Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 4
VÍSIR Fimmtudagur 27. mars 1980 I’liisl.us IrI* PLASTPOKAR| O 82655 BYGGING APLAST PRENTUM AUGLÝSINGAR <00 fl PLASTP0KA <^ VERÐME RKIMIÐAR OG VÉLAR JfPfll éimiál HasLiM IbT Q20 PLASTPOKAR 1 Útboð iþróttahús Hafnarfjaröarbær leitar tilboða í byggingu íþróttahúss við Víðistaðaskóla. I verkinu felstaðskila húsinu fokheldu og frá- gengnu að utan. Ennfremur skulu 3 skólastofur í kjallara vera fullfrágengnar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 15. apríl kl. 11. BÆJARVERKFRÆÐINGUR ||| BORGARSPÍTALINN STAÐA AÐSTOÐARLÆKNIS til eins árs við svæfinga- og gjörgæsludeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní 1980. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í sima 81200. A geðdeild Borgarspítalans að Arnarholti er STAÐA HJÚKRUNARFRÆÐINGS laus til umsóknar nú þegar. Geðhjúkrunarmenntun æskileg en ekki skilyrði. Umsækjandi getur valið um, hvort hann óskar eftir að búa á staðnum, — en til boða er góð þriggja her- bergja íbúð, eða nota ferðir til og frá vinnu á vegum Borgarspitalans. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra í sima 81200. Reykjavík, 23. mars 1980. BORGARSPITALINN ifí LAUST STARF Staða tæknifræðings i slökkviíiðinu í Reykja- vík er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil sendist undirrituðum fyrir 26. apríl 1980. Reykjavík 25. mars 1980. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Trilla 3,2 tonna trilla til sölu, með dýptarmæli, tal- stöð, 24 ha. Marna dieselvél og þrem raf- magnsrúllum. Uppl. á Bílasölu Eggerts, Borgartúni 24, sími 28255 og i síma 93-6685. Gaullistar sárlr vegna bókar um llölnn leiðtoga Kreppurnar prlár I im de Gaulie Valdahrap de Gaulle hers- höfðingja hófst á þvi andartaki 24. júli 1967, sem hann af svölum ráðhússins I Montreal hröpaöi viö mikinn fögnuö áheyrenda: „Vive le Quebec libre!” Eöa þaö er inntakiö I nýrri Itarlegri bók um slöustu ár hershöföingjans, en þessi bók De Gaulle hershöföingi hefur vakiö mikla gremju gaul- iista, þvi aö bókarhöfundar leit- ast I henni viö aö sanna, aö Georges Pompidou, tryggur vinur hershöföingjans i aldar- fjóröung og forsætisráöherra hans I sex og hálft ár, hafi I reynd lagt á ráöin um fall hans. Eölilega gekk forsetaekkjan, frú Claude Pompidou, strax fram fyrir skjöldu til þess aö verja eiginmann sinn látinn og vlsaöi þessum skrifum á bug. Sömuleiöis helsti samstarfs- maöur Pompidous, Edouard Balladur. — En þaö upplýsinga- flóö, sem höfundarnir eftir fjög- urra ára heimildarleitir leggja fram I þessari 487 blaösiöna bók, þykir styöja þetta nokkuö sterkum rökum. Höfundarnir eru hjón, Anna og Pierre Touanet, og kalla þau bókina „Les Trois Chagrins du General de Gaulle” (Þrjár kreppur de Gaulles hershöfö- ingja). Þessar þrjár kreppur eru sagöar vera hvatning hans til Quebekkinga, mai-óeiröirnar 1968 og ósigurinn I þjóöarat- kvæöinu 1969. — En á milli lln- anna má lesa, aö versta kreppa hans hafi veriö Pompidou. Quebec-helmsóknln áttl aö vera yllrbót Höfundarnir hafa komist á snoöir um, aö hin ódiplómatlska framkoma de Gaulle I Montreal, sem framkallaöi skjálfta í Kan- ada, Bretlandi, og Frakklandi, hafi ekki veriö fyrir andartaks- æsing — eins og flestir og þar á meöal Pompidou héldu. Þaö var aö fyrirfram yfirlögöu ráöi. Sýna höfundar fram á, aö hers- höföinginn hafi undirbúiö þetta heima I Frakkiandi fyrir heim- sóknina, og taliö þaö skyldu Frakklands aö gera yfirbót fyrir franska Kanadamenn vegna þess aö Lúövlk fimmtándi yfirgaf þá fyrir Eng- lendinga. „Ég heföi ekki lengur veriö de Gaulle ef ég heföi ekki gert þaö,” sagöi hann trúnaöar- vini slnum I flugvélinni á leiö- inni heim frá Kanada. var gamilnglnn elllær orðlnn? I bókinni er þvl haldiö fram, aö þessi viöburöur hafi sannaö fyrir forsætisráöherranum Pompidou, aö de Gaulle hers- höföingi, sem oröinn var 77 ára, væri oröinn elliær, og frá þvi andartaki segja bókarhöfundar, ''aö Pompidou hafi byrjaö aö vinna aö þvi aö vera kjörinn sjálfur I æösta embætti Frakk- lands. —Höfundar segja, aö þaö hafi ennfremur styrkt Pompidou I þessu áliti, þegar hershöföinginn „hvarf” I mai- óeiröunum. Gaullistum I dag er þaö gremjuefni, hvernig látinn leiö- togi þeirra, Pompidou, er út- málaöur svikari viö de Gaulle og haldiö fram aö Valery Giscard d’Estaing, núverandi forseti, hafi hinsvegar veriö hershöföingjanum hollari. Sagt er I bókinni af bréfi, sem D’Estaing hafi skrifaö hershöföingjanum, þar sem hann hafi boöiö sig fram sem forsætisráöherra hans til þjóöareiningar. Annaö nafn, litiö kært Gaullistum í dag er nefnt I bókinni. Þaö er Raymond Barre, núverandi forsætisráö- herra D’Estaings, sem þá var algjörlega óþekktur i stjórn- málallfinu, en þó varaforseti Evrópuráösins. Barre er sagöur hafa ráöiö de Gaulle þeim holl- ráöum, sem komu hershöföingj- anum til þess aö ákveöa aö fella ekki gengi frankans I nóvember 1968. Bókin rekur slöan, hvermg Pompidou hafi þokaö hinum aldna þjóöarleiötoga til hliöar, og loks tælt hann I gildru þjóöar- Georges Pompidou. atkvæöagreiöslunnar um breyt- ingar á þinginu og kjördæma- skipaninni. Samtimamenn segja, aö þaö hafi I rauninni veriö smámál óvert þess, aö stjórnmálaskörungur legöi frama sinn aö veöi fyrir þaö. Sagt er, aö hann hafi, þegar hann tapaöi þjóöaratkvæöinu, framiö pólitiskt sjálfsmorö. Bókarhöfundar eru þessu ósammála, og hafa eftir hers- höföingjanum (frá þvl þrem dögum fyrir þjóöaratkvæöa- greiösluna): „Vér munum tapa ... þvi miöur fyrir Frakkland.’” — Siöar á hann aö hafa sagt viö son sinn, aö sannur stjórnvitr- ingur ,,er maöur, sem þorir aö tefla á tvær hættur.” Frú Claude Pompidou hefur ekki átt viötöl viö blaöamenn eftir fráfall eiginmanns hennar, en rauf þögnina viö útkomu bókarinnar og kallaöi „kómedlu”. Kvaöst hún veröa aö verja minningu manns sins heitins. Lagöi hún fram bréf, sem hershöföinginn skrifaöi eiginmanni hennar þrem dögum, eftir aö hann sagöi af sér vegna ósigursins I þjóöar- atkvæöinu, en þar segir de , Gaulle beinum oröum: „Ég styö framboö þitt.” iiaii vcnu i UIlipiUUU. ■*-'*-*“ vi * íiaiiiuuu piO’- vism Fimmtudagur 27. mars 1980 \Y V.V\\V 5 Guömundur Pétursson skrifar Bardagar í al- gleyml I Chad Bardagar brutust út aö nýju I Ndjamena, höfuöborg Chad, I gærkvöldi, þegar friöarviöræöur deiluaöila runnu út I sandinn. Kvaö viö skothriöin inni I bænum I gærkvöldi, en I úthverfum og ná- grenni borgarinnar heyröist fall- byssuskothriö. Inni I borginni eigast viö liös- menn Oueddei, forseta, annars- vegar og liösmenn Habre, varnarmálaráöherra, hinsvegar, en aö borginni úr suöri sækja liös- menn Kamougue varaforseta. Nokkur hundruö manna hafa látiö llfiö I átökunum undanfarna daga, og æöi margir sárir hafa leitaö sér aöstoöar hjá Frökkum I herstöö útlendingahersveitarinn- ar viö Ndjamena-flugvöll. Frönsku hermennirnir, sem blanda sér ekki I átökin, hafa aö- stoöaö Evrópumenn viö aö kom- ast burt frá Chad, og eru nú sagö- ir aöeins 50 Evrópumenn eftir I höfuöborginni. Ein herflugvél Frakka, sem fór frá Ndjamena meö ílóttafólk I gær, sætti vél- byssuskothrlö, en engan sakaöi. Bandarlski hjartaskurölæknir- inn, Michael Debakey, er nú kominn til Kairó, egypskum starfsbræörum sinum til haids og trausts um, hvenær skuli skera íranskeisara upp. Keisarinn kom til Kairó á mánudag, en dr. Debakey og sex aöstoöarmenn hans komu þangaö I gær frá Houston I Texas. — Þaö var Debakey, sem læknar I Panama vildu ekki leyfa aö snerti viö sjúklingi þeirra, þegar keisar- inn var undir þeirra hendi á dög- unum. Dr. Debakey hefur einnig fyrr á árinu veriö júgóslavneskum læknum til ráögjafar vegna meö- feröarinnar á Tltó forseta. Iranskeisari fyrrverandi er sagöurkominn meö krabbamein I miltaö, og hefur Debakey læknir sagt, aö miltaö þurfi aö fjarlægja hiö fyrsta, ef bjarga eigi llfi keis- arans. — Fram hefur þó komiö, aö hörgull sé á blóöflokki keisar- ans I Egyptalandi, og þurfi aö út- hægar, þar til i forkosningunum I Pennsylvanlu I aprll. — Kosiö er um færri fulltrúa samtals I Wis- consin, Kansas og Louisiana en I , Pennsylvaniu, þar sem 815 full- I trúar eru kosnir á landsþingiö. | Kennedy er samt nauösyn á aö sýna kjósendum framá, aö sigrar hans I New York og Connecticut voru engin slembilukka. Flestir túlkaúrslitin I síöustu forkosning- unum á þann veg, aö Carter hafi misst fylgi vegna boöaöra ráö- stafana i efnahagsmálum og vegna klúöurs meö atkvæöi USA I atkvæöagreiöslu hjá Sameinuöu þjóöunum um fordæmingu á landnámi gyöinga á hernumdu svæöunum. Forkosningar veröa einnig hjá repúblikönum I Wisconsin og Kansas, en George Bush tókst loks I Connecticut aö sigra Ronald Reagan, sem hinsvegar fékk yfir- buröasigur I New York. Reagan er nú kominn meö 293 landsþings- fulltrúa til stuönings framboöi slnu, Bush meö 68 og John Ander- son meö 44. Carter hefur 846 fulltrúa og Kennedy 402. Teflt i tíðlnda- leyslnu Dagarnir liöa hver af öör- um, svo aö ekkert bóiar á lausn deilu skæruliöanna i sendiráöi Dóminikanska lýö- veldisins i Bogota viö yfirvöld Kólómbiu. — Fréttamenn, sem vakta sendiráöiö daga og nætur, stytta sér stundir i tiöindaleysinu yfir skák. vega fimmtán litra af „B-nega- tlf”-blóöi, áöur en unnt veröi aö ráöast I aögeröina. Anwar Sadat, Egyptalandsfor- seti, hefur gert kunnugt, aö keis- arinn fyrrverandi hafi þegiö boö hans um aö setjast aö I Egypta- landi fyrir fullt og allt. — Sadat telur Egypta standa i mikilli þakkarskuld viö Iranskeisara frá þvl aö hann sendi þeim efnahags- aöstoö I þrengingum þeirra eftir Yom Kippur-strlöiö, og eins vegna ollu, sem hann lét þeim I té, þegar þeim lá á. Forkosnlngarnar í Bandarlkjunum: ORSUlll TÚLKUB SEM ÓÁNÆGJA STEFNU CARTERS Eftir sigrana I Connecticut og New York Ihugar Edward Kennedy nú aö leggja kapp á aö sigra I forkosningunum I næstu þrem fylkjum, sem þykja þó ekki eins mikilvægar. Þar sem gengiö hefur á kosn- ingasjóöi hans, höföu þó Kennedymenn ætlaö aö fara sér Dr. Michael Debakey, læknir frá Houston, kominn til Kairó til þess aö aöstoöa viö aögeröina á keisaranum. Norðmenn æila lll Nloskvu Norska ólympiunefndin ákvaö I gærkvöldi, aö norskir Iþrótta- menn skyldu taka þátt I Óiymplu- leikunum I Moskvu I sumar. Körfuknattleikssambandiö lagöi fram tillögu þessa efnis, og var hún samþykkt i ólympiu- nefndinni meö 19 atkvæöum gegn 13. — Fjórir sátu hjá. I yfirlýsingu frá ólympíunefnd- inni eftir atkvæöagreiðsluna i gæc var innrás Sovétmanna I Afganistan fordæmd harölega og eins nauöungarflutningar á sovéskum andófsmönnum. Carter forseti Egypta vant- ar blóðflokk keisarans Reykjarmökkur hættulegur Tveir visindamenn frá San Díego halda þvi fram, aö bindindismenn á tóbak geti beöiö jafnmikinn skaöa á iungum sin- um af þvi aö vera inni i reykjar- mekki, og hófsamir reykinga- menn, sem reykja kannskiekki mcira en 10 vindlinga á dag. Byggja þeir þetta á athugunum á 2,100 miöaldra mönnum og gera grein fyrir niöurstööunum I iæknariti Nýja Engiands. Segja þeír, aö reykingamettaö inniioft geti valdið skaöa I iungnapipunum rétt eins og hjá þeim, sem reykja litiö. nv krabða leitartæknl Bandariskur visindamaöur hefur nú kynnt nýja tækni viö aö finna lungnakrabba á byrjunar- stigi meö hjálp efnis, sem annars er notaö I flúorljósi. Dr. Denis Cortese viö Mayo- sjúkrahúsiö f Minnesota, sagöi bandarlska krabbameinsfélag- inu, aö hann heföi meö þessari tækni fundiö lungnakrabba f fjórum sjúklingum, þar sem venjulegar röntgenmyndir heföu ekkert sýnt. Eftir er aö koma i Ijós, hvort þessi tækni aukilikur á, aökrabb- inn finnist i tæka tiö til þess aö lækna megi sjúklinginn. HBfrungadauðl Brigetta og Fanny hétu tveir höfrungar I sædýrasafni Montreal, en þeir dóu úr hungri á dögunum vegna verkfaUs starfs- manna safnsins. 1 38 daga neltuöu þeir aö éta mat sinn, vegna þess aö þjálfarar þeirra voru ekki til staöar, en höfrungarnir voru vanir aö fá mat sinn I verblaun fyrlr aö ieika iistir sinar. Somoza öypj- ar búskap Anastasio Somoza, fyrrum ein- ræöisherra Nicaragua, hefur keypt sér nautgripabúgarö i Norövesturhluta Paraguay. Hann settist aö þar i iandl i fyrra þegar hann flúbi land i lok borgara- styrjaldar, sem kostaöi um 50 þúsund manns lifib. Fjárlagafrum- varp Thatcher Breska stjórnin lagöi fram fjár- lagafrumvarp sitt á þingi i gær, og felur þaö I sér mikinn niður- •<----m Japanskir fiskimenn sjást hér á þessari mynd slátra torfu af höfrungum, sem þeir hafa rekiö á land, en á dögunum þótti þeim höfrungarnir gera þeim mikinn usia i netaveiöinni. skurö á útgjöldum rikisins, eins og til skólamála. Sir Geoffrey Howe fjármála- ráöherra mæiti fyrir frumvarp- inu og lýsti þvi yfir, aö meö þvi væri stefnt gegn „óvininum núm- er eitt”, veröbólgunni. — Sagöi hann, aö dregiö yröi úr lántökum rikissjóös og hætt „aö prenta of mikla peninga, sem æsir upp veröbólgubáiiö”. Adorjan með betrl blðstöðu Adorjan þykir eiga vinnings- iegri stööu i sjöttu einvigisskák hans og Hubners, en hún fór I biö I gær. — Húbner er tveim vinning- um yfir I einvlginu. Adorjan hefur hvitt og eftir uppskipti þriggja léttra manna, þótti hann fá betri stööu. Lenti hann samt enn einu sinni I tima- hraki, en tókst þó aö halda frum- kvæöi sinu og þykir standa betur i endataflinu. venesúela lækk- ar oiluna Venesúela hefur lækkaö verö á tveim gráöum brennsluoiiu um 9%. Olia meö 1% brennistein kostar hjá þeim 28,15 dollara fat- iö, en olia meö 2,8% brennistein kostar 20,30 doilara. — Þessar tegundir brennsiuoiiu eru nær helmingur oliuframleiösiu Venesúela, sem er um 1,7 miiljón oiiuföt á dag. 2000 sorengju- turæði IUSA Þaö voru næstum 2.000 sprengjutilræöi i Bandaríkjunum og Puerto Rico á siöasta ári. 1 þeim létu 22 lifib, 150 særöust og eignatjón er metiö til 6 milljóna dollara. — Þetta eru þó færri til- ræði en nokkurt annaö ár frá þvl aö menn tóku upp talningu á slik- um árásum 1972. Kaupa gas al Algönum á spottprls Útvarpiö i tran sakaöi I gær Sovétmenn um aö aröræna Af- gana meö þvl aö neyða þá til þess aö selja sér jarögas á helming undir heimsmarkaösveröi. Fyrir tiu dögum fór sovésk sendinefnd frá Tehcran, þegar samningar náöust ekki um fimm- falda hækkun verös á gasi. — lran hefur seit Sovétrikjunum gas siöustu tiu ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.