Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 1
AöstoöaNandlæknlr: „Það ætti að innihalds- merkja hessar límtegundir” „Þaö er klárt, aö ef þetta er stórt heilsufarsvandamál, veröur landlæknisembættiö aö gera sinar tiUögur”, sagöi Sigmundur Sig- fússon, aöstoöarlandlæknir, i samtali viö Vísi, þegar hann var spuröur, hvort landlæknisemb- ættiö hygöist gera einhver jar ráö- stafanir i sambandi viö „sniff” unglinga af gUmmilimi. Sigmundur sagöist ekki vita, hversu stórt vandamál þetta væri og ekkert hefði veriö ákveöiö um aðgerðir. Hins vegar taldi hann eindregið, aö innihaldsmerkja ætti limtegundir af þvf tagi, er innihéldu þrlkldrið og önnur hættuleg efni. Kristján Gunnarsson, fræöslu- stjóri, sagði i samtali viö VIsi, aö ekkert væri hægt aö gera I máli sem þessu nema aö fræöa um hættur af sllku „sniffi”. Taldi hann bestu leiðina vera þá, aö kennarar töluöu viö nemendur sina um slik vandamál, ef þau kæmu upp innan skólanna. — HR í hrakning- um á opnum báti Aldraöur maöur lenti I hrakningum, er hann hugöist sigla opnum báti frá Ólafsvik til Reykjavikur. Leit var hafin að bátnum og fann flugvél Land- helgisgæslunnar hann i gær. Vél- báturinn Faxi kom með gamla manninn til Hafnarfjaröar I nótt og bátinn i togi. Þaö var I fyrrakvöld, sem maöurinn fór frá ólafsvik, en er hann var ekki kominn fram á réttum tima I gær, hóf Slysa- varnarfélagiö eftirgrennslan. Eftir aö flugvélin fann bátinn klukkan 16, um 20 milur suövest- ur af Malarrifi, kom Faxi á vett- vang. Litli báturinn var þá meö bilaöa vél og oröinn hálffullur af sjó. Engin talstöð var um borð. —SG Starfsmenn hraunhita- veitunnar í Eyjum grafa# þar sem asbeströr sprakk. (Vísismynd G.S.) „Það er bersýnilegt, ræða ieynda galla í að um hefur verið að þessum rörum, sem ekki hafa komið fram við þrýstiprófun”, sagði Páll Zophónfas- son, bæjarstjóri i Vest- mannaeyjum, i samtali við Visi i morgun. Seint I gærkvöldi sprakk as- beströr I hraunhitaveitunni i Vestmannaeyjum meö þeim af- leiöingum, aö hiti fór af þeim hluta bæjarins, sem tengdur er hitaveitunni. Ekki haföi fyrr veriö lokiö viögerö en annaö samskonar rör sprakk og var viögerð á þvi ekki lokiö i morgun. Aö sögn Páls Zóphóníassonar var þó búist viö, aö viögerö lyki fyrir hádeg- ið. „Þaö er ljóst, aö um fram- leiöslugalla hefur veriö aö ræöa i hluta af þeim rörum, sem viö fengum, en viö bjuggumst viö aö þrýstiprófanirnar heföu los- aö okkur viö þau rör, sem voru gölluö”, sagöi Páll Hann sagöi einnig, aö viö þrýstiprófanir heföi óeölilega mikið af rörunum sprungiö, þannig aömenn höföu vonast til aö þau rör, sem þoldu próf- animar, heföu veriö gallalaus. „Bilanatiönin i vatnsveitu- rörunum var lika mjög mikil i fyrstu, en hefur veriö svo gott sem engin í seinni tíö. Viö verö- um bara aö vona, aö þaö sama veröi uppi á teningnum meö hitaveituna”, sagöi Páll. Þessmá geta, aö umrædd rör voru flutt innfrá V-Þýskalandi. —P.M./—G.S., Vestm.eyjum. Framieiðslu- galli í rörum h]á Hitaveitu vestmanna- eyja: Tvð asbestrðr sprungu í nóll BEIN LÍNA VÍSIS í KVÖLD KL. 19.30 - 21.00: Ragnar Arnalds svarar spurnlngum aimennings Aukin rikisumsvif, vaxandi veröbólga, aukin skattheimta, framlög til fatlaðra skert, niðurtalningaleiöin ófær. Þetta sögöu stjórnarandstæðingar meöal annars viö aöra umræöu fjárlagafrumvarpsins á Alþingi. Almenningur getur spurt Ragn- ar Arnalds fjármálaráöherra um, hvort þetta sé rétt, á beinni linu VIsis I kvöld frá klukkan hálf átta til nlu. Þjóðmálaumræðan snýst nú fyrst og fremst um efnahags- mál. VIsi þótti þvi vel viö hæfi aö fá Ragnar Arnalds, fjár- málaráöherra, til aö sitja fyrir svörum á beinni linu. Hart er deilt um ýmis atriöi fjárlaga- frumvarpsins og ekki siöur um skattstigann, sem rikisstjórnin hefur ákveöiö. Ekki er vafi á, aö þaö er margt, sem almenningur vill fá aö vita um þessi mál og til hvers stefna rikisstjórnarinnar leiðir. Munið aö hafa spurningar stutt- ar og hnitmiöaöar. Slminn er 86611. Fjármálaráöherra situr fyrir svörum frá klukkan hálf átta til nlu, sem fyrrsegir. Spurningar, sem fram veröa bornar og svör viö þeim birtast i VIsi á morgun. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.