Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 5
sjónvarp Sunnudagur 30. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Arellus Nlelsson flytur hugvekju. 16.10 HúsiO á slettunni. 22. þáttur. A heimleiö. 17.00 Þjóöflokkalist. Sjötti þáttur. Fjallaöer um listir á Suöurhafseyjum. Þyöandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guömundur Ingi Kristjáns- son. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis: Fjallaö er um ferm- inguna. Nemendur úr Menntaskólanum í Reykja- vik flytja fyrri hluta leik- ritsins „Umhverfis jöröina á 80 dögum”, sem gert er eftir sögu Jules Verne, og nemendur frá Hvamms- tanga koma f heimsókn. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá J 20.35 tslenskt mál. 20.40 1 dagsins önn. Fyrsti þáttur: Kaupstaöarferí meö klakkhesta.Sjónvarpiö mun á næstu mánuöum sýna stuttar heimildar- myndir um forna búskapar- hætti i sunnlenskum sveit- um, geröar aö tilstuölan ýmissa félagasamtaka á Suöurlandi. Fyrsti þáttur sýnir kaupstaöarferö meö klakkhesta, áöur en hest- vagnar komu til sögunnar. Fólk er á heimleiö, slær tjöldum viö Hvitá og hefur þar næturstaö. Daginn eftir fer þaö á ferju yfir vatns- falliö og heldur feröinni áfram. 21.00 t Hertogastræti. Attundi 1 þáttur 21.50 Réttaö i máli Jesú frá Nazaret. Leikin heimildar- mynd i fjórum þáttum. Hverjir áttu sök á dauöa Jesú? Voru þaö Gyöingar? Eöa kannski Rómverjar? Þessi spurning er ekki bara fræöilegs eölis, þvi aö hún hefur leitaö á hugi kristinna manna I nærfellt tvö þúsund ár og jafnvel blásiö aö glæö- um Gyöingahaturs. Mánudagur 31. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttirUmsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.10 Vfnarhelgi Austurriskt sjónvarpsleikrit eftir Lukas Resetaris, sem leikur aöal- hlutverk ásamt Isolde Hall- wax, Sissy Weiner og Ernst Lauscher. Leikstjóri Peter Samann. 21.40 Réttaö i máli Jesd frá Nazaret Leikinn, kanadfsk- ur heimildamyndaflokkur. Annar þáttur Þyöandi dr. Björn Björnsson. 22.35 Dagskrárlok. Slónvarp kl. 21.10 ð mánudaglnn: Vinarhelgi - „Kostulegl sjónvarpsieikrlt” „Vinnuvikan er búin, þaö er komiö föstudagskvöld. Lúkas er bankamaöur, sem vinnur störf sin af stakri prúö- mennsku, en þetta kvöld grlp- ur hann eitthvert skemmtana- æöi. Hann fer á diskótek, hittir fólk, þvælist um og lendir I ævintýrum. — í myndinni er eiginlega enginn söguþráöur og lltiö er um tal. — Þetta er allt dálltiö yfirnáttúrulegt”, sagöi Kristnln Þóröardóttir þýöandi sjónvarpsleikrits frá Austurriki er nefnist „Vinar- helgi”. „Myndin á llklega aö sýna hvaö llf nútlmafólks getur veriö innantómt og hve fólk lætur stýrast — múgsef jun. — Annars finnst mér þetta mjög smellin mynd og dálltiö kostu- leg”. Leikritiö er eftir Lukas Resetaris, sem leikur aöal- hlutverk ásamt Isolde Hall- waxe, Sissy Weiner og Ernst Lauscher. Likstjóri er Peter Samann. Sýningin tekur hálfa klukkustund. —H.S. Réttaö I máli Jesú. Joseph Shaw i mutverKi »Inu JESU FYRIR DÓM OG LÖG? „Myndin er byggö á sögu- legum réttarhöldum er fóru fram I Frakklandi áriö 1974. Þar komu viö sögu mjög þekktur lögfræöingur aö nafni, Jacques Isorni og kaþólskur prestur, Georges deNantes”, sagöidr. Björn Björnsson guö- fræöiprófessor, en hann er þýöandi leikinnar heimilda- myndar i fjórum þáttum, sem heitir „Réttaö i máli Jesú frá Nazaret”. .Xögfræöingurinn haföi skriíáo bók um réttarhöldin yfir Jesú, þar sem hann telur aö gyöingarnir hafi ekki átt sök á dauöa hans. Kaþólski presturinn skrifaöi slöan rit- dóm um bókina I tlmarit er hann gefur út, þar sem hann ásakar lögfræöinginn um guö- last. Þaö veröur til þess aö lögfræöingurinn fer I meiö- yröamál viö prestinn”, sagöi Björn. „Skýrt er frá þessum réttar- höldum, jafnframt þvi sem pislarsagan er rakin. Þá er einnig mikiö rætt viö fræöi- menn I kristnum fræöum um allar hliöar málsins, og sýnd- ar veröa myndir frá útrým- ingabúöum nasista. Stööugt er hamraö á hverjir hafi átt sök á dauöa Jesú? Voru þaö Gyöingar? Eöa kannski Rómverjar? ” Sýning fyrsta þáttar tekur 55 minútur. —H.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.