Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 3
i. V* i 'i * It f vísm Föstudagur 28. mars 1980 Breytlng i ilgrelislu giaideyris um mínaðarmótln: Fá lerðamanna- gjaldeyri af- grelddan strax „ABaltilgangurinn með breyt- ingunum er að gera gjaldeyris- viðskiptin einfaldari og aðgengi- legri fyrir viðskiptavinina og flýta afgreiðslunni”, sagði Þór- hallur Asgeirsson, deildarstjóri i viðskiptaráðuneytinu I samtali við VIsi í morgun. En um næstu mánaðamót veröur Gjaldeyris- deild bankanna lögð niður og ákvarðanataka i gjaldeyrissölu að mestu færð til bankanna. „Settar verða fastari reglur, sem bankarnir geta starfað eftir, svo að ekki þurfi að fara með sér- hverja umsókn fyrir sérstaka nefnd. Bönkunum verða veittar mjög alhliða afgreiðsluheimildir þannig að aðeins undanþágumál þurfa að fara til nýstofnaörar Samstarfsnefndar um gjaldeyris- mál”, sagði Þórhallur en hann er formaður nefndarinnar. -Þórhallur sagði, að með til- kómu nýju reglnanna ættu bankar að geta afgreitt almennar umsóknir um ferðamannagjald- eyri tafarlaust, væri farmiða framvisað. SkálhylHngar með nemendamðt Arlegt nemendamót Nemenda- sambands Skálholtsskóla verður haldið um næstu helgi og safnast þá fyrrverandi nemendur i skól- anum saman i Skálholti ásamt núverandi nemendum skólans. Munu gömiu nemendumir skemmta bæði sjálfum sér og öðrum en einnig munu heima- menn leggja sitt af mörkum á þessari samverustund. Þá má geta þess að „Skál- hyltingur”, blaö Skálholtsskóla- nema er nú komið út og er þar að finna ýmsan fróðleik um Skál- holtsskóla og nemendasamband hans. Ritstjórar eru Steinarr Þór Þórðarson og óskar Bjartmarz. —HR Eldur og ís (Aiaska Prófessor Carl S. Benson frá Alaska mun i dag flytja fyrir- lestur um baráttu elds og Isa i heimafylki sinu á vegum Verk- fræði- og raunvisindastofnunar háskólans. Fyrirlesturinn hefst klukkan 17:15 í stofu 158 i húsi deildarinnar, Hjarðarhaga 6. Sérstaklega mun Benson fjalla um eldf jallið Wrangell sem þykir býsna áhugavert fyrir þá sem áhuga hafa á þessum málum. Ollum er heimill aðgangur... Pottapiöntur í miðborginnl Garðyrkjuskólanemar sem lokiö hafa prófum verða með pottaplöntusölu I miöborginni I dag, föstudag. Þar veröur gott úrval pottaplantna og mun salan fara fram við Torfuna og senni- lega á Lækjartorgi lika. —SG Lánskjara- vísltaian 147 Lánskjaravisitalan sem Seöla- bankinn hefur reiknað út fyrir aprilmánuð 1980 er 147. FJÖLVA 1=11=1 ÚTGÁFA Klapparstig 16 U Sími 2-66-59 Göfugustu fermingargjafirnar Listaverkabækur sameina fegurð og menningargildi Fjölvi hefur mikið úval islenskra listaverkabóka -¥- Stóra alheimslistasagan í 3 bindum og gjafaöskju * Nútímalistasagan í einu stóru bindi Ævisaga Leonardós da Vinci )f Ævisaga Rembrandts )f Ævisaga Goya )f Ævisaga Manets )f Ævisaga Van Goghs )f Ævisaga Matisses 4- Ævisaga Duchamps, brautryðjanda nútímalistar Bækur og ritraðir eru varanlegar fermingargjafir. En listaverkabækur Fjölva eru i sérflokki, þar sem þegar er sýnt, að þær munu vaxa injög i verði, er timar liða Að kaupa annað en METAL kassettutæki er fjársóun. Megum við kynna KD-A5 frá Hvers vegna METAL? • Jú, METAL er spðla framtiðarinnar. METAL hausarnir eru miklu sterkari og auka gæöi á Crome og Normal spólum. • Allt tækniverkiö er betra og sterkara, sem þýöir meiri endingu og minni bilanir. # Metal tækin frá JVC eru ÓDÝRARI # JVC METAL er svarið. Tæknilegar upplýsingar: Tekur allar spólur Svið: 20-18000 HZ Metal 20-18000 HZ Crome 20-17000 HZ Normal # S/ N 60 db #Wov and Flutter 0,04 # Bjögun 0,4 • Elektróniskt stjórnborð. • Hægt að tengja fjarstýringu viö #Tvö suöhreinsikerfi ANRS og Super ANRS JVC METAL kassettutæki 6 gerðir \ Verð frá kr. 226.900 staðgreitt Olllí ■ yyy Laugavegi 89, sím\l3008 L*l**ogi á sviði nýfunga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.