Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 3. april Skirdagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Otdr. Ur forustugr. dagblaöanna. Dagskráin. 8.35 Morguntónleikar: „Arstföirnar”, óratória eftir Joseph Haydn: — fyrri hluti Olöf Kolbriln Haröar- dóttir, Jón Þorsteinsson, Halldór Vilhelmsson og Passiukórinn á Akureyri syngja meö kammersveit. Stjórnandi: Roar Vilhelms- son og Passiukórinn á Akur- eyri syngja meö kammer- sveit. Stjórnandi: Roar Kvam. (Hljóöritaö á tón- listardögum 1979). Fram- hald samdægurs ki. 17.00. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöúr- fregnir. 10.25 Pianókonsert nr. 9 I Es- diir (K271) eftir Wolfgang Amadeus Mozart -Vladimir Ashkenazy og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika, Istvan Kertez stj. 11.00 Messa i safnaöarheimili Grensássóknar. Prestur: Séra Halldór Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Feröaminningar frá tsrael. Séra Pétur Sigur- geirsson flytur erindi. 13.40 Tónieikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, og lög leikin á ymis hljdöfæri. 15.30 „Kinverski” Gordon og ævintýri hans. Dagskrá um brezkan hershöföingja i Kina og Súdan á árunum 1860-84. Ingi Karl Jóhannes- son tók saman. Lesari meö honum: Baldvin Halldórs- son. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartlmi barnanna. Stjórnandi: Egill Friöleifs- son. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son. Siguröur Sigurjónsson les (5). 17.00 Miöaftanstónleikar: „Arstiöirnar”, óratórfa eftir Joseph Haydn, 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Lofiö mönn- unum aö lifa” eftir Par Lagerkvist. Þýöandi: Tómas Guömundsson. Tónlist eftir Jón Þórarins- son. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leik- endur: Rikard ... Siguröur Sigurjónsson, Joe ... Þór- hallur Sigurösson, Jesús ... Þorsteinn Gunnarsson, Sókrates ... Þorsteinn ö. Stephensen, Júdas ískariot Erlingur Gislason, Jón Þórarinsson tónskáld Leikrit vikunnar kl. 20.05: mOnnunum ji LOFIB Leikritið „Lofiö mönnunum aöiifa” (Lat manniskan leva) eftir Pár Lagerkvist veröur flutt fimmtudaginn 3. april (skirdag) kl. 20.05. Þýöing er eftir Tómas Guömundsson, Jón Þórarinsson samdi tón- listina, en Páll P. Pálsson stjórnar fiutningi hennar, en leikstjóri er Helgi Skúlason. i helstu hiutverkum eru Sigurö- ur Sigurjónsson, Þórhallur Sigurösson, Þorsteinn Gunnarsson, Erlingur Glsla- son og Þorsteinn ö. Stephen- sen. Tæknimenn: Runólfur Þorláksson og Astvaldur Kristinsson. Flutningur leiks- fjóröunga. Þetta leikrit er skrifaö skömmu eftir ógnir siöustu heimsstyrjaldar. Þaö er eins konar vitnaleiösla þar sem fram koma persónur frá ýms- um öldum og úr ólíku um- hverfi. Flest hefur þetta fólk veriö liflátiö fyrir einhverjar sakir, og nú þegar þaö horfir til baka, finnst þvi stórlega hafa veriö brotiö á sér. Aöeins tveir, Jesús og Júdas, sakfella engan. Þetta er í rauninni ákæra gegn blindni og skammsýni mannkynsins, en þó kemur fram slík trú á sigur lifsins, aö maöur fyllist bjart- sýni þrátt fyrír allt. Par Fabian Lagerkvist fæddist i Vaxsjö i Smálöndum áriö 1891. 1 æsku var hann mikill aödáandi Darwins- keppningarinnar, stundaöium tima nám i bókmenntum og listasögu viö Uppsala-háskóla og fékkst viö blaðamennsku. Ariö 1916 kom út fyrsta ljóöa- safn hans f anda ex- pressiónismans og nefndist „Ötti”. Hann dró sig I hlé frá skarkala heimsins um 1930 og settist aö á eyjunni Lindingö. 1 táknrænum leikritum sinum hefur Lagerkvist teflt hug- sjónastefnu mannsins fram gegn ofstcki og valdbeitingu Helgi Skálason leikstjórt. Erlingur Gfslason. Galdranorn ... Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Giordano Bruno ... Valur Gíslason, Kristinn pislarvottur ... Gunnar Eyjólfsson, Greifa- frú de la Roche-Montfaucon Helga Bachmann, Anauöugur bóndi ... Valde- mar Helgason. Aörir leik- endur: Edda Björgvins- dóttir, Emil Guömundsson, Klemenz Jónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. 21.20 Frátónleikum i Norræna húsinu 14. marz i fvrra! 21.45 „Postuli þjáningar- innar” Dagskrá um Jean- Jacques Rousseau frá Menningar- og fræöslu- stofnun Sameinuöu þjóö- anna. Þýöandi og umsjónarmaður: Gunnar Stefánsson. Lesarar ásamt honum: Hjalti Rögn- valdsson, Óskar Ingi marsson og Þorbjörn Sig- urðsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykja vikurpistill Eggert Jónsson borgarhag- fræöingur talar um sam- eiginleg áhugamál. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. ILIFfl allra tima. Hann haföi mikil áhrif á sænskar bókmenntir og hlaut Nóbelsverðlaun 1951. Meöal þekktari verka hans má nefna skákdsögurnar „Barrabas” (siöar breytt i leikrit), „Dauöi Ahasverusar” og „Landib helga”. Kannski er Lagerkvist þó kunnari fyrir leikrit sin, svo sem „Jóns- messudraum á fátækra- heimilinu” (sem Leikfél. Reykjavikur sýndi veturinn 1946-47), „Viskusteininn 1948 (fluttur i útvarpi 1971) og „Lofiö mönnunum aö lifa” 1949. Lagerkvist lést i hárri elli fyrir nokkrum árum. Þorsteinn ö. Stephensen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.