Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 21
Föstudagur 28. mars 1980 Kópavogsleikhúsið sýnir gomoftl^ikiftft ÞORLAKUR ÞREYTTI" ó miðnætursýniftgu í Kópovogsbíói ó morgun lougardeg kl. 20.00 Verið timonlego oð tryggjo ykkur miðo Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér j eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ...viljiröu fara í leikhús til aö hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hún krefst ekki annars af þér. BS-VIsir Þaö er þess viröi aö sjá Þorlák þreytta, ekki sist i þvi skyni að kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áöur en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaöinu rÞað var margt sem hjálpaðist aö við aö gera þessa áýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleöi sem einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum .....ekki bar á ööru en aö Kópavogsbúar tækju Þorláki vel, leikhúsiö fullsetiö og heilmikiö hlegið og klappaö. '»• óJ-Dagblaöinu ....leikritiö er frábært og öllum ráölagt að sjá það, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. Timaritiö FÓLK Næsto sýftiftg móftudog kl. 20.00 síðosto sýfting fyrir pósko Miðosolo fró kl. 1ð - Sími 41965 LAUGARÁS B I O Sími 32075 Páskamyndin 1980 MEIRA GRAFFITI Partýið er búið Ný bandarlsk gamanmynd. Hvað varð um frjálslegu og fjörugu táningana sem við hitt- um í AMERICAN GRAFFITI? Það fáum við að sjá í þessari bráðfjörugu mynd. Aðalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJÖRNSDÓTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 föstudag Laugardag og sunnudag kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára. LAUGARÁS B I O Simi 32075 Páskamyndin 1980 Meira Graf fiti Partýiöer búiö Ný bandarísk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem viö hittum i AMERICAN GRAFFITI? Það fáum viö aö sjá i þessari bráöfjörugu mynd. Aöalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJÖRNS- DÓTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 föstudag Laugardag og sunnudag kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 Bönnuö börnum innan 12 ára. Sími 11384 Ný, islensk kvikmynd i létt-K . um dúr fyrir aila fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: GIsli Gestsson .Meöal leikenda: Sigriöur Þorvaldsdóttir Sigurður Karisson Sigurður Skúiason Pétur Einarsson Árni Ibsen Guörún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson og Halli og Laddi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miöaverð 1800 kr. Miöasala frá ki. 4. (ÚtmgtbankahúsJnu MMtMt fKéfMVOgi) FRUMSÝNUM „Skugga CHIKARA" (The shadow of CHIKARA) Spennandi nýr ameriskur vestri. Leikstjóri: Earle Smith Leikarar: Joe Don Baker, Sandra Locke, Ted Neeley, Slim Pickens lslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5-7-9 og ll. Kvikmyndaöldin er riöln garö. -Morgunblaöiö Þetta er alvörukvikmynd. -Tíminn Frábært atrek. -Visir í Mynd sem allir þurfa aö sjá. -Þjóöviljinn Þetta er’ svo innilega íslenzk kvikmynd. -Dagblaðiö ; Sýnd kl. 7 og 9 ■HH SIÐASTA SINN. ,Sími 11544 SLAGSMALAHUNDARNIR Sprenghlægiieg og spenn- andi Itölsk-amerisk hasar- mynd, gerö af framleiöanda „Trinity” myndanna. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Giuliano Gemma. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 „Meðseki félaginn" („The Silent Partner”) „Meöseki félaginn” hlaut verölaun sem besta mynd Kanada áriö 1979 Leikstjóri: Daryl Duke Aðalhlutverk: Elliott Gould, Christopher Plummer Sýnd kí. 5, 7.10 og 9.15 Bönnuö innan 16 ára. Siðustu sýningar. Spennandi og fjörug mynd úr villta vestrinu. Argerö 1978 Leikstjóri: Jack Nicholson Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Mary Steenburgen. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Stefnt í suður (Going South) JrtCönioKxsc^ Sérlega spennandi og viðburðahröð ný frönsk- bandarisk litmynd, gerö eftir vinsælustu teiknimyndasög- um Frakklands, um kappann Justice lækni og hin spenn- andi ævintýri hans. Leikstjóri: Christian Jaque Bönnuö innan 14 ára Islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 25 W.. . — Svona menn.... eru eigin- Skemmtileg og djörf alveg ný ensk litmynd, eftir hinni frægu metsölubók Jackie Collins um görótta eigin- menn, meö ANTHONY FRANCIOSA CARROL BAKER - ANTHONY STEEL Leikstjóri: ROBERT YOUNG Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 - 9 og 11. Mlur B Flóttinn til Aþenu Hörkuspennandi og skemmtileg, meö ROGER MOORE - TELLY SAV- ALAS - ELLIOTT GOULD o.m.fl. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 ■salur * ISLENSK KVIKMYNDAVIKA Kl. 3.10 Óskar Gislason. Siöasti bærinn i dalnum. 5.10 óskar Gislason. Siöasti bærinn I dalnum. 7.10Óskar Gisiason: Agirnd, Róska ólafur Liljurós. 9.10 Asgeir Long: Tungliö tungiiö taktu mig., óskar Magnússon, Konungs- koma 1921 11.10 óskar Gislason: Nýtt hlutverk. „örvæntingin" Hin fræga verölaunamynd FASSBINDERS, meö Dirk Bogarde Isl. texti Bönnuö innan 14 ára [ Sýnd kl. 3-5.10-7.15 og 9.20. tslenskur texti Ahrifamikil, djörf ný norsk kvikmynd I litum um lifsbar- áttu nútimahjóna. Myndin var frumsýnd I Noregi á siö- asta ári viö metaösókn. Leikstjóri. Svend Wam. Aöalhlutverk: Jorunn Kjallsby, Frank Iversen, Julie Wiggen, Gaute Kraft Grimsrud. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára sæjarHP Simi 50184 LÁRA Spennandi og óvenjuleg mynd. Handrit eftir Emmanuelle Arsan, höfund „Emanuelle” myndanna. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.