Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 20
24 vísm Föstudagur 28. mars 1980 Umsjón: Illugi Jökulsson Hrossahland aö vopni Háskólabió: Stefnt I suÐur Leikstjóri: Jack Nicholson Handrit eftir sögu J.H. Shaner og A. Hamru Aöalleikarar: Jack Nicholson, Mary Steenburger, Christopher Lloyd og John Belushi. Bandarisk, árgerö 1978. Texas áriö 1866: Hestaþjófur á aö láta lifiö i gálganum. íbúar þorpsins Longhorn, sem er eymdarpláss á landsmærum Bandarikjanna og Mexico, eru allir þess fýsandi aö sjá- hinn kvikmyndir dauöadæmda, Henry Moon. Reyndar eru þaö allt konur sem koma til aö skoöa Moon bvi löu þorpsins mæla svo um aö afbrota- menn, aö moröingjum undan- skildum, geti komist hjá refsingu vilji kona úr héraöinu ganga aö 1 eiga viökomandi. Og undriö gerist. Gömul heföarkona óskar aö giftast Moon. Viöbrögö hans viö lifgjöfinni veröa heldur áhrifamikil og gamla skariö logn- ast útaf i fagnaöarvimnnni. Bööullinn heröir snöruna ööru sinni. En hin undurfagra Julia Tate veröur þá til aö bjarga Moon. Þau eru samstundis gefin saman i hjónaband og Moon ræöur sér varla fyrir gleöi og kátinu þar til raunveruleikinn rennur upp fyrir honum. Hann hefur sloppiö viö gálgann en er ekki frjáls maöur... Jack Nicholson leikstýrir myndinni „Stefnt i suöur” og fer jafnfarmt meö hlutverk Moons. Sem mótleikara hefur hann valiö öldungis óþekkta leikkonu, Mary Steenburgen. Hún nýtir lika vel þetta ágæta tækifæri til aö kom- ast áfram á framabrautinni. Þaö er e.t.v. of djúpt tekiö I árinni aö segja aö ný stjarna sé fædd, en I hlutverki hinnar fáguöu Juliu Tate myndar Steenburgen ljóm- andi mótvægi viö Nicholson I hlutverki óprúttins hrossaþjófs. Hugmyndir þess efnis aö Jack Nicholson hafi valiö þessa óþekktu stúlku til aö geta sjálfur skiniö bjartar sem sólóstjarna eru þvi tæpast á rökum reistar. „Stefnt I suöur” er gerö eftir sömu formúlu og fjöldi nýlegra gamanmynda sem fjalla um villta vestriö en uppskriftin hefur veriö krydduö hressilega meö frumlegum brellum. Nicholson sannar aö enn er hægt aö búa til Hemmi Vésieins Lúðrikssonar kominn úl á hók Islensk bókaforlög eru nú I vax- andi mæli farin aö gefa út á bók leikrit um svipaö leyti og þau eru frumsýnd. Verður sú einnig raun- Tónllslarskóiinn l Reyklavlk: Tónleikar í Háteigskírkju Tónlistarskólinn i Reykjavik heldur tónleika í Háteigskirkju i kvöld kl. 20. Þar kemur fram nemendahljómsveit skólans og leikur m.a. verk eftir J.S. Bach, Grieg, Couperin og Berlioz. Stjórnandi er Bernard Wilkinson. Þá veröa flutt nokkur kammer- verk eftir Mozart, Albinoni og Haydn og eru flytjendur nokkrir nemendur skólans. Tónlistarunn- endur eru velkomnir á tónleikana og er aðgangur ókeypis. in þegar leikrit Vésteins Lúöviks- sonar, Hemmi, veröur frumsýnt I Iönó annaö kvöld. Þaö er Iöunn sem gefur bókina út. Hemmi er annaö leikrit Vé- steins en áöur haföi hann skrifaö nokkrar skáldsögur sem þóttu at- hyglisveröar. Fyrsta leikrit hans, Stalin er ekki hér, vakti og mikla athygli og umtal og voru menn ekki á eitt sáttir um efni þess þó flestum bæri saman um aö þaö væri vel skrifaö leikrit. Viöfangsefni Vésteins i Hemma er ekki ósvipaö en tekiö á þvi meö nokkrum hætti: klassikur leikur færöur til nútimans. Ahorfendum er settur fyrir sjónir vandi ungs menntamanns sem vill ganga út i baráttu fyrir hag þeirrar stéttar sem hann er sprottinn af og fletta ofan af andstæöingunum einsog segir á bókarkápu. Hemmi er i sex atriöum auk forspils. A kápu er mynd úr sýn- ingu leikfélags Reykjavikur. Oddi prentaöi. Passlukórinn á Akureyrl: Píslarganga í tónum og myndum Passiukórinn á Akureyri mun á sunnudaginn halda páskatónleika I Akureyrarkirkju og hefjast þeir klukkan 21.00. Þar veröur flutt verkiö Via Crucis eftir Franz Liszt sem samiö var viö 14 helgi- myndir um pislargöngu Krists og er fyrir orgel, blandaöan kór og einsöngvara. Viö flutning verksins veröa sýndar litskyggnur af frægum listaverkum úr pislarsögunni, valdar af Guöbjörgu Kristjáns- dóttur listfræðingi og mun séra Bolli Gústavsson lesa ritningar- orö. Einsöngvarar eru Þuriður Baldursdóttir, Jón Hlööver Askelsson, Haraldur Hauksson en orgelleikari veröur Gfgja Kjart- ansdóttir og stjórnandi Roar Kvam. Jack Nicholson og Mary Steenburger leika aðalhlutverkin i Goin South og Jack leikstýrir aö auki. mynd af þessu tagi sem reynist dágóö skemmtan. Aö minnsta kosti er þaö fátitt aö kúreka takist aö verjast óvinum meö hrossa- hland eitt aö vopni, svo nefnt sé dæmi um andriki Nicholsons, Shaners og Ramrus. — SKJ Vésteinn LúÓviksson HEMMI Borgarafundur um tré og trláræki: „rilium efla Dá Imynd aö iré eigi að vera 1 umhverfl fóiks” - segja forráðamenn Llfs og lands FYRRI DAGUR YTRI AÐSTÆÐUR 10:00 Jón Óttar Ragnarsson 10:15 Hákon Bjarnason 10:30 Haukur Ragnarsson 10:45 Bjarni Helgason 11:00 Hlé 11:15 Snorri Sigurösson 11:30 ÓIi Valur Hansson 11:45 Jón H. Björnsson SKIPULAG 13:45 Jóhann Pálsson 14:00 Gestur Ólafsson 14:15 Tómas Ingi Olrich 14:30 Auöur Sveinsdóttir 14:45 Reynir Helgason 15:00 Ljóöalestur 15:15 Einar Sæmundsen 15:30 Reynir Viihjáimsson 15:45 Gylfi Gislason 16:00 Hlé 16:15- 17:00 Opnar umræöur SIÐARI DAGUR Framkvæmd 10:00 Pétur Njöröur Óiason 10:15 Vilhjálmur Sigtryggsson 10:30 Guömundur T. Glslason 10:45 Hlé 11:00 Geir Viöar Vilhjálmsson 11:15 Siguröur Blöndal 11:30 Einsöngur UMRÆÐUR 13:30 Pallborösumræöur 15:00 Planóleikur 15:15 Pallborösumræöur 17:00 Hljóöfæraleikur Maður og tré — 29.-30. að Kjarvalsstöðum FUNDARSTJÓRI: Guölaugur Gauti Jónsson Avarp Agrip af sögu gróöurs og trjá- ræktar Veöur og tré Hugleiöingar um jaröveg og skógrækt á islandi Innflutningur trjátegunda Runnaræktun Tré sem lifvera FUNDARSTJÓRI: Hulda Valtýs- dóttir Tré I vistkerfinu Trjárækt I skipulagi Skógrækt, gaman eöa aivara? Notagildi trjáa Stór trjágróöursvæöi I þéttbýli Helga Bachmann Trjágróöur I þéttbýli Trjágróöur sem byggingarefni Tré og umhverfi FUND ARSTJÓRI: Bjarni K. Bjarnason Sala og framleiösla á trjám og runnum Aö hiröa tré og runna Maöur sem tré Maöur og tré Garöar Cortes, undirleikari Krystyne Cortes Halidór Haraldsson islenski blásarakvintettinn Kristján Stephensen, Stefán Step- hensen, Hafsteinn Guömundsson, Manuela Wiesler, Siguröur Snorrason. mars 1980.Borgarafundur BAÐA DAGANA VERÐA SÝNDAR KVIKMYNDIR UM TRJA- RÆKT A MEÐAN BORGARAFUNDURINN STENDUR YFIR. Fialakðllurlnn um helglna: . Hærmyndaf lisiamannbium á yngrf árum - eftlr James Joyce Þaö er forvitnilegt mynd sem sýnd veöur i Fjalakettinum nú um helgina. Er þar um aö ræöa Nærmynd af listamanninum á yngri árum, Portrait of the artist as a young man, eftir James heit- inn Joyce. Joseph Strich færöi bók hans i kvikmynd. Ekki veröur Strich þessi sak- aöur um. minnimáttarkennd. Fyrir nokkru síöan tók hann sig nefnilega til og kvikmyndaöi sjálfan Júlises eftir Joyce og skammaöist sin vist ekki par fyrir. (Ekki þar fyrir: 1970 tók sig til sturluö manneskja, Mary Ellen Bute, og kvikmyndaöi Finnegans Wake. Chrrrrrist’. heföi einhver sagt...) Nú jæja Portrettiö fjallar um hann Stefán meöan hann væflast fram og aftur um Dublin einsog hann var vanur. Fjallar um...þau áhrif sem hann verður fyrir vegna vaxandi sjálfstæöisbaráttu tra. Lífsins I heimavistarskólum Jesúita. Hruns hins örugga heims smaborgarans og þeirra and- stæðna sem koma upp milli hins strangtrúaöa kaþólikka og kynna ungs manns á kynþroskaskeiöinu af hinum forboönu ávöxtum syndarinnar. Myndin er byggö upp úr köflum úr bók Joyce, laus- tengdum, en þó þannig að áhorf- andi nær auöveldlega samheng- inu”. Jæja, þaö er þó alltaf fyrir mestu’.’.’. Annars er þessi kafli tekinn úr sýningarskrá Fjala- kattarins. Leikendur eru Bosco Hogan (ekki er þaö skárra nafn en Stephan Dedalus), T.P. McKenna, Rosaleen Linihan og sör John Gielgud. Myndin er gerö 1977 og tekin (hvar? hvar?) I A þetta nú aö vera hann Stefán? Ég segi nú ekki meir.... Dublin. Sýningar Kattarins verða á morgun klukkan fimm og á sunnudag klukkan fimm, hálf átta og tfu. Einn, tveir, þrir —allir i bió’.’.’.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.