Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 4
' Föstudagur 28. mars 1980 4 ÚTBOD Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu 1. áfanga dreifikerfis á Keflavíkur- flugvelli. I 1. áfanga eru steyptir stokkar um 1200 metra langir með tvöfaldri pipulögn, píp- urnar eru Q300, Q350, og 0400 mm víðar. Verkinu skal Ijúka á þessu árj. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja, Brekkustíg 36, Njarðvik og Verkfræði- stofunni Fjarhitun hf., Alftamýri 9, Reykja- vík, gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja þriðjudaginn 22. apríl 1980 kl. 14. ÍTTIf* Yílboð óskast jp jj i eftirfarandi bifreiðar • 1 tjónsóstandi árg. Toyota Corolla 1978 Mazda 626 2000 vél/ sjálfsk. 1979 Peugeot 204 1971 Mazda 323 1980 Cortina 1972 Chevrolet Malibu sjálfsk. j 1978 Datsun Cherry 1979 Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26/ Hafnarfirði/ Iaugardaginn29. mars frá kl. 1-5. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu okkar Laugavegi 103/ fyrir kl. 5, mánudaginn 31. mars. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Æskilegt er að hann hafi réttindi til aksturs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Skriflegar umsóknir sendist fjármálaráðu- neyti fyrir 9. april n.k. FJARMALARÁÐUNEYTIÐ, 27. mars 1980 Sýnt í félagsheimili Seltjarnarnessi Frumsýning: sunnudag 30. mars kl. 20.30 næstu sýningar mánudag 31. mars kl. 20.30, þriðjudag 1. apríl kl. 20.30, fimmtudag 3. april kl. 20.30, Miðaverð kr. 2000.- Leikstjóri Sigrún Björnsdóttir. EFTIR BERTŒT BRECHT VAXANDI ANDSTABA VIÐ VERKALÝÐSFOR- YSTUNA I DRETLANDI Hinn almenni félagi verkalýössamtakanna er senn aö veröa búinn aö fá sig saddan á verkföllum. „Unionisminn”, eins og Bret- ar kalla pólitiska ihlutun verka- lýösfélaganna i Bretlandi, hefur beöiö hvern tísigurinn á fætur öörum I vetur I viöureigninni viö rikisstjórn Margretar Thatcher og ihaldsflokksins. Þessir ósigrar hafa veriö á hinum ýmsu vigstöövum, en verst mun þtí verkalýösfor- kólfunum þykja, aö þeim hefur ekki tekist aö draga stjórnina inn i skærur á vinnumarkaön- um. Ekki einu sinni inn i tólf vikna langt verkfall stál- iönaöarmanna, sem er nú raun- ar byrjaö þrettándu vikuna. Ef tekist heföi aö ginna stjtírnina fram á völlinn til af- skipta, heföi þaö tvímælalaust oröiö pólitiskur ávinningur stjórnarandstæöinga . Vafá- laust heföu einhverjir ein- staklingar eöa jafnvel starfs- hópar náö þá aö sveipa sig skikkju pislarvættisins, og til- efni heföi fengist til herútboös meöal launþega gegn afskiptum rikisins og meiriháttar æsinga. Þaö hefur ekki einu sinni tek- ist aö magna upp almenna and- stööu gegn áætlun Jim Priors, atvinnumálaráöherra, um laga- breytingar, sem takmarki rétt verkfallsvaröa og setji hömlur á samúöarverkföll meö bóta- skyldu, ef vinnuveitandi óviö- komandi kjaradeilu býöur skaöa af samúöarverkfalli. — Þaö er þó ekki ennþá komiö á slikt umræöustig I breska þing- inu, aö ekki megi enn búast viö væringum vegna þess. llpprelsn gegn verkalýðspáfunum Alvarlegri þykir þó sú and- staöa, sem fer vaxandi meöal óbreyttra félaga i verkalýös- samtökunum, gegn leiötogum þeirra. Hún kom gleggst i ljós, þegar leynileg atkvæöagreiösla meöal starfsmanna Leyland- bllaverksmiöjanna sýndi yfir- gnæfandi stuöning þeirra viö áætlun verksmiöjustjórnarinn- ar um mikla fækkun starfsliös. Þaö er örvæntingarráö, sem gripa á til i von um, aö koma rekstri verksmiöjanna aftur á réttan kjöl. Stéttarfélögin höföu lagt til, aö starfsmenn legöust þvert gegn uppsögnum, og hefur slik- ur málstaöur venjulega átt góöu fylgi aö fagna i Bretlandi, og oröiö tilefni haröra verkfallsaö- geröa. En ekki ntíg meö, aö starfsliö- iö greiddi atkvæöi þvert gegn vilja forystumanna stéttar- félaganna, heldur neituöu þeir einnig aö hlýöa verkfallskalli trúnaöarmanna sinna, þótt dómstólar heföu lagt blessun á lögmæti samúöarverkfalls, sem boöaö haföi veriö. Rlfu félagsskírtelnln Verkfallsveröir, sem feröast hafa langa vegu aö, til þess aö standa fyrir aögeröum viö hin og þessi fyrirtæki þeim litt viö- komandi, hafa bakaö sér tívin- sældir meö óþverraoröbragöi og tilburöum til æsinga, þar sem þeir hafa veriö á ferö. Hefur komiö til pústra og stympinga, þar sem þá hefur drifiö aö einkafyrirtækjum til þess aö varna heimamönnum aö mæta til starfa. Heimamenn hafa setiö á sér aö varpa þessum aökomuverk- fallsvöröum á dyr, en hafa meö þvi aö rífa félagsskírteini sín að hinum ásjáandi sýnt hug sinn til stéttarfélagsforystunnar. 1 kjölfar þessarar sýnilegu óánægju meö verkalýösforyst- una var efnt til atkvæöagreiöslu meöal velskra kolanámumanna um samúðarverkfall meö stál- iönaöarmönnum, þvl aö horfur voru á stöövun kolavinnslunnar og uppsagna starfsmanna vegna lokunar stáliöjuvera i Wales. Ekkert varö úr samúöarverkf allinu. Starfsmenn Leyland höfnuöu aö visu launahækkunartilboöi, þegar þeim þtítti þaö ganga of stutt, en þeir neituöu llka að fara I verkfall til aö mótmæla uppsögn eins trúnaöarmanns þeirra, sem verksmiöjustjórnin haföilýstkommúnista. — Sú at- kvæöagreiösla var leynileg. Atkvæðagrelöslurnar Þessi úrslit I leynilegum at- kvæöagreiöslum stéttarfélag- anna benda til þess, aö stjórn Thatcher sé á réttri braut, þeg- ar hún ráögerir framlög úr rlkissjóöi til styrktar þvl, að stéttarfélögin geti haft at- kvæöagreiðslur leynilegar meöal félaganna. Ætlunin er sú, aö skylda félögin til þess aö láta fara fram leynilegar atkvæöa- greiöslur um verkfallsheimild- ir. tuc ou 14. mal óhliðni viö verkfallsboöanir leiötoganna brýtur i bága viö hefðir I verkalýösbaráttunni i Bretlandi, og enn sem komið er, hefur einungis minnihluti félagsbundinna sýnt af sér slika óhlýöni. Horfur viröast þó á þvi, aö andstaðan gegn verkföllum fari vaxandi meöal tíbreyttra félagsmanna, og hefur oröið forystu landssamtakanna, TUC (sem er ASI þeirra Breta), til- efni til Ihugunar. Þvl hefur for- ysta TUC séö nauösyn á sér- stökum aðgerðum til þess að vinna kjarabaráttuaöferöum gamla tlmans fylgi að nýju, og horfir nú framtÚ 14. mal til alls- herjaraögeröa til þess aö fylkja verkalýönum um allt land aö baki sér. Lltiar vonir lyrlr nreska nýrnaslúkllnoa Nýrnasjúklingar I Bretlandi,, sem mundu fá borgið lifi sfnu, ef þeir nytu læknisaöstoöar i öörum löndum, eru látnir deyja drottni sinum f heimaiandinu, aö þvi er nýrna verndarsamtök Breta segja. Segja samtökin, aö Bretar séu orönir á eftir f þeirri grein iækna- visindanna, sem iýtur aö fgræöslu og „dialysis”. Munu færri sjúkl- ingar njöta slfkrar meöferöar f Bretlandi en I Belgiu, Danmörku, V-Þýskalandi, Finnlandi, Frakk- landi, tsrael, ttalfu, Noregi, Hol- landi, Svfþjóö og Sviss — eftir þvf sem samtökin halda fram. Þvi er haldiö fram. aö I fyrra hafi dáið 1.000 nýrnasjúklingar i Bretlandi, sem heföu lifað, ef þeir heföu búiö viö læknisaðstoö ofan- talinna rfkja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.