Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 25
brúökaup Gefin hafa veriö í hjónaband I Kópavógskirkju af séra Arna Pálssyni, Hrafnhildur Björgvins- dóttir og Daviö Friöriksson. Heimili þeirra er aö Grænutungu 8. Studio Guömundar, Einholti 2. Simi 20900. bridge • Möller varö fjóra niöur I fyrsta spili dönsku meistar- anna viö Hjalta og Asmund, en i ööru spilinu varö þaö hlut- skipti Hjalta aö fara niöur. Suöur gefur/allir utan hættu. Noröur A D 864 y G97 6 1 ADG4 Vestur * Austur A AG87 5 AK10 3 v K 8 y D 10 5 ♦ AD97 4 10 864 *K9 Suöur ., *1075 A 2 ¥ A432 4 KG53 * 8632 Eftir nokkuö haröar sagnir varö Hjalti sagnhafi i fjórum spööum og Werdelin var ekki á skotskónum i útspilinu —■ hann spilaöi út laufaás. Eitthvaö hefur Hjalti tekiö rangan pól i hæöina, þvi hann fékk aöeins sjö slagi og þaö voru 150 til Danana og mjög góö skor. Karl Sigurhjartarson fékk hins vegar hreinan topp á spil- iö gegn Stefáni og Jóhanni: Suöur Vestur Noröur Austur pass 1L pass 1T pass ÍS pass 2S pass pass pass Noröur spilaöi út hjarta, Karl lét tiuna, suöur drap á ásinn og spilaöi tlgli til baka. Sagnhafi svlnaöi niunni, tók hjartakóng og spilaöi Ut spaöa gosa. Lágt frá noröri, svlnaö, meiri spaöi og tiunni svinaö. Þá kom hjartadrottning, laufi kastaö, siöan var tlgli svlnaö. Noröur trompaöi, en vörnin var varnarlaus — tlu slagir og algjör toppur. skák Hvltur leikur og vinnur. Stööumynd. Berthold Lasker. 1. Bg8!—Hxg8 2. Kf7!—Hxg6 3. fxg6—clD 4. g7+—Kh7 5. g8D mát. i dag er föstudagurinn 28. mar^ 1980/ 88. dagur ársins. ' Sólarupprás er kl. 06.59 en sólarlag er kl. 20.08. apótek Kvöld-,nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 28. mars til 3. april er I Borgar Apó- teki. Einnig er Reykjavikur Apó- tek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar i símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað l hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- ames, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 5133ó, Akureyri sími 11414, Keflavfk simi 2039, Vest- mannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri slmi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnar- f jörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8094. Slökkvilið 83B0. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar-- hringinn. Tekiðerviðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. <mtr nú hef ég sett litfilmuna I útvarpstækiö. idagslnsönn lœknar Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar I símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kj. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Asunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: AAánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. lögregla slokkvlllö Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222! Slökkvilið 62115. Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíli og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. SK0ÐUN LURIE Ivan of Arabia Umsjón: '"Illi Þórunn Jóna- Íllilii tansdóttir. Sitrónuple BeUa Nei, ég hef aldrei lesiö ljóöin þin, en þaö er ekk- ert skrýtiö, ég hef heldur ekki iesiö Laxness Shake- speare eöa Goethe. velmœlt Helmingurinn af erfiöi heimsins fer I aö láta hlutina lita ööruvlsi Ut en þeir gera I raun og veru. —E.R. Beadle. oröiö Þvl aö Guö hefur ekki ætlaö oss til reiöi, heldur til aö öölast sálu-. hjálp fyrir Drottinn vorn Jesúm Krist, sem dó fyrir oss, til þess aö hvort sem vér vökum eöa sofum, þá mættum vér lifa ásamt hon- um. i. Þessal. 5,9-10 Einföld paiskel I 8” mót. Deig: 1 bolli hveiti 80 g. smjörliki 2-3 msk. vatn Fylling: 2 dl. sykur 4 msk. maisenamjöl 1 1/2 dl. vatn 4 eggjarauöur 3 msk. sitrónusafi 1 msk. rifiö sitronuhýöi 2 tsk. smjör Marengs: 4 eggjahvitur rUmlega 1 dl. sykur 2 tsk. sitrónusafi Deig: Sigtið hveitiö I skál. Myljlö smjörlikiö saman viö. Bætiö vatninu Ut i og komiö deiginu fljótt saman. Látiö biöa aöeins á köldum staö. Fletjiö deigiö Ut I kringlótta köku. Leggiö kökuna inn I mót- ið, pikkiö I botninn. Leggiö ræmu af álpappir meö kantin- um, svo hann haldist. Bakiö á neöstu rim I ofni viö 250 gráöur Celcius I 10-15 minútur. Fylling: Blandiö saman sykri og . maisenamjöli i potti. Hræriö 'Lvatninu saman viö. Hitiö og . hrærið stööugt i þar til þaö þykknar. Látiö pottinn I heitt • vatnsbaö og þeytiö eggjarauö- unum saman viö. Þeytiö smjöri, sitrónuhýöi og safa i og látiö kólna. Smyrjiö kreminu i bakaöa pai- skál. Marengs: Stifþeytiö eggjahviturnar. Blandiö sykrinum smám saman Ut I, þegar hvitan byrjar aö þeytast. Dreypiö sitrónusafan- um út i. Breiöiö marengsinn yfir fylling- una I mótinu, alveg Ut i barma á skelinni. Myndiö sveipi og toppa á yfir- boröinu til skrauts. Bakiö I ofni viö 200 gráöur Celcius I 8-10 minUtur, eöa þar til marengsinn er oröinn fallega gulbrUnn. Látiö kökuna kólna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.