Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 17
vtsnt Fimmtudagur 27. mars 1980 17 UTBOD Hitaveita Bessastaðahrepps óskar eftir tilboö- um í lagningu hitaveitu á Alftanesi, dreifi- kerfi 2. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðiskrif- stofunni Fjarhitun hf., Álftamýri 9, Reykja- vik gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á hreppsskrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnarstaðaskóla, mið- vikudaginn 9. apríl kl. 14.00. LAUGARAS B I O Sími 32075 Bílaþvottur 'CAR WA$H'....where,Detween the hours of 9 and 5 anvthing can happen... and usually does! '(11 lunnsl Sisis [i!ill|i t|i|t • ltii|t (nlii • lnlesstr Iriiitorej Im lini ■ lilnii lirjis • liiriiet !ii| • litk lekit • (linici Misi Tiiíiiiln iislers • litlirl hir «,siSmhi«iiihii IíibiiI I, IICilll 01» ■ lill.nl l| III «11 nl tlir SIMK -« »1 ™ ™«l"« luimaiiuTiiE irriBU* aggMMjSB exdusively on MCA Recorfls & Tapes] Endursýnum þessa bráösnjöllu bandarisku gamanmynd, ath. aðeins til föstudags, þvi þá kemur????,. oýnd kl. 5, 7, 9 og 11. viHsmi STJÓKH Heimdallur heldur almennan fund um stefnu ríkisstjórnarinnar. Fundurinn verður haldinn í Valhöll í kvöld. Gestur fundarins verður Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra. Fundarstjóri, Pétur Rafnsson formaður Heimdallar. HEIMDALLUR AUSTURBÆJARRÍfl Sími 11384 m Ný, islensk kvikmynd i létt-K . um dúr fyrir alla fjöiskyld- una. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson Meöal leikenda: Sigriöur Þorvaldsdóttir Sigurður Karlsson Sigurður Skúlason Pétur Einarsson Árni Ibsen Guðrún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson og Halii og Laddi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðaverð 1800 kr. Miðasala frá kl. 4. ■BORGAfW bíosð SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚtvagaJMnkatiúsinu auatast f Kflgavogi) FRUMSÝNUM „Skugga CHIKARA" (The shadovv of CHIKARA) .Sími 11544 SLAGSMALAHUNDARNIR Sprenghlægileg og spenn andi Itölsk-amerísk hasar- mynd, gerö af framleiöanda „Trinity” myndanna. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Giuliano Gemma. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TOMABIO Sími 31182 „Meðseki félaginn" („The Silent Partner”) „Meöseki félaginn” hlaut verðlaun sem besta mynd Kanada áriö 1979 Leikstjóri: Daryl Duke Aöalhlutverk: Elliott Gould, Christopher Plummer Sýnd kí. 5, 7.10 og 9.15 Bönnuð innan 16 ára. Sfðustu sýningar. «^£HASKQUe 1| Stefnt i suður (Going South) J^KniOIOLSOri Æki Spennandi og fjörug mynd úr villta vestrinu. Argerö 1978 Leikstjóri: Jack Nicholson Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Mary Steenburgen. Sýnd kl. 5 TÓNLEIKAR KL. 8.30. Sími 16444 r:r 'mjl Sérlega spennandi og viöburðahröð ný frönsk- bandarisk litmynd, gerö eftir vinsælustu teiknimyndasög- um Frakklands, um kappann Justice lækni og hin spenn- andi ævintýri hans. Leikstjóri: Christian Jaque Bönnuð innan 14 ára íslenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 Svona menn.... eru eigin- Skemmtileg og djörf alveg ný ensk litmynd, eftir hinni frægu metsölubók Jackie Collins um görótta eigin- menn, meö ANTHONY FRANCIOSA CARROL BAKER - ANTHONY STEEL Leikstjóri: ROBERT YOUNG , Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 3 — 5 — 7 - 9 og 11. salur B Flóttinn til Aþenu Hörkuspennandi og skemmtileg, með ROGER MOORE - TELLY SAV- ALAS - ELLIOTT GOULD o.m.fl. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 —— salurC---------- ÍSLENSK KVIKMYNDAVIKA kl. 3.10 Fimm myndir eftir Ósvald Knudsen (Þór- bergur Þóröarson, Páll tsólfsson, Asgrimur Jóns- son, Friörik Friöriksson og Reykjavik 1955). kl. 5.10 Hernámsárin I eftir Reyni Oddsson. kl. 7.10 Hernámsárin II eftir Reyni Oddsson kl. 9.10 Gegnum gras, yfir sand eftir Þorstein Ú. Björnsson. 240 fiskar fyrir kú eftir Magnús Jónsson. Lilja, eftir Hrafn Gunnlaugsson. Hin fræga verölaunamynd FASSBINDERS, meö Dirk Bogarde Isl. texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3-5.10-7.15 og 9.20. Svartari en nóttin (Svartere enrinatten) Islenskur texti Ahrifamikil, djörf ný norsk kvikmynd i litum um lifsbar- áttu nútimahjóna. Myndin var frumsýnd i Noregi á siö-’ asta ári viö metaðsókn. Leikstjóri. Svend Wam. Aöalhlutverk: Jorunn Kjallsby, Frank Iversen, Julie Wiggen, Gaute Kraft Grimsrud. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára i&fcJARBÍ(P —■»***=■ Simi 50184 Þrjár konur Ahrifamikil og vel leikin mynd. Sýnd kl. 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.