Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 24
SpásvæOi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. Gamla lagmetlö sem Danir stdðvuðu: „Flutt lyrlr mlstöK Elmsklpafélagslns"! Veðurspáí dagsins! Gert er ráö fyrir stormi á I Breiöafjaröar- og Vestfjaröa- miöum. Yfir noröanveröu I Grænlandi er 1035 mb hæö en um 350 km suöur af Vest- mannaeyjum er nærri kyrr- stæö 988 mb lægö. Hiti breytist litiö. Suövesturiand: NA kaldi, | skýjaö. Faxaflói:NA kaldi til landsins j en stinningskaldi eöa all- , hvasst vestan til á miöum, j skýjaö. Breiöafjöröur — Vestfiröir: | Allhvass eöa hvass NA en ■ stormur V til á miöunum, ■ snjókoma. ■ Noröurland: NA kaldi eöa I stinningskaldi, snjókoma. ■ Noröausturland og Austfiröir: ■ NA gola eöa kaldi, viöa ■ slydda. Suöausturiand: NA kaldi og I viöa léttskýjaö til lands en ' skúrir á miöum. veðrið | hérogþari Kiukkan sex I morgun: Akur- . eyri snjókoma 0, Helsinki | snjókoma -5-4, Kaupmanna- . höfnsnjóél-5-1, Oslósnjókoma | h-13, Reykjavik skýjaö 2, ■ Stokkhólmur snjókoma -5-4, | Þórshöfn skýjaö 5. t gær kiukkan átján: Aþena skýjaö 14, Berlin mistur 6, i Chicago léttskýjaö 1, Feneyj- I ar þokumóöa 12, Frankfurt ■ skýjaö 8, Nuuk skýjaö -5-1, I London alskýjaö 9, Las I Paimas skýjaö 19, Mallorca I skýjaö 15, Montreal skýjaö 7, ■ New York skýjaö 9, Paris > rigning 6, Róm skýjaö 12, Ma- Bg laga skýjaö 18, Vfn mistur 6, : VVinnipeg skýjaö 2.... LOKI SEGIR Þjóöviijamenn birta nú I blaöi sinu daglega ofsafengnar skammir um blaöiö frá ýms- um menningarvitum i Alþýöu- bandalaginu. Barátta þeirra beinist einkum gegn þeirri stefnu ristjórnarinnar aö gera blaöiö „áhugavert fyrir stærri markaö en nii er”. Ekki er ástæöa til aö kvarta undan svo lofsveröri menningarviö- leitni! sem á vðruna - seglr Agnar Samúelsson I Kaupmannahðfn, ,/Þetta er eintómt kjaftæöi — ég fórekki framhjá neinum yfirvöldum á Islandi, þegar ég flutti vöruna út — þetta lagmeti var flutt til Danmerkur fyrir mistök hjá Einskipafélaginu"/ sagði Agnar Samúelsson í Kaupmannahöfn, þegar Vísir spurði hann hvers vegna íslenskum tollayfirvöldum hefði ekki verið tilkynnt um út- f lutning hans á lagmetifrá K. Jónssyni & Co eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Agnar sagöi, aö þarna heföi eingöngu veriö um sild aö ræöa en ekki gaffalbita og heföi hann látiö flaka hana sérstaklega fyrir sig sl. haust, en siöan heföi hann keypt sildina sl. desember. Hún væri þvi ekki oröin of göm- ul og aö auki heföu Danir dæmt hana mjög góöa. Hins vegar heföi vantaö tilskilda inn- flutningspappira og þvi heföi hann beöiö Rannsóknarstofnun fiskiönaöarins um leyfin. Grimur Valdimarsson hjá Rannsóknarstofnun fisk- iönaðarins sagöi, aö munnleg tilmæli heföu komiö frá Agnari um veitingu leyfa, en þau væri ekki hægt aö veita, þvi aö stofn- unin heföi ekki rannsakaö vör- una. Þá væri þessi sfld oröin 16 mánaöa gömul samkvæmt upp- lýsingum frá Agnari sjálfum. Heföi hann skrifaö viöskipta- ráöuneytinu bréf, þar sem hann skýröi frá þessum útflutningi og taldi hann, aö ráöuneytinu bæri að gera eitthvaö I málinu þar sem reglur heföu veriö brotnar. „Ég skal ekkert um þaö segja, þessi vara var bara seld viö verksmiöjuvegg”, sagöi Kristján Jónsson, verksmiöju- stjóriK. Jónssonar á Akureyri, þegar Vlsir spuröi hann, hvort honum hafi veriö kunnugt um aö flytja ætti þessa sild til Danmerkur. Sagöi hann einnig aö varan heföi veriö I fullu gildi, þegar hún var seld. —HR. Rjómatertuveisla var haldin aö tjaldabaki I ÞjóÐleikhúsinu I gærkvöldi eftir sýningu á Stundarfriöi Guömundar Steinssonar. Tilefniö var, aö nú er eitt ár liöiö frá frumsýningu þessa geysivinsæla leikrits. Myndin sýnir Þorstein ö. Stephensen, sem leikur afann snilldarlega, mata Kristbjörgu Kjeld, sem leik- ur húsmóöurina ekki siöur af snilld. VændismáliO: Engin frekarl rannsókn gerð Aögeröum ákæruvaldsins I vændismálinu svonefnda er lokiö. Rannsóknarlögregla rikisins tók skýrsluraf mönnum og sendi siö- an saksóknara, sem hefur til- kynnt, aö ekki sé ástæöa frekari aðgerða. Þaö var Olafur Laufdal, veit- ingamaöuur I Hollywood, sem kraföist opinberrar rannsóknar á fréttum um vændi i Hollywood, sem Borgþór Kærnested sendi til norrænna fréttastofa. —SG „Þetta er orð- Ið brjáiæðr „Mér finnst þetta orðið brjál- æði. Þaö er ekki grundvöllur fyrir öllum þessum hækkunum. Báknib kringum oliufélögin er of mikib og rlkið tekur of stóran hluta hækkunarinnar”, sagði Sveinn Kristjánsson, leigubllstjóri hjá Bæjarleiöum. Bjarni Bæringsson leigubll- stjórisagöi: „Þetta er ferlegt. Sá, sem á bil, borgar raunverulega mun meira til þjóöfélagsins en þeir, sem ekki eiga blla — 37 krónum meira á litra. Og gagn- vart okkur, leigubllstjórum, þá er þetta alveg dauöi.” Lausaijárstaða Otvegsbankans: Er orðln óhagstæð mllllónlr Lausaf járstaða út- vegsbankans gagnvart Seðlabankanum versnaði um rúmlega 400 m. kr. í febrúarmánuði sl. og var orðin óhagstæð um 6.923 m. kr. i lok mánaðarins. Hefur þá lausafjárstaða bankans versnað um 5.223 m. kr. á sl. 14 mánuðum. Flestir bankanna sýndu nei- kvæöa hreyfingu á lausafjár- stööunni I febrúar, Landsbank- inn mesta. Hann yfirdró hjá Seölabankanum rúmlega 1.100 millj. kr. og var um sl. mánaða- mót meö neikvæða stööu um 1.255 m. kr.. Búnaðarbankinn á innistæöu, en hún rýrnaöi úr 1.800 m. kr. I 1.461 m. kr. Al- þýðubankinn á einnig innistæöu og bætti heldur viö hana. Var staöa hans jákvæð um 180m.kr. Samvinnubankinn bætti stööu sina i mánuöinum, en hefur þó ennþá neikvæða niöurstööu um 344 m. kr. Verslunarbankinn stóö nokkuö i staö meö neikvæöa stööu um 808 m. kr., en Iðnaðar- bankinn jók yfirdráttinn veru- lega, úr 53m. kr. 1125m. kr. Sparisjóöirnir halda sinu striki og bættu þeir lausafjár- stööu sina i febrúarmánuöi um 700 m. kr. G.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.