Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 2
Fylgist þú vel með er- lendum fréttum? Sólveig ÞórOardóttir, húsmóöir: Já, svona af og til. Ég hef fylgst náib meb væntanlegum dauba Titós, — mjög spennandi, allar þessar lungnavélar og hjartavél- ar. Jóhanna Gfsladóttir, nemi: Ég veit þaö nú ekki — mjög litið. Einna helst hef ég fylgst meb málunum i Iran og kjarnorkunni i SviþjóB. Svanberg Jakobsson, glugga- pússari: Nokkuö já. Erfitt er ab segja hverju ég íylgist mest meb. Björn Finnbogason, vinnur hjá Sambandinu: Nei, ekki mikib. Ég hlusta þá helst á þab helsta. Björg Thorarensen, nemi: Já, ég fylgist meb þeim, bæbi hinu og þessu. 2 V.Éngínn'fagíi-""] aðarboðskapuri mars 1980 irmr S skatta- S lögin: „Enn nýtt frumvarp til breytinga á lögum um tekju-og eignaskatt er nú til fyrstu umræðu á alþingi og i því frum- varpi felst enginn fagn- aðarboðskapur”, sagði Hjalti Geir Kristjáns- son formaður Verslun- arráðs tslands á fræðslufundi sem ráðið hélt i fyrradag um nýju skattalögin og áhrif þeirra á atvinnurekst- urinn. Hjalti Geir sagbi mebal annars aö opinberum abilum virtist meira i mun að afla tekna en hvernig þaö væri gert. Hann sagöi ab skattanefnd Verslunar- rábsins og starfsmenn þess ‘ hefbu lagt gifurlega vinnu i gerö vandabrar umsagnar um breyt- ingar sem ræddar voru á lögum um tekju-og eignaskatt um siö- ustu áramót. Þessi vinna heföi veriö látin samtökum annarra atvinnuvega I té og heföu þau sent fjárhags- og viðskipta- nefndum alþingis umsögn um máliö 7. janúar siöastliöinn. Fengu tillögurnar litinn hljómgrunn á alþingi og litiö til- lit tekiö til veigamikilla ábend- inga. Hjalti Geir rakti tillögur Verslunarráösins og fjallaöi siö- an um skattafrumvarpiö og sagöi aö fyllilega væri kominn timi til aö spurt væri hvar mörkin væru milli eignaskatts og upptöku eigna. ,,A þessu ári má búast viö aö i skatta og gjöld til hins opin- bera renni 45% af tekjum is- lensku þjóöarinnar. Hefur skattheimtuhlutfallið aldrei veriö hærra en nú. Taliö er aö I fyrra hafi rúmlega 44% af þjóöartekjum runniö til hins opinbera, þannig aö enn er stefnt upp á viö”, sagöi Hjalti Geir. Árni Kolbeinsson deildar- stjóri I tekjudeild fjármálaráöu- neytisins fjallaði siöan um helstu breytingar I frumvarpinu um tekju- og eignaskatt varö- andi atvinnurekstur. Hann sagöi aö þetta væri róttækasta breyting á skatti á fyrirtæki I hálfa öld, verðbólgan hefði gert slikar breytingar brýnni hér en annarsstaöar og fyrirtæki gætu nú gert sér betri grein fyrir hver væri raunverulegur hagnaöur og hvaö raunverulegt tap viö uppgjör, þar sem veröbólgan heföi áður breytt reikningsskil- um hjá fyrirtækjum. Þetta væri i ætt viö þab sem kallaö heföi veriö visitölurreikningsskila-aö- ferö. Varöandi fyrningu þá veröur upphaflegur stofnkostn- aöur framreiknaður i samræmi viö visitölu og þannig fæst raun- verulegur stofnkostnaöur frá- dreginn. Eftir að hafa skýrt frumvarp- iö og hugmyndirnar bak viö þaö sagöi Arni aö meö þessum lög- um heföi ekki verið fundin nein endanleg lausn á skattalögum á Islandi og þau yröu eflaust tekin til endurmats á næstu árum. Þaö kæmi seint lausn I þessu máli sem allir yröu ánægöir meö. Hjalti Geir Kristjánsson á fræöslufundi Vt um skattamál. Arni Kol- beinsson situr viö hliöina á ræöustólnum. A slöustu árum hefur umferö- arfræðsla veriö efld á ýmsum sviöum, einkum meöal barna á forskólaaldri og nemenda á yngri stigum grunnskólans. En þrátt fyrir góöa þekkingu margra nemenda á umferöarreglunum, þurfa aörir þættir aö fylgjast aö — svo sem góö samvinna og gott fordæmi hinna fullorönu I um- feröinni. Hinir eldri vegfarendur veröa aö koma sér saman um gott fordæmi á nýtingu akbrautanna, þrátt fyrir mjög misjafnar aö- stæbur hverju sinni. Þá er einnig ljóst aö gott og full- frágengið umferöarkerfi getur haft afgerandi áhrif á venju- myndun vegfarenda — ekki sist á þá sem aö yngstir eru. (Hér er t.d. átt viö götulýsingu, yfirborðs- merkingu, rétt umferöarmerki, fullnaöarfrágang, gangstiga- kerfi, abstööu fatlaöra og hjólandi fólks). Samstarf hefur tekist milli Um- feröarráös, Vegageröar rikisins, skólayfirvalda og bæjarfélaga, um skoöun og tillögugerö til úr- umferoarvika SVFÍ1980: bóta i gatnakerfi, þ.e. varöandi umferöaraöstæöur skólabarna á rúmlega 50 stööum á landinu. Hér er um mikiö, en timabært verk aö ræða, m.a. þar sem nú er mjög viöa langt komiö meö lagningu bundins slitlags á götur bæja og kauptúna. Ef fljótlega veröur stefnt aö fullnaöar-frágangi gatnakerfisins, þarf ekki aö liöa á löngu þar til viö lifum I örugg- ara umhverfi. Ætla má aö kennur- um, lögreglu og fleiri aöilum er láta sig varöa framfarir i umferö, gefist betra tækifæri til aö ala upp góöa vegfarendur — vegfarendur sem viö hin eldri ætlumst slðar meir til aö sýni okkur tillitssemi og farsæla samferö á vegum I borg og bæ. Þrátt fyrir góðar tillögur til úr- bóta i þessum efnum, duga þær skammt ef hinn almenni borgari sýnir þessu máli tómlæti. Þvi er undirritaöur þakklátur Slysa- varnafélagi Islands, ef félagar þess gætu stuölaö aö framgangi málsins og beitt sér, hver á sin- um staö, fyrir framförum á þess- um vettvangi. Hér er ekki eingöngu átt viö aðgerðir til aö fækka slysum, heldur og ráöstafanir til aö móta smátt og smátt betri umferöar- venjur allra vegfarenda. Ekki má gleyma þvl að ánægjulegt umhverfi hefur margþætt áhrif til hins betra á alla þá sem lifa og hrærast i landi okkar. Þrátt fyrir góöar samgöngur þarf umhverfiö aö vera mann- eskjulegt og ætti ár trésins aö hjálpa þar til, er fram liöa stund- ir. Guömundur Þorsteinsson, námsstjóri umferöarfræöslu. Aðaiæð sprakk í Eyjum Bilun varö hjá hitaveitunni I Vestmannaeyjum um helgina þegar asbestmúffa á aöalæö sprakk. Bilunin varö rétt fyrir austan dælustööina viö Kirkju- veg og fór vatnsflaumur um nærliggjandi svæöi. Ragnar Gunnarsson, starfs- maöur Fjarvarmaveitu Vest- mannaeyja, tjáöi fréttaritara blaösins, aö undanfarna daga heföu lekiö 7-8 tonn af vatni af kerfinu á sólarhring, og nú und- ir þaö siðasta allt upp I 11 tonn, en ekki heföi veriö hægt aö finna lekann. Um miönætti aöfaranótt sunnudagsins sprakk sföan múffan, en um tvöleytiö um nóttina var búiö aö loka aöalæö- inni og byrjaö aö kynda með katli I dælustööinni. Snemma á sunnudag var svo viögerö lokiö, og bæjarbúum fór aö hlýna á ný. GS/Vestmannaeyjum. Ljósmyndari Visis var á flugi yfir borginni i gær og tók þá þessa mynd af Bessastöðum, en um þessar mundir berjast sem kunnugt er margir um að kom- ast þangað siðsumars. Visismynd: GVA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.