Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 20
VISIR Fimmtudagur 27. mars 1980 ... WAW.ViV 20 Œímœli Ruth ófeigsdóttir Illugason 80 ára er i dag, 27. mars Ruth ófeigsdóttir, ekkja Eiriks Einarssonar, Hólabraut 22, Akur- eyri. Hún dvelur nU á Fjóróungs- sjúkrahúsinu þar I bæ. 75 ára er i dag, 27. mars Stefán Ulugason. Hann mun taka á móti vinum og kunningjum I Fáks- heimilinu á laugardagskvöldiö nk. dánarfregnir Guöjón Svein biörnsson Guöjón Sveinbjörnsson vélstjóri lést 18. mars sl. hann fæddist 9. desember 1899 aö Kirkjufelli I Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu. Foreldrar hans voru Guöný Mar- grét frá Króki I Eyrarsveit og Sveinbjörn Finnsson, bóndi og sjómaöur frá Göröum i Kolbeins- staöahreppi. Guöjón starfaöi sem vélstjóri á ýmsum fiski- og flutn- ingaskipum frá 1925-1937. Frá ár- inu 1938 var Guöjón vélstjóri á björgunar- og varöskipinu Sæ- björgu og starfaöi hjá Slysa- varnafélagi íslands uns hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Eftirlifandi kona Guöjóns er Oddný Guörún Guömundsdóttir og eignuöust þau þrjú börn. Páll B. Einarssonforstjóri lést 16. mars sl. Hann fæddist 10. mars 1905 aö Gaulverjabæ I Flóa. For- eldrar hans voru Jóhanna Katrin Kristjana Briem og sr. Einar Pálsson, prestur þar. Páll lauk prófi I járnsmiöi og siöar vél- stjóraprófi frá Vélskóla Islands. 1 fyrstu stundaöi Páll sjómennsku, en 1945 geröist hann forstjóri Stillis hf., sem hann haföi stofnaö ásamt félögum. Páll var frum- kvööull aö stofnun Vélsmiöjunnar Keilis hf. og Skipanausts hf. og var hann stjórnarformaður beggja þeirra fyrirtækja. Ariö 1931 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Gyöu Sigurðardóttur, og eignuöust þau einn son og eina fósturdóttur. tilkynningar Vinahjálp heldur páskabasar i föndursal elliheimilisins Grundar laugard. 29. mars kl. 2 e.h. Kökur og páskaföndur. Kökubasar Viöeyingafélagsins veröur sunnudaginn 30. mars kl. 2 i húsakynnum Bókaútgáfunnar Arnar og örlygs aö Vesturgötu 42. Tekiö á móti kökum milli kl. 10-12. Nánari uppl. I simum 40643 (Jóhanna) og 37382 (Aöalheiöur). Kynningarnámskeiö fyrir MÍNÍ-knattspyrnu og knattþraut- ir K.S.l. Námskeiðið er ætlaö unglinga- þjálfurum, unglingaleiötogum og iþróttakennurum Fimmtudagur 27. mars 1980 Námskeiösstaöur: Vogaskóli (gengiö inn um aöalinngang á horni Gnoðarvogs og Skeiöar- vogs). KL. 18.00 Kynning — tilgangur námskeiösins Kl. 18.15 Knattþrautir og MÍNÍ-knattspyrna — fræöilegt Kl. 19.30 Hlé Kl. 19.45 Knattþrautir og MlNÍ-knattspyrna — verklegt Kl. 21.15 Umræöur um knatt- þrautir og MÍNl-knattspyrnu Kl. 22.15 Námskeiöslok Tækninefnd K.'S.Í. Unglinganefnd K.S.l. Safnaöarheimili Langholtskirkju. Spiluö veröur félagsvist i Safn- aöarheimilinu viö Sólheima i kvöld kl. 21.00 og eru slik spila- kvöld á fimmtudagskvöldum i vetur til ágóöa fyrir kirkjubygg- inguna. Hjálpræöisherinn I kvöld kl. 20.30 KVÖLBVAKA meö veitingum, happdrætti og upplestri. Mikill söngur. Allir hjartanlega vel- komnir. íundarhöld Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fund I safnaöarheimOinu viö Bjarnhólastig i kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Séra Gunnar Kristjánsson sóknarprestur á Reynivöllum talar um föstuna og sýnir myndir. Kaffiveitingar. Nýir félagar velkomnir. íeröalög Páskaferöir 3.-7. april: 1. Þórsmörk. Farnar veröa gönguferöir. Einn- ig skiöaganga ef snjólög leyfa. Kvöldvökur. Gist i upphituöu húsi. 2. Snæfellsnes. Gengiö á SnæfeUsjökul. Eldborg- ina meö sjónum og viöar eftir veöri. Gist I Laugageröisskóla. Sundlaug, setustofa, Kvöldvökur meö myndasýningum og fleiru. 3. Þórsmörk 5.-7. aprU. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag tslands Lukkudagar 26. mars 2806 Sharp vasatölva CL 8145. Vinningshafar hringi i sima 33622. gengisskrcming Gengiö á hádegi þann 24.3. 1980. Almennur gjaldeyrir Kaup Sala 1 Bandarikjadollaf’ 1 Steriingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 412.20 413.30 898.80 901.00 347.30 348.20 6974.30 6991.20 8074.40 8094.00 9339.50 9369.20 10512.60 10538.10 9379.40 9402.10 1349.30 1352.50 23024.10 23079.90 19888.10 19936.30 21804.90 21857.80 46.81 46.93 3044.30 3051.70 815.40 817.40 583.10 584.50 165.58 165.98 Feröamanna-' gjaldeyrir Kaup Sala 453,42 454.52 988.68 991.10, 382.03 383.02 7671.73 7690.32 8881.84 8903.40 10273.45 10306.12 11563.86 11591.91 10317.34 10342,31 1484.23 1487.75 25326.51 25387.89 21876.91 21929.93 23985.39 24043.58 51.49 51.62 3348.73 3356.87 896.94 899.14 641.41 642.95 182.14 182.58 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22 ' - •— iLaugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J _________ ðkukennsla ökukennsla- Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. ökuskóli ásamt öllum prófgögn- um ef þess er óskaö. Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. ökukennsla — æfingartlmar Kenni á Datsun Sunny árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bfll. Okeypis kennslubók. tJtvega öll prófgögn. Skipta má greiöslu efóskaöer. Veröpr. kennsustund kr. 7.595.- Siguröur Glslason, öku- kennari, simi 75224. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. .Fullkominn ökuskóli. Vandiö val: iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-æf ingartlmar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aöeins tekna tlma. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, slmi 72493. ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennsla — Endurnýjun á ökuskirteini. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur þaö sem aðalstarf. Engar bækur, aöeins snældur meö öllu námsefn- inu. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’78. Þiö greiöiö aöeins fyrir tekna tima, Athugiö þaö. Ctvega öll gögn. Hjálpa iþeim sem hafa misst ökuskirteini sitt aö öölast þaö aö nýju. Geir P. Þormar, ökukennari simar 19896 og 40555. Bílaviðskipti ! Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Siðumúla 14, og á afgreiöslu , blaösins Stakkholti 2-4. Vél úr frambyggðum rússajeppa til sölu ásamt ýmsu ööru dóti. Uppl. i sima 73898 e. kl. 19 næstu kvöld. VW 1302 árg. ’71 til sölu, ekinn 30 þús. km. á vél. Uppl. I sima 99-1699. Ch. Nova árg. ’73 óskast i skiptum fyrir japanskan bil. Uppl. I sima 92-6554. Nýr Wartburg 1980 til sölu meö afslætti. (ekki station). Algerlega óekinn. Einnig til sölu Sunbeam Hunter ’74 ekinn 49.000 kilómetra. Simi 86873. Ford Cortina árg. ’70 til sölu i ágætu standi og litur vel út. Verö 600 þús. Uppl. I sima 81276 eftir kl. 6. á kvöldin. Blazer árg. ’74 til sölu, 6 cyl, beinskiptur meö vökvastýri. Uppl. i sfma 16232 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Til sölu blæja á rússajeppa. árg. ’78. Uppl. I sima 74956 eftir kl. 19. Til sölu VW 1300 árg. ’70, meö bilaöan startkrans, aö ööru leyti I ágætu standi. Staö- greiösluverö kr. 25.000. Uppl. I sima 77572 e. kl. 17. Höfum varahluti I: Saab96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Audi 100 árg. ’70 o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397. Peugeot 404 fólksbifreið árg. ’74, til sölu, ekin 82þús. km. Vel með farin. Uppl. i slma 96-24741 e. kl. 19. Til sölu Toyota Crown árg. ’67 til niöur- rifs. Uppl. i sima 43378 eftir kl. 6. Til sölu er M. Benz 220D, árg. 1969, meö mæli, sjálf- skiptur meö vökvastýri, skoðaöur ’80. Góö kjör, ef samiö er strax. Uppl. i sima 92-8252. Bila og Vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- M. Benz 220 D árg. ’69, ’71 og 76 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 230 D árg. ’68 og ’75 M. Benz 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. ’73 Plymouth Valiant ’74 Pontiac le manz ’72 og ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet Impala ’66 til ’75 Chevrolet la guna ’73 Dodge Aspen ’77 Ford Torino ’74 Mercury Comet ’72, ’73 og ’74 Ford Mustang ’72 Saab 96 ’67, ’71, ’72 og ’76 Volvo 142 ’71 Volvo 144 ’73 Volvo 164 '69 Cortina 1300 ’72 og ’74 Cortina 1600 ’74, ’77 Cortina 1600 st. ’77 Citroen CX 2000 ’77 Toyota Cressida 78 Toyota Carina ’71, ’73, ’74 Toyota Corolla ’70, ’73 Toyota Celicia 1600 ’73 Toyota Mark 2 ’72 Datsun 120Y ’78 Datsun 180B ’78 Peugeot 504 ’78 * Fiesta ’78 Fiat 125 P ’73, '11, ’78 Fiat 127 ’74 Lada Topas '11, ’79 Lada 1500 '11 Bronco jeppi ’79 Range Rover ’72, ’74 Blaser ’73, ’74 Scout '11 Land Rover D ’65, ’68, ’71, ’75 Wagoneer ’67, ’71, ’73, ’74 Willys ’55, ’63, ’75 Lada Sport ’78, ’79 Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviðskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarðýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i VIsi, I Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i VIsi kemur viöskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. (Bilaleiga I Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. 0 Ný sending af ítölskum fuglabúrum Verð frá kr. 21.400 GULLFI9KA VBÚ-ÐIN <b Ó3 o CE > Q CO Aðalstræti4.(Fischersundí)Talsími:11757 Bilaleigan Vlk simar 83150 og 83085. Bílaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbllasal- an). Leigjum út Lada Sport 4rar hjóla-drifbfla og Lada opaz 1600. A'llt bilar árg. '19. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vik- unnar. Bátar 2 1/2 tonna trilla tilsölu. Uppl. i sima 85353 milli kl. 10 og 7. SUmplagerð Félagsprentsmiðjunnar m. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.