Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 3
Firamtudagur 27. mars 1980 3 cór Litir: rauðir m. hvítri rönd og blá- ir m/ hvitri rönd/ léttir og þægilegir skór Stærðir: 36-46 VERÐ KR. 17.900.- PUMA- æfingaskór Stærðir: 31-42 Litir: svart rúskinn VERÐ KR. 11.950.- Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 ó'rn og önygur gáiu I Barnabókaslóð SÍB fyrir 12 árum: Notuöu aldrel styrkinn a PUMA- fótboltaskór Amsterdam, stærðir 35-43 VERÐ KR. 18.840.- PUMA fótboltaskór KAPITAN stærðir 38-45 VERÐ KR. 19.960.- 11.520 til 14.430. Vigdís vlnsæl hjá ísfélaginu Starfsfólk hjá ísfélagi Vest- mannaeyja efndi til skoöana- könnunar um forsetafram- bjóöendurna um helgina og tóku 118 manns þátt I henni. Vigdis Finnbogadóttir hlaut 53 atkvæöi, Guölaugur Þorvaldsson 25, Albert Guömundsson 15, Rögnvaldur Pálsson 3 og Pétur Thorsteinsson 2. Auöir seölar voru 7 og óákveönir 13. — SG/GS Vestmannaeyjum. Þorsblötið SVkM JL fösiudaginn „Þórsblótiö”, sem haldiö er á vegum Lionsklúbbsins Þórs á hverju ári veröur aö þessu sinni á föstudagskvöldiö. Blótiö fer fram i Snorrabæ á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 19. Þaö er opiö fyrir utanklúbbsmenn. Aö þessu sinni veröur Indriði G. Þorsteinsson blótsstjóri. Ellert B. Schram, ritstjdri, mun flytja ræöu og meöal skemmtikrafta er Ómar Ragnarsson. Málverkauppboö fer fram á „Þórsblótinu” aö venju, og er Böövar Bragason, sýslumaöur, uppboöshaldari, en Jakob Haf- stein eldri hefur safnað málverk- unum, sem boöin veröa upp, en Jakob er heiöursgestur á blótinu. Boðin veröa upp málverk eftir Pétur Friörik, Veturliöa Gunnarsson, Hring Jóhannesson, Jóhannes Geir, Ragnar Pál, Jakob V. Hafstein, , Sigurð Kristjánsson og Benedikt Jónsson á Húsavik. BÓMULLAR- ÆF/NGA- GALLAR Vatns-og vindþéttir nylonæfingagallar m/hettu .... Iitir: rautt með tveim hvítum röndum og blátt með tveim hvítum röndum Barna- og fullorðins stærðir Verð Borgarafundur um Höfðabakkabrú Borgarafundur um Höföabakka- brú verður haldinn i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar i kvöld kl. 20.30 og hefur borgarráðsmönn- um verið boðiö á fundinn. Þeir eru Albert Guömundsson, Birgir Isleifur Gunnarsson,Björg- vin Guömundsson, Kristján Benediktsson og Sigurjón Pétursson. Fundarstjóri veröur Þórir Einarsson. Þaö eru Bræörafélag Arbæjar- sóknar, Kvenfélag Arbæjar- sóknar, Iþróttafélagiö Fylkir og Foreldra- og kennarafélag Arbæjarskóla sem standa fyrir fundinum. — HR Verð I kr. 16.570. blússa meðrenni* lásjitir dökkblátt áfk og grátt ■ “JftVFl Tl P0TT þ|Q VANTl flCL&KAN r!l mín VITA MIN Eluvlrt VIO NOGA áaleiffsbraut B&'- Sími Saaöband vtolöliár deil beim var veittur sem „Bókaútgáfan örn og örlygur gaf á sínum tima 10.000 krónur i Barnabókasjóð SIB (Samband islenskra barnakennara) — mig minnir aö þaö hafi verið áriö 1968 eöa níu”, sagöi Valgeir Gestsson skólastjóri Alfta- nesskóla og formaöur stjórnar SGK (Samband grunnskóla- kennara). örn og Orlygur gaf sjóðnum fjárupphæöina, til þess aö hann mætti verölauna góöar barna- bækur. Peningarnir voru hins vegar aldrei notaöir og liggja þeirnú óhreyföir inni á banka. „Nefnd innan sambandsins var látin I máliö, en hún viröist aldrei hafa lokið endanlega störfum. Allavega var ekki veitt úr sjóönum á þessum árum”, sagöi Valgeir ennfremur. Veistu hvert raungildi upp- hæðarinnar væri i dag? „Þaö ætti meö vöxtum aö vera um 30.000 krónur. Þaö er samt ekki hægt aö taka fullkomiö mark á þessari tölu. Vextir bankanna voru framan af mjög litlir, þannig aö upp- hæöin er f rauninni eitthvaö stærri. Ég held aö ég megi segja að þaö sé nær þvi aö vera hálfs- mánaðarkaup barnakennara i dag. — Þetta er alveg dæmigert fyrir sjóöi sem brenna upp i veröbólgu.” En hvers vegna voru pen- ingarnir aldrei notaöir? „Þvi get ég ekki svaraö, vegna þess aö um þaö finn ég ekkert. Ég hef ekki getaö fundiö nokkurn aöila sem hefur getað upplýst mig um ástæöuna — þetta er svo löngu fyrir tiö núverandi stjórnar SGK. — En Barnabókasjóöurinn hefur aldrei veriö hreyföur, eftir þvi er ég veit best.”, sagöi Valgeir. „Stofnfé sjóösins hefur ávallt veriö þaö litiö, aö hann hefur veriö vanmegnugur aö styrkja barnabókaútgáfu og viö höfum ekki haft bolmagn til aö auka stofnfé hans.” — H.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.