Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 7
sjónvarp Slónvarp kl. 2U5 á brlOiudaglnn: ÍSLENSK LANDKYNNING - umræftuDðtlur I sjönvarpssal Þriðjudagur 1. april 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 örtölvubyltingin Fimmti þáttur. Greindarvélin Visindamönnum hefur lengi leikið hugur á aö bda til vél- ar, sem væru andlegir ofjarlar manna, og nú eru horfur á þvi að örtölvurnar nái þvi marki. býöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.10 óvænt endaiok. Breskur myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.35 tslensk iandkynning Umræöuþáttur I sjónvarps- sal með fulltrúum þeirra aöila, sem annast islenska landkynningu á erlendum vettvangi. Stjórnandi Markús örn Antonsson. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. april 18.00 Börnin á eldfjallinu Nýsiálenskur myndaflokk- ur. Þriöji þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Einu sinni var Teiknimyndaflokkur. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. Sögumenn ömar Ragnars- son og Bryndls Schram. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar ög dagskrá 20.30 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og listir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.10 Ferðir DarwinsLeikinn, breskur heimildamynda- flokkur I sjö þáttum byggöur aöverulegu leyti á ævisögu Charles Darwins (1809-1882). Aöalhlutverk Malcolm Stoddard og Andrew Burt. Fyrsti þáttur. Sumariö 1831 er lftiö, breskt herskip gert út tii sjómæl- inga viö strendur Suöur- Ameriku og viöar. Skip- herra er ungur maöur, Robert FitzRoy, og meö i leiöangrinum er kornungur náttúrufræöingur, Charles Darwin. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.10 Réttað f máli Jesú frá Nazaret Þriöji þáttur. Þyöandi dr. Björn Björns- son. 23.05 Dagskrárlok. „Viðmæiendur minir veröa Knútur óskarsson frá Ferða- málaráði, Sveinn Sæmunds- son blaðafulltrúi Fiugieiða og Úlfur Sigurmundsson for- stöðumaður Útflutningsmið- stöövarinnar. Þá mun Berg- lind Asgeirsdóttir segja frá þvi iandkynningarstarfi sem rekið er á vegum utanrfkis- ráðuneytisins”, sagöi Markús órn Antonsson ritstjóri og stjórnandi þáttar um Islenska landkynningu. „Fjallaö veröur á breiðum grundvelli um Islenska land- kynningu — hvernig aö henni hefur veriö staöiö og síöan gerö grein fyrir hvernig þessir aðilar, sem einkanlega koma viö sögu, standa aö sinum málum. Þaö veröur einnig fjallaö um þátt utanrikisráöu- neytisins og sendiráöa erlend is I landkynningarstarfi. Slöan vonast ég til aö geta birt myndir frá landkynningu, er þessir aöilar stóöu fyrir i Frakklandi og London ekki alls fyrir löngu. Þar var ma. kynntur Islenskur fatnaöur og matur”, sagöi Markus. „Ætlunin er svo aö fá fram örstuttar athugasemdir og sjónarmiö frá aöilum er hafa kynnst islensku land- kynningarstarfi, til þess aö skapa breyttan umræöu grundvöll fyrir þá menn sem veröa I umræöunum sjálfum — þannig aö þeir svari aö ein- hverju leyti athugasemdum er koma frá þessum 3-4 aöilum, sem veröa meö stutt innskot.” —H.S. Slónvarp kl. 21.10 á mióvlkudaglnn: Ferðlr Darwlns Hver kannast ekki viö Dar- wins-kcnnineuna? — Kenning- Malcolm Stoddard I leik sinum sem Charles Darwin. una sem vakti úifaþyt um all- ar jaröir, vegna þess að í henni er þvi haldiö fram að mannkynið sé af sama stofni og apar. A miðvikudaginn mun sjón- varpiö taka til sýningar bresk- an heimildamyndaflokk, sem byggist aö verulegu leyti á ævisögu Charles Darwins (1809-1882). Fyrsti þátturinn, af þeim sjö er sýndir veröa, gerist sumar- iö 1831. Litiö.breskt herskip er gert út tií sjómælinga við strendur Suöur-Amerlku og víöar. Skipherrann er ungur maöur aö nafni Robert Fitz Roy, og meö I leiöangrinum er kornungur náttúrufræöingur — Charles Darwin. Þaö var á Galapagos-eyj um sem Darwin geröi sér fyrst ljóst, hve mikil áhrif um- hverfið hefur á allt líf. Síðar, eftir aö hafa rannsakaö fugla- lifiö á þessum eyjum mjög vel, sagöi hann hina frægu setningu: „Hinir hæfustulifa” Meö aöalhlutverkin I mynd- inni fara Malcolm Stoddard og Andrew Burt. Sýning fyrsta þáttar tekur eina klukku- stund. ' —h.s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.