mjög mikil I
fyrstu, en hefur veriB svo gott
sem engin i seinni tíB. ViB verB-
um bara að vona, að þaö sama
verBi uppi á teningnum meö
hitaveituna", sagBi Páll.
Þess má geta, að umrædd rör
voru flutt inn frá V-Þýskalandi.
—P.M./— G.S., Vestm.eyjum.
0
Starfsmenn hraunhita-
veitunnar í Eyjum grafa,
þar sem asbeströr
sprakk.
(Vísismynd G.S.)
BEIN LÍNA VÍSIS í KVÖLD KL. 19.30 - 21.00:
Ragnar Arnalds svarar
spurningum aimennings
Aukin rikisumsvif, vaxandi
verðbólga, aukin skattheimta,
framlög til fatlaðra skert,
niðurtalningaleiBin ófær. Þetta
sögðu stjórnarandstæBingar
meðal annars viB aðra umræBu
fjárlagafrumvarpsins á Alþingi.
Almenningur getur spurt Ragn-
ar Arnalds fjármalaraðherra
um, hvort þetta sé rétt, á beinni
linu Visis i kvöld frá klukkan
hálf átta til niu.
ÞjoBmálaumræBan snýst nú
fyrst og fremst um efnahags-
mál. VIsi þótti þvl vel viB hæfi
aB fá Ragnar Arnalds, fjár-
málaráðherra, til að sitja fyrir
svörum á beinni linu. Hart er
deilt um ýmis atriði fjárlaga-
frumvarpsins og ekki sIBur um
skattstigann, sem ríkisstjórnin
hefur ákveBiB.
Ekki er vafi á, að þaB er
margt, sem almenningur vill fá
að vita um þessi mál og til hvers
stefna rikisstjórnarinnar leiBir.
MuniB að hafa spurningar stutt-
ar og hnitmiðaBar. Siminn er
86611.
FjármálaráBherra situr fyrir
svörum frá klukkan hálf átta til
nfu, sem fyrr segir. Spurningar,
sem fram verBa bornar og svör
viB þeim birtast I VIsi á morgun.
-SG