Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 6
Þróttur upp að hliö KA í 2. deild Þróttarar héldu möguleika sinum um sæti i 1. deildinni i handknattleik næsta ár opnum meö þvi aö sigra Aftureldingu i 2. deildinni I gærkvöldi meö 28 mörkum gegn 16 á heimavelli Aftureldingar aö Varmá. Þetta voru siöustu leikir liö- _STAÐAN__ Staöan I 2. deild tslandsmótsins i handknattleik karla eftir leikinn I gærkvöldi: Afturelding — Þróttur 16:28 KA............13 9 2 2 278:261 20 Þróttur...... 14 9 2 4 323:263 20 Fylkir........12 8 1 3 249:226 17 Aftureiding . 14 6 2 6 270:280 14 Armann........12 5 2 5 269:262 12 Týr.......... 13 4 3 6 254:262 11 Þór Ak........13 3 0 10 279:298 6 ÞórVe.........13 2 0 11 256:309 4 Leikirnir sem eftir eru I dcild- inni eru þessir: KA — Fylkir og Þór Ak — Fylkir á Akureyri um helgina. Þór Ve — Armann og Týr — Ármann i Vestmannaeyjum um helgina. anna i 2. deildinni og er staöan hjá efstu liöunum nú þannig, aö þrjú liö hafa enn möguleika á sigri i deildinni. Þaö eru Þróttur, KA og Fylkir. úrslitin ráöast nú um helgina, en þá fer Fylkir noröur og leikur gegn Þór og KA. 1 leiknum i gærkvöldi var jafnt fyrstu minúturnar eöa þar til staöan var 3:3, og haföi þá Sig- uröur Sveinsson skoraö öll mörk Þróttar. Þaö kunnu heimarnenn ekki viö og settu hann i stranga gæslu. Viö þaö opnaöist allt fyrir öörum leikmönnum, sérstaklega þó Páli Olafssyni, sem skoraöi hvert markiö á fætur ööru. Voru þau oröin 12 hjá iionum, þegar yfir lauk, en Siguröur skoraöi 8 mörk þrátt fyrir „gæsluna”. Þróttarar komust i 7:3 — 10:5 og voru 7 mörkum yfir i hálfleik, 13:6. 1 siöari hálfleik bættu þeir heldur viö sig, — jafnvel þótt Afturelding sendi fram á völlinn þjálfara sinn, Pétur Jóhannsson, fyrrum Framleikmann. Náöi hann aldrei aö loka alveg fyrir stóru götin i vörninni hjá sinum mönnum, og uröu þeir þvi aö sætta sig viö 12 marka tap fyrir hinum spræku leikmönnum Þróttar.... Þaö var erfitt aö koma boltanum in á miöjuna til Péturs Guömundssonar. Hér er þó sending d leiöinni frá Gunnari Þorvaröarsyni — lengst til hægri — og Pétur biöur tilbúinn. Vlsismynd Jens. FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA AUSTUftR/KI ATTCAIWAl.iCí: - ■ ■■ gönguskíði FINNSK gönguskíði ÞYSK gönguskíða onguskíði gönguskíðaskór LAUGAVtGI 116, Vli SÍMAR 11390 £» 26690 .......... ..............................................■■-. ENGLENDINGAR UNNU Á SPANI Englendingar geröu góöa ferö til Barcelona á Spáni i gær, en þar léku þeir vináttulandsleik I knatt- spyrnu gegn Spánverjunum. Gestirnir sigruöu 2:0 og var sá sigur miklu mun minni en gangur leiksins gaf tilefni til. Strax frá fyrstu minútu var ljóst, hvert stefndi. Sóknarlot- urnar buldu á spænska markinu, en bæöi var aö illa gekk aö reka endahnútinn á, og eins var aö spænski markvöröurinn, Luic Arconada, stóö sig mjög vel. En ekki heföi veriö ósanngjarnt, aö England heföi skoraö þrivegis á fyrstu 12 minútunum. Fyrra markiö kom á 16. minútu. Þá tók Tony Woodcock mikla rispu, hljóp alla vörn Spán- verjanna af sér og skoraöi örugg- lega. Og áfram héldu Englend- Jennings blargaðl H-Íruni N-irska landsliöiö I knattspyrnu komst heldur betur I hann krapp- an i gærkvöldi, þegar liöiö lék gegn lsrael i forkeppni heims- meistarakeppninnar. Þetta var fyrstileikurforkeppninnar ogfór fram i Tel Aviv. Allan leikinn út 1 gegn buldi lát- laus skothriö á mark Iranna. Pat Jennings haföi svo sannarlega nóg aö gera i markinu, og þaö var aöeins snilldarmarkvarsla hans, sem bjargaöi lrum frá stórtapi. Þá léku Kýpurbúar og lrar HM-leik á Kýpur, og þar sigruðu Irar meö þremur mörkum gegn tveimur. ingarnir aö sækja. Þeir voru þó mishittnir uppi viö markiö eins og áöur, og þaö var ekki fyrr en á 59. minútu aö Trevor Francis, sem haföi farið iila meö tækifæri sln fram aö þvi, bætti ööru markinu viö. Fleiri uröu mörkin ekki, en Englendingarnir slógu svo sannarlega I gegn I Barcelona I gærkvöldi j)ó aö þeim tækist ekki aö skora fleiri mörk. Sviss IÓK meist- arana Nokkrir vináttulandsleikir i knattspyrnu voru háöir i gær- kvöldi, og uröu þau úrslit óvænt- ust aö Svisslendingar sigruöu Evrópumeistara Tékka meö tveimur mörkum gegn engu I Basel i Sviss. Staöan i hálfleik var 1:0, eftir aö Sulser haföi skoraö, og Bar- beris bætti ööru marki viö á 61. min. I Paris léku Frakkar og Hol- lendingar oglauk þeirri viöureign án þess mark væri skoraö. Ungverjar fengu Pólverja i heimsókn og sigruöu þá 2:1, Uru- guay sigraöi Luxemborg 1:0 I Luxemborg og i Sofia I Búlgariu töpuöu heimamenn fyrir Sovét- mönnum 3:1. gk—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.