Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 10
Vl&Ut Föstudagur 28. mars 1980 10 r------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------| KVARTMILUKLUBBURINN MEB STÚRA SÝNINGU Við bjoðum ^=^=—=1 I f 4 / r1 » T * V I f i I "i t ] 1 ^ F. i ' ] #* ▼ # I | H í 7. i cjBá í Sýnlngahölllnnl Kvartmlluklúbburinn gengst um páskana fyrir mikilli bila- sýningu i Sýningahöllinni viö Bfldshöf&a. Þar veröa til sýnis allir kraft- mestu kvartmilubflar landsins, sprækustu rall-bilarnir, gamlir vir&ulegir bilar og stærstu mdtorhjólin. Þegar Kvartmiluklúbburinn hélt samskonar sýningu i fyrra var geysileg a&sökn og voru félagar úr klúbbnum sem vi& ræddum vi& á dögunum von- gó&ir um a& fá ekki minni a&- sókn núna. Auk þess sem fólk getur skoöa& þa& sem um gat hér a& framan ver&a skemmti- atriöi á dagskrá, kvikmynda- sýningar, barnaleiktæki, bila- braut og tiskusýningar. Kristlnn Guönason: „Þaö er alltaf góð sala I Renauit” WARTBURG ÁRGERÐ1980 er eins og sniöinn fyrir íslenskar aðstæður, ber af öðrum bílum úti á ma/arvegum (þjóðvegum), vegna þess m.a. að það fæst ekki hærri fólksbíll á markaðinum. Dúnmjúkur, sterkur, byggðurá grind, enda búinn til úr úrvals stáli. Mjög rúmgóður. Framhjóladrifinn og sparneytinn. TRABANT / WARTBURG UMBODID I VI SOGAVEO - SÍMI 33560 Renault 5TL. Ákaflega sparneytinn bfll sem hentar vel I bæjarakstri og getur llka komiö þér fijótt og vel hvert á land sem er. Kristinn Gu&nason hefur um árabil flutt inn RENAULT og BMW bifrei&ar sem hafa veriö drjúgar i sölu hérlendis. Hjá fyrirtækinu varö Högni Jónsson söluma&ur fyrir svörum, og sag&i hann aö talsverö hreyfing væri i sölunni núna, meiri en á sama tima á siöasta ári. Kristinn Gu&nason flytur inn 14 tegundir af BMW og eru 316 og 320geröirnar vinsælastar. Aö sögn Högna liggja þær vinsældir fyrst og fremst i þvi hversu góöa aksturseiginleika bfllinn hefur, þar sameinast þægindi og kraft- ur og mi&aö vi& þessa stærö bfla er ey&slan litil, 316 ger&in eyöir um 9 lltrum á 100 km. og 320 rétt a&eins meira. Kristinn Gu&nason býöur upp á ýmsan aukabúnaö meö BMW bllunum, og má nefna sjált- skiptingu á 780 þúsund, 5 glra glrkassa á 450 þúsund, vökva- stýri á 500 þúsund, bronslitaö gler á 350 þúsund, litaö gler á 80 þúsund, þaklúgu á 530 þúsund og 25% læst drif á 330 þúsund. Ver&iö á BMW er mjög mis- munandi. Ódýrust er 316 geröin vinsæla á 7,6 milljónir, 318 kost- ar 8,2 millj. 320 kostar 8,6 mill- jónir svo eitthvaö sé nefnt, en ver&iö á dýrasta bflnum, BMW 635CSI losar 27 milljónir. ,,Þaö er alltaf góö sala i Renault”, sagöi Högni. ,,Vi& er- um me& yfir 20 geröir á boöstól- um og hæstur i sölu er 4VAN sem er lltil sendibifreiö. Þá er einnig mjög mikil hreyfing bæöi I Renault 18 og einnig I Renault 4 og 5. Renault 5 er margfaldur sig- urvegari bæ&i I sparaksturs- keppni og rallkeppni. Eyöslan erundir Slitrum á lOOkmmiöaö viö 90 km hraöa og rétt um 6,3 litrar i bæjarakstri. Þetta eru lægstu tölur sem framleiðandi bfla getur gefið upp”, sagöi Jakob. Veröið á Renault er að sjálf- sög&u mjög mismunandi, ódýrastir eru Renault 4TL á rúmar fjórar milljónir og 4GTL geröin á 4,7 milljónir. Renault 4VAN kostar um fjórar milljón- ir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.