Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 22
22 vísm Fimmtudagur 27. mars 1980 Mannlíf ..Elskurnar mínar. Þórir Magnússon með bikarana langþráðu sem Valur hlaut fyrir sigra í Reykjavíkurmótinu, Is- landsmótinu og Bikar- keppninni. ..og svo hyllum við „yfir- stuðningsmanninn" Gunnar Gunnarsson. — Baldvin Jónsson var veislustjóri og þulur í fyrsta skipti á ævinni. Umsjón: Axel Ammendrup Myndir: Friö- þjófur Helga- son wiimsw ólafur Laufdal I Hollywood bauð nýbökuðum ís- lands- og bikar- meisturum Vals í körfuknattleik til wood sem endranær, vel veitt og mikið fjör hjá mann- veislu s.l. fimmtu- skapnum. Að sjálf- dag ásamt eiginkon- sögðu var Vísir um þeirra, stuðn- mættur á staðinn og ingsmönnum og hér að neðan eru blaðamönnum. Var nokkrar myndir úr kátt á hjalla í Holly- hófinu. GK Þab var létt yfir þeim þessum Lionsmönnum: f.v. Skjöidur Jónsson, Magnús Gislason, Jón Baldvin Pálsson, Kristján Benediktsson, hirö- skáld Lionsmanna á Akureyri, Vilhelm Þorsteinsson og Árni Ingi- mundarson. Visismynd: Sval. Félagar i Lionsklúbbnum Huginn á Akureyri héldu árlegt kútmagakvöld aö Hótel KEA sl. föstudagskvöld. Fjölmenni var og galsi I mannskapnum. A boröum voru sjávarréttir af ýmsu tagi, eins og nafniö á fagnaöinum bendir til, og brást matreiöslumeisturum hótelsins ekki bogalistin. Kæöumaöur kvöldsins var Kristján frá Djúpalæk og mælti hann i bundnu og óbundnu máli, enda jafnvigur á hvort tveggja. Hljóp hann i skaröiö fyrir Ellert B. Schram, ritstjóra, en Ellert komst ekki noröur í krásirnar, þar sem ekki var flugveöur. En Kristjáni brást ekki bogalistin og Huginsfélagar héldu heim saddir af andlegu og likamlegu fæöi. G.S. Kútmagakvöld Llonsmanna á Akureyrl Vísimynd: Svai.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.