Vísir - 28.03.1980, Side 1

Vísir - 28.03.1980, Side 1
Föstudagur 28. mars 1980/ 74. tbl. 70. árg. í .... ____i________ Um 90 forust Degar fllexander Klelland hvolfdi: fsiendingarnir voru I landl pegar siyslð varð „Ég var meöal þeirra 25 sem sátu I kvikmyndasalnum þegar ■neyöarbjallan hringdi”, segir einn af þeim sem komu til Stav- anger i þyrlu i morgun eftir slysiö á oliuborpallinum Alexander Kielland, en þar fór- ust sennilega um 90 manns. „Ég veit ekki hversu margir þab voru sem komust út, en sjálfur náði ég i björgunarvesti og komst um borb I björgunar- bát nokkrum sekúndum ábur en pallurinn snerist”. Tuttugu og sex ára gamall Björgvinjarbúi sagbi i morgun: „Þegar okkur tókst ekki ab leysa björgunarbátinn fylltist fólk örvæntingu. Slban valt báturinn sem ég loksins komstí og hinir 25 félagar minir, sem voru um borb, hurfu I öldurnar. Asamt þremur öðrum komst ég upp á pall sem flaut i sjónum og okkur var siban bjargab af þyrlu”. „Þetta er harmleikur og þetta er einn versti dagur sem ég hef upplifab”, sagbi Odvar Nordli, forsætisrábherra Noregs, I morgun. Hann, ásamt tveimur öðrum rábherrum, hélt strax eftir sér- stakan rikisstjórnarfund i morgun, til björgunarmib- stöbvarinnar á Sola-flugvellin- um. Klukkan tiu I morgun var búib ab finna 133, sem lifab höfbu af slysib, 23 lik eru fundin, en 69 er ennþá saknað. Af þeim sem lifbu af slysib eru nokkrir alvar- lega slasabir. Slysib gerbist klukkan 17.35 i gærkvöldi og eftir þvi sem Visir kemst næst, var enginn Islendingur vib störf á vibkomandi borpalli. A pallinum voru 225 manns og sátu flestir þeirra ab kvöldverbi þegar ein af hinum fimm uppi- stöbum pallsins brotnabi. Þab libu abeins átta minútur frá þvl ab þab skebi og þangab til pall- urinn var kominn á hvolf. Enginn þeirra sérfræbinga, sem norskir fjölmiblar höfbu samband vib I morgun, kunni skýringar á orsökum þess. ab uppistaðan brotnaði. Sam- kvæmt öllum útreikningum átti slikt ekki ab geta skeb. Alexander Kielland, en svo hét pallurinn sem brotnaði, átti einungis eftir ab vera eina viku I Norðursjónum, en þá átti nýr pallur ab taka vib hans hlut- verki. Einn tslendingur starfabi á oliuborpallinum. Heitir hann Arni Þórbarson og er rafvirkja- meistari. Hann hafbi hins vegar farib I fri s.l. mánudag og var þvi ekki á pallinum þegar óhappib vildi til. Annar tslendingur, Erlingur Hallsson rafvirkjameistari, starfabi sem lausamabur vib sama borpall og átti hann ab vera ab vinna á paliinum, en vegna þess ab efni vantabi á pallinum var hann ekki sendur þangab út. JEG.-OSLO/PM/HR Slá ðls. 5 og slmamynd á haksíðu Ragnar Arnalds, fjármálarábherra, svarar spurningum á ritstjórn Vfsis I gær. Nánar segir frá spurningum og svtfrum á bls. 14 og 19 i blabinu I dag. Visismynd: JA Ragnar Arnaids á belnnl Ifnu Vlsís í gær: Vlðbótarskattur á atvinnufyrlrtæki? „Ef áætlanir um tekjuskatt af atvinnurekstrinum reynast vera of lágar, þegar álagningu er lokið, verður óhjákvæmilegt að leggja viðbótarskatt á at- vinnurekstur”, sagði Ragnar Amalds, fjármálaráð- herra,i gærkvöldi. Ragnar sagði, ab áætlað væri unin reyndist röng. og þarna ab tekjuskattur af atvinnurekstri munaöi til dæmis um einum yrbi 17 milljarðar króna. Ef áætl- milljaröi sem tekjuskattur yröi lægri, þá yröiaö koma til hækkun. Hins vegar taldi ráöherrann litla sem enga hættu á aö hækka þyrfti tekjuskatt einstaklinga eftirá, enda væri áætlun um upp- hæö hans byggö á úrtaki úr fram- tölum og þvl væri ekki rennt blint I sjóinn þar eins og með áætlunina á fyrirtækin. —SG Vissir hópar öryrkja munu fá bensínstyrki Rikisstjórnin hefur á prjónun- um ab greiba sérstaka bensin- styrki tii öryrkja, sem nauösyn- lega þurfa á bil ab halda. Gert er ráb fyrir ab heildarupphæö þessa styrks geti numib 35 — 40 milljón- um króna á þessu ári. Þessar upplýsingar komu fram hjá Ragnari Arnalds fjármála- ráöherra á beinni línu VIsis I gærkvöldi, er ráöherrann svaraöi fyrirspurn frá Ragnari Jónssyni um hvort rlkisstjórnin ætlaöi aö létta benslnhækkunum af öryrkj- um. Ráöherra sagöi, aö þessi styrk- ur yröi bundinn viö ákveöna hópa öryrkja og Tryggingastofnun rlkisins myndi annast úthlutun styrksins. Ráögert er aö halda á- fram ab veita ákveönum hópum öryrkja, og þá einkum hreyfi- hömluöum bensinstyrki á næsta ári. —SG. Söluskattur af (slenskum kvlkmyndum renni í Kvikmyndasjóð: Gætí „Þab kemur vel til greina aö setja upp þá reglu, þegar inn- lendar kvikmyndir eiga I hlut, aö fella niöur söluskatt, ef um tap er aö ræöa, en verbihagnað- ur, þá renni söluskatturinn i Kvikmyndasjóö”, sagöiRagnar Arnalds á beinni linu Visis i numið gærkvöldi, þegar hann var spurbur um, hvort rikiö ætlabi ab innheimta söluskatt af inn- lendri kvikmyndagerö. Þaö kom fram hjá Glsla Gestssyni kvikmyndageröar- manni, sem spuröi ráöherrann 80-90 milljónum um þetta atriöi, aö af þeim þrem leiknu myndum, sem geröarvoru á siöasta sumri hér álandi, geti söluskatturinn fariö upp i 80 til 90 milljónir króna. Styrkir til þessara kvikmynda úr Kvikmyndasjóöi námu alls 19 milljónum króna. „Ég held, aö islensk kvik- myndagerö hljóti aö veröa meö- höndluömeðsérstökum hætti og þaö höfum viö raunar gert. Viö höfum samþykkt, aö söluskatt- ur verði greiddur meö vixli og aö hann veröi ekki innheimtur ef um tap er aö ræöa á kvik- myndageröinni. Þetta sama á t.d. viö um Listahátiö. Sé um hagnað aö ræöa, þá tel ég aö þaö komi sterklega til greina aö söluskatturinn renni I Kvik- myndasjóð”, sagöi Ragnar Arn- alds. —KP.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.