Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 9
/U*l» í i i i t, K'; *if» VÍSIR Föstudaeur 28. mars 1980 Staöa fslensk i&naOar meO til- liti til Efta aöildar hefur veriö mjög til umræöu á siöustu ár- um. Nú um áramótin lauk aö- lögunartima þeim sem iönaöur- inn fékk til aö jafna sam- keppnisaöstööu sina viö inn- fluttan iönaö og viö tekur sam- keppni viö framleiösiuiönaö flestra voldugustu iönrfkja heims. Félag islenskra iön- rekenda telur aö aölögunartfm- inn hafi ekki nýst sem skyldi vegna þess aö iönaönaöinum sé ekki btiin sömu skilyröi og sjávardtvegi og landbúnaöi. Felst þetta einkum I skatta- ivilnunum til sjávarútvegs og rangri gengisskráningu gagn- vart iönaöi sem af þeim leiöir. Siöastliöinn vetur var samþykkt á alþingi sérstakt aölögunar- gjald tilaö vega aöhlutaá móti þessari röngu gengisskráningu og fellur þaö úr gildi um næstu áramót. Þetta er mikiö fé og nú hefur risiö ágreiningur um ráö- stöfun þess, sem aö hluta til viröist mega rekja til mis- munandi túlkunar á hvaö sé iön- þróun. IBragi ósammála Hjör- ieifi i i I a a B B B B fl fl B L Iönaöarráöherra starfsstjórn- ar Alþýöuflokksins Bragi Sigur- jónsson, ákvaöaö þessu fé, sem á siöasta ári var 600 milljón- irkróna, skyldi variö meö öörum hætti en forveri hans og núverandi iönaöarráöherra Hjörleifur Guttormsson, haföi hugsaö sér og olli þaö mikilli reiöi hins sföarnefnda. Stefna Braga var hinsvegar i samræmi viö óskir Félags íslenskra iön- rekenda. Nú er enn á ný kominn upp ágreiningur um ráöstöfun þessa fjár, þar sem Hjörleifur hyggst taka upp þráöinn þar sem frá- var horfiö, meöan iönrekendur vilja aö meginhluti þess sé varið tilendurgreiöslu til þess iönaöar sem jöfnunargjaldiö leggst ekki á viö innflutning vegna mikil- vægi hans fyrir atvinnuvegina. Þar má nefna veiöafæraiðnaö, umbúöa-, málm- og skipa- smiöaiönaö. Þeir telja aö aðlög- unargjaldiö eigi aö nota til aö bæta þeim atvinnugreinum þaö upp sem mismunaö er meö þessum hætti. Meö þvi aö þarna er um veru- lega fjárupphæö aö ræöa og mönnum ber ekki saman um hvernig eigi aö ráöstafa henni, er rétt að rekja nokkuö hvaö er hér á ferðinni og hvers- vegna. Astæða vandans: Sölu- skattur hér — virðis- aukaskattur i sam- keppnislöndunum. Áriö 1970 gekk ísland i EFTA. A næstu árum kom upp hug- mynd aö sérstöku jöfnunar- gjaldi til handa útflutnings- iönaöi til aö jafna stööu hans gagnvart iðnaöi frá samkeppnislöndunum. Astæöan - 0G FYRIR HVERN ER MÐ? var sú aö þrátt fyrir yfirlýstan vilja Islenskra stjórnvalda um aö hverfa frá söluskatti yfir i viröisaukaskatt hefur aldrei orðið oröiö úr þvi og hafa menn borið fyrir sig framkvæmda- öröugleika svo sem aö fleiri aö- ilar þyrftu þá aö innheimta og væri þetta þvi flóknara kerfi. Vara út úr söluskattslandi er á pappirunum skattlaus en er i raun og veru margskattlögö. Þaö er hinn margumtalaði „uppsafnaöi söluskattur.” Út Ur viröisaukaskattslandi er varan hinsvegar skattlaus og miklu nær kostnaöarveröi. Taliö var aö meö þvi að greiða islenskum útflutningsaöilum 3% af verö- mæti vörunnar væri búið aö jafna þennan aðstööumun. Þessar greiöslur hófust áriö 1975 og voru f fyrstu greiddar af almennum tekjum rikisins á fjárlögum. Ariö 1977-78 var siö- an óskaö eftir þvl hjá EFTA aö fá að taka þetta 3% jöfnunar- gjald af innfluttum iönaðarvör- um sem einnig eru framleiddar hér innanlands. Þetta var sam- þykkt, þar sem taliö var aö munur á viröisaukakerfi og söluskattskerfi væri þess eölis aö þaö réttlætti skattlagningu af þessu tagi i söluskattslandi. Jöfnunargjald er semsagt til aögreiða uppsafnaöan söluskatt, Hækkun jöfnunar- gjalds i 6% ekki sam- þykkt — Röksemda- færslu breytt = 3% að- lögunargjald Gengisskráningin er miöuö viö sjávarútveg og leggst þaö þyngra á iönaö en aörar at- vinnugreinar. Vegna þessarar sérstööu sjávarútvegs hér á landi, — og þaö eru ekki pólitiskar aöstæöur til aö breyta þvi— er gengið skráö um þaö bil 3.6% hærra en þaö væri ef starfsaöstaða sjávarútvegs væri jöfnuö viö iönaö. Þar sem stjórnvöld voru ekki búin aö jafna aöstööu iönaöar við aörar Bragi Sigurjónsson: Stefna hans sem iönaöarráöherra var f samræmi viö óskir Félags islenskra iönrekenda. atvinnugreinar þegar átti sam- kvæmt samningi viö EFTA aö fella niöur tolla af iönaöarvör- um hingaö til lands, var þess óskaö af Félagi Islenskra iðn- rekenda aö niðurfellingu tolla yröi frestaö eöa geröar ráö- stafanir til styrktar iönaöi sem væru igildi þess. Þáverandi rlkisstjórn sem lögfesti jöfnunargjaldiö féllst ekki á þessa röksemd. Þegar vinstri stjórnin tók viö völdum 1978, var þaö sett inn i stjórnarsáttmála hennar aö fresta tollalækkunum. Viö at- hugun kom hinsvegar i ljós aö fréttaauki Jónina Mic- haelsdóttir blaöamaöur skrifar ekki var grundvöllur fyrir sliku, ekki sist vegna þess hversu langan tima heföi tekiö aö fá þaö samþykkt. Þá var fariö aö leita aö öörum möguleika og upp komu hugmyndir um aö hækka jöfnunargjaldiö úr 3% i 6%. Skyldi tekjum af gjaldinu variö til iönþróunaraögeröa, fengist þaö samþykkt. Skipaöur var starfshópur til athugunar á forsendum hækkunar jöfnunar- gjaldsins og kannaöi hann eink- um þrenn rök fyrir henni: 1. Til jöfnunar vegna álagn- ingar aöstööug jalds og launaskatts hér á landi, sem al- mennt væri ekki lagöir á erlend- is. 2. Til jöfnunar vegna rfkis- stuönings viö einstakar greinar erlendis sem islenskur iönaöur væri i samkeppni viö. 3. Hækkun jöfnunargjalds vegna mismunar i aöstööu ein- stakra innlendra atvinnugreina erlendis. Starfshópurinn taldi rétt aö láta reyna á fyrstu röksemdina, aörar væru ekki haldbærar. Skipuö var kynninganefnd aö tilhlutan viöskipta- og iönaöarráöuneytis sem fór utan til aö kynna sjónarmiö Islend- inga fyrir aöildarrikjum EFTA og kom fljótt i ljós aö þar var ekki fallist á þessi rök. Þá kom fram ábending frá Haraldi Kröjer aöalfulltrúa Islands hjá EFTA um breyttan rökstuöning fyrir hækkun jöfnunargjalds. Hann minnti á fyrirvara sem Gylfi Þ. Gislason þáverandi viö- skiptaráðherra haföi gert áriö 1970 sem var I þvi fólginn aö Island áskildi sér sama rétt og hin EFTA rikin heföu notiö á aö- lögunartima þeirra. Þessi fyrir- vari hefur þá þýöingu aö ráö- stafanir Islands á aölögunar- tima þess geta ekki haft for- dæmisgildi fyrir aörar þjóöir sem þegar hafa endað sinn aðlögunartima. Rikisstjórn Islands ákvaö aö breyta röksemdarfærslunni og fara fram á sérstakt timabundiö 3% aölögunargjald i staö þess aöhækka jöfnunargjaldið úr 3% i 6% og var þaö samþykkt hjá EFTA. Aðlöguna rg jaldið: til ráðstöfunar fyrir hverja og i þágu hverra? Eins og áöur sagöi var aðlög- unargjaldiö á siöasta ári 600 milljónir en veröur á þessu ári 1800 milljónir og um áramótin fellur þaö niöur. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi Ragnars Arnalds er gert ráö fyrir aö 850 milljónum veröi variö til iön- þróunaraögeröa, þar af fari 500 milljónir til iönrekstrarsjóðs til ýmissa verkefna sem enn hafa ekki veriö ákveöin. Nú er aö störfum nefnd sem Hjörleifur Guttormsson hefur skipaö til aö endurskoöa lög sjóösins meö sérstakri áherslu á breytt viö- fangsefni. Þessi sjóöur hefur fram aö þessu lánaö og styrkt markaðs- starfsemi og vöruþróun en sam- kvæmt upplýsingum VIsis vill formaöur Samstarfsnefndarum iönþróun breyta hlutverki iön- rekstrarsjóös þannig, aö i staö þess aö styrkja útflutningsstarf- semi eingöngu beiti hann sér fyrir alhliða iönþróunaraögerö- um. Sjalfur er formaöurinn ein- ig formaöur iönrekstrarsjóös sem þannig fengi þetta fé til út- hlutunar til ótilgreindra verk- efna sem falla undir iönþróunaraögerðir. I fjárlögunum er einnig gert ráö fyrir aö 990 milljónir fari beint i rikissjóö sem tekjur og falla þá undir almennan tekju- stofn rikisins, en i frumvarpi til laga um sérstakt timabundiö aölögunargjald segir svo i 7. grein: Tekjum af aölögunar- gjaldi á árinu 1979 skal variö til Hjörleifur Guttormsson: Hann vill verja þessu fé meö öörum hætti en Bragi og Félag islenskra iönrekenda. sérstakra iönþróunaraögeröa samkvæmt nánari ákvöröun rikisstjórnar, aö fengnum til- lögum iönaöarráöherra.A sama hátt skal tekjum af gjaldinu á árinu 1980 variö tU efllngar iönþróunar samkvæmt ákvæö- um fjárlaga.” Ekki kemur i' ljós fyrr en viö afgreiöslu fjárlaga hvort ráö- herrar sætta sig viö aö iönaöar- ráöherra hafi þetta fé til eigin ráöstöfunar. Agreiningur er milli hans og iönrekenda um hvaö sé iönþróunaraögerðir. Ráöherra hefur sagt aö þaö sé ætlun hans aö þetta fé nýtist fyrst og fremst, til aö treysta undirstöðuþætti fyrir iönþróun hérlendis og til einstakra af- markaöra verkefna á sviöi ný- iönaöar. Hann telur aö hlaupiö sé frá þessari stefnu með þvi aö gjaldiö sé aö verulegu leyti sett inn i rekstur starfandi iönfyrir- tækja. Meö þvi sé gefist upp viö aö leiörétta þaö óhagræöi sem samkeppnisiönaöurinn býr viö og þaö megi gera með þvi aö gera breytingar varöandi aö- stööugjald og launaskatt Þær breytingar eru hinsvegar ekki i sjónmáli og iönrekendur eru afar ósammála ráöherran- um eins og komiö hefur fram i fjölmiölum. ígildi frestunar tolla- lækkana eða — gælu- verkefni? Iönrekendur telja aö hvergi sé eölilegra að vinna aö iön- þróunaraögeröum en i fyrir- tækjum sem fyrir eru. Meö þvi aöláta þau sitja óbætt hjá meö- an tekjustofni sem upp er kom- inn i þvi skyni aö rétta hag er variö i gæluverkefni tapi I raun allir, þvi þessar tekjur eru bundnar viö þetta eina ár. Þeg- ar upp veröur staöiö veröur hagur þeirra fyrirtækja sem fyrir eru i molum og ekki til fé til aö framfylgja þeim verkefn- um i nýiðnaði og iönþróun sem hafin heföu veriö, eöa búin til á teikniboröinu. Sú röksemd hefur komiö fram hjá iðnaöarráöherra og fulltrúum iönaöarráöuneytisins aö veröi aölögunargjaldinu var- iö samkvæmt óskum iön- rekenda veröi þaö túlkaö sem útflutningsstyrkur hjá EFTA- ráöinu og slikt sé bannaö sam- kvæmt samþykkt ráösins. Reynslan mun hinsvegar vera til vitnis um það að aörar þjóöir innan EFTA eru löngu búnar að læra hvernig hægt er aö komast framhjá samþykktum af þessu tagi. Þetta er I raun orðaleikur þar sem skiptir höfuömáli hvaö aögeröin er látin heita. I stöku eftir Sigurö Nordal segir: „Sjaldan veröur ósinn eins og uppsprettuna dreymir” og erfitt er aö koma auga á hvernig ein- stök verkefni á sviöi nýiönaðar geta veriö igildi tollalækkunar fyrir islenskan iönaö, en þaö er upphaflegur tilgangur aölög- unargjaldsins. —JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.