Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 12
12 vism Föstudagur 28. mars 1980 Bændur eru ekki einir um þaö aö barma sér, viö hér á poppdeildinni erum ekki meö sérlega hýrri há þessar vikurnar eftir aö Reuter sveik okkur I tryggöum og hætti aö senda okkur lista yfir nýjustu vinsældalögin. Viö höfum þvi oröiö aö reiöa okkur á sómaritin Billboard og Musical Week, en þegar þau bæöi bregöast, eins og nú gerist, er dálitiö hart á manni eins og vestur- heimskir myndu oröa þaö. Vikugamalt Cashbox timarit bjargar okkur þó i horn og þvi getum viö birt „ööruvisi” lista frá New York yfir vinsælustu lög- in og bandarískan LP-plötu lista. Aörir listar, fyrir utan þann islenska aö sjálfsögöu eru þvi miöur þeir sömu og 1 siöustu viku. Lene Lovich — af nýbylgjukonum þykir Lene meöal þeirra athygiis- veröustu og nýja plata hennar „Fiex” hefur gengiö bærilega. ...vínsælustu lögin 1. ( 2) TOGETHER WE ARE • BEAUTIFUL...................FernKinney 2. ( 1) ATOMIC ......................Blondie 3. ( 3) TAKE THAT LOOK OFF YOURFACE.....................MartiWebb 4. ( 8) GAMES WITHOUT FRONT TIERS ... Peter abriel 5. (10) ALL NIGHT LONG...............Rainbow 6. (12) SOLONELY......................Police 7. (25) DO THAT TO ME ONE MORE TIME................Captain & Tennille 8. (18) TURNING JAPANESE..............Wapors 9. (16) HANDSOFF —SHE’SMINE...........Beat 10. ( 5) AND THE BEAT GOES ON.......Whispers New York 1. ( 3) ANOTHER BRICK IN THE WALL......................Pink Floyd 2. ( 2) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE .....................Queen 3. ( 1) LONGER..................Dan Fogelberg 4. ( 5) WORKING MY WAY BACK TO YOU..Spinners 5. ( 4) ON THE RADIO...........Donna Summer 6. ( 6) Desire..................... AndyGibb 7. ( 8) HIM....................1 Rubert Holmes 8. ( 9) HOWDOIMAKE YOU.........Linda Ronstadt 9. (10) TOOHOT.................Cool & The Gang 10. (20) CALLME..................... Blondie Sydney 1. ( 1) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ................*....Queen 2. ( 2) DREAMING MY DREAM WITHYOU...................Colleen Hewett 3. ( 3) PLEASE DON’T GO ..................K.C. & TheSunshine Band 4. ( 5) DO THAT TO ME ONE MORE TIME............Captain & Tennille 5. ( 4) BLAME IT ON THE BOOGIE..The Jacksons Toronto 1. ( 1) RAPPER’S DELIGHT.....SUGARHILL Gang 2. ( 3) VIDEO KILLED THE RADIO STAR..Buggles 3. ( 4) CRAZY LITTLE THING CALLES LOVE ... Queen 4. ( 2) COWARD OF HET COUNTY.....Kenny Rogers 5. ( 7) Please DON’TGO..K.C. & The Sunshine Band Forsetakosningarnar á sumri komanda setja æ meiri svip á umræöur fólks i landinu og kemst innbyröis rifrildi pönkhljómsveitanna tveggja sem hér starfa ekki i hálflivisti viö andriki sumra götuhorna- manna i lýsingum þeirra á göllum og kostum forseta- frambjóöendanna. Gróa gamla á Leiti fer oft á stjá meö lygamal sinn þegar forsetakosningar nálgast ellegar önnur stórmál eru I sjónmáli en þó mun almælt aö kerlingin sú hafi haft býsna hljótt um sig siöustu vikurnar og kann skýringin auövitaö aö vera sú aö hún sé að safna kröftum fyrir lokabaráttuna. Þykir rétt aö viöhafa um hana spakmælið forna aö mey skal aö morgni lofa. Skoöanakannanir af öllum stæröum og geröum hafa Pink Floyd — Rick Waters og félagar sitja langdvölum á toppnum. Bandarlkln (LP-Dlötur) Bandaríkin: 1. ( l) TheWall ........... Pink Flo 2. ( 2) Damnthetorpedos .... Tom Petty 3. ( 3) Of TheWall....Michael Jackson 4. ( 5) Mad Love...... Linda Ronstadt 5 ( 4) Phoenix........ Dan Fogelberg 6. ( 7) Babe Le Strange........ Heart 7. (15) AgainstThe Wind.... Bod Seger 8. ( 8) The Whispers....The Whispers 9. (10) Fun AndGames.. Chuck Mangione 10. ( 9) The Long Run.......... Eagles Magnús Þór — Alfaplatan hefur veriö á Vfsislistanum frá áramótum og bætir stööu sfna þessa vikuna. Island: l. ( D Glass Houses......... BillyJoel 2. ( 6) The Last Dance........Ýmsir 3. ( 5) Cornerstone.............Styx 4. ( 8) Alfar... MagnúsÞórSigmundsson 5. ( 3) Kenny.......... Kenny Rogers 6. ( 4) EIDiscoDeOro...........Ýmsir 7. ( 9) City.......McGuinn& Hillman 8. (16) Sometimes You Win... Dr. Hook z). (14) Against The Wind... BobSeger 10. (10) Sannar dægurvísur.. Brimkló fariö fram á vinnustööum og gott ef ekki stórheimilum, auk reykvísks skemmtistaðar, en skarpar línur er þó ekki hægt að draga af þeim aragrúa úrslita sem blööin hafa birt. Sjálfir virðast frambjóendurnir enn harla rólegir i tiðinni svona á yfirborðinu en hermt er aö mikið starf fari fram i kyrrþey og vist er aö simreikn- ingar ötulustu stuðningsmananna eru I hærra lagi um þessar mundir. Bylli Joel hefur ekki aldur til að fara I framboö i Bandarikjunum en þar eru forsetaframbjóöendur sem hér mjög i brennidepli. Joel situr kjur i efsta sætinu, Styx og Magnús Þór hoppa upp á viö og Dr. Hook og Bob Seger koma meö plötur sinar inn á topp tiu þessa vikuna. Poiice — Reggatta De Blanc þaulsætin á topp tiu. Bretiand (LP-Dlotur) Bretland 1. ( 1) StringOf Hits........ Shadows 2. ( 2) Get Happy........ Elvis Costello 3. ( 4) Greatest Hits ..... Rose Royce 4. ( 5) Tell Me On Sunday .... Marti Webb 5. (57) Tears& Laughter .. JohnnyMathis 6. ( 6) Reggatta De Blanc...... Police 7. ( 3) The Last Dance.........Ýmsir 8. ( 7) Of TheWall....Michael Jackson 9. (—) Nobodys Hero . Stiff Little Fingers 10. ( 8) Pretenders......... Pretenders

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.