Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 12
vtsm Föstudagur 28. mars 1980 ingvar Helgason: „Mikiu melri saia en á sama tíma I lyrra” „Ég hef engar tölur hand- bærar en þaö er greinileea miklu meiri sala i nýjum bilum en á sama tima i fyrra, og a- þýsku bilarnir gefa þeim japönsku litið eftir i sölunni” ■ sagöi Helgi Ingvarsson hjá B Ingvari Helgasyni, en þaö fyrir- Itæki flytur inn tvær geröir a- þýskra bila, Trabant og Wartburg, og Datsun og Subaru ® frá Japan. ,1 Helgi sagöi aö salan f Subaru bllunum væri geysilega mikil og sá bill væri aö slá öll hugsanleg met. Allar næstu sendingar fram á sumar eru uppseldar og siöan Subaru kom fyrst hingaö á I markaöinn 1976 hefur salan sifellt veriö á hraöri uppleið. ! Smlöa I yfir : bílana ! hér Ingvar Helgason ogMálmtækni h.f. hafa I hyggju aö hefja I sumar innflutning á Datsun disel vörubilum sem ■ siðan yröu ' yfirbyggöir hér- ■ lendis, og þá annaöhvort settur m á þá pallur eöa hús þannig aö B billinn myndi henta vel sem ■j sendiferöabill. Um verður aö ræöa aö fá bil- ■ inn yfirbyggöan meö trépalli ■ eöa palli úr áli, og húsiö fyrir sendibilana yröi úr áli, mjög “ rúmgott. Buröargeta þessa bils gg veröur 1700 kg. og þessi bill veröur á mjög góöu veröi. Ingvar Helgason er meö fjórar geröir af Subaru á sölu- skrá. Þaö eru tvær geröir af Subaru Sedan, önnur meö 1600 cc. vél, 4ra dyra bill, 5 manna meö drif á öllum hjólum. Hin er meö 1800 cc. vél og framhjóla- drifi, hvort tveggja geysivin- sælir bilar. Þá er þaö Subaru GFT meö 1600 cc. vél meö tveimur SU carburatorum og fullkomnum tölvuútbúnaöi, glæsibill á 6,7 miíljónir og ekki má gleyma mest selda Subarubilnum sem er station meö drifi á öllum hjól- um, 5 dyra mjög rúmgóöur feröabill með 1600 cc. vél og veröiö er 6,6 milljónir. Allir eru þessir bilar meö mesta hugsan- lega lúxus. DATSUN: Datsunbilarnir hafa náö mikilli útbreiöslu hérlendis á siöustu árum enda geysisterkir bilar og skemmtilegir. Datsun Sunny 140Y er 4ra dyra lúxusbill meö öllum hugsanlegum út- búnaöi og mælum, og sem dæmi um þægindin má nefna aö ekki þarf aö fara út til aö opna far- angursrými eöa benslnlok, og önnur þægindi eru I sama dúr. Vélin er 1400 cc. 84 ha. og billinn er m jög hár undir lægsta punkt. Datsun Cherry er minnstibill- inn frá Datsun en þó vel rúm- góöur 5 manna bill, framhjóla- drifinn sem kostar 4,5 milljónir. Mest seldi ,,Pick-up” billinn i mörg ár er af Datsun gerö. Óhemjusterkur blll meö mjög lága bilanatlðni ,buröargeta er 1200 kg. og veröiö 4,1 milljón . Trabant „Þaöer alltaf jöfnog þétt sala I Trabant” sagði Helgi Ingvars- son. „Hann er einhver ódýrasti billinnirekstri, varahlutir mjög ódýrir, bilanatiöni i lágmarki og eyöslanlitil. Hann kemur miklu betur út en flesta grunar enda eru þaö sömu menn sem kaupa Trabantaftur og aftur og billinn vinnur sifellt á”. — Veröið er enda mjög gott, eöa um 1,8 milljónir. Wartburg. Hinn billinn sem Ingvar Helgason flytur inn frá A- Þýskalandi er Wartburg, og er hægt aö fá hann bæöi sem fólks- bil og station. Þetta er geysi- rúmgóöur bill, framhjóladrifinn og meö yfir 20 cm hæð undir lægsta punkt. Dúnmjúkur bill meö sjálfstæöa fjöðrun á hverju hjóli. Vélin er 3 cyl. fjórgengis- vél (gamla Saab vélin) og verð- ið á fólksbilnum er 3.0 milljónir og 3.3 á stationbilnum. ' gk—. Einn úr Datsun fjölskyldunni, en hún hefur náöaö festa kyrfilega rætur hérlendis á undanförnum árum. vism Föstudagur 28. mars 1980 Wartburg, geysirúmgóöur framhjóladrifinn bill meö yfir 20 cm hæö undir lægsta punkt. ingvar Helgason: Subaru Hatchback lær frábæra dóma „Subaru Hatchback hefur arflokki, 3-dyra;sem vegur Subaru en talsvert styttri og fengið frábæra dóma i aðeins um 800 kg en hann er öðruvisi hannaður og er ekki bandariskum bilablöðum og með sömu vél, 1600 cc. vél, og að efa að hann á framtið fyrir við hefjum innflutning á fæst bæði framhjóladrifinn sér hérlendis. Þeir hjá honum siðari hluta suniars og fjórhjóladrifinn. Ingvari Helgasyni hafa eða i haust”, sagði Helgi Þrát fyrir að vera i minni þegar á boðstólum Ingvarsson hjá Ingvari flokknum er þetta mjög rúm- upplýsingar um þennan bil Helgasyni. góður bill, hann er jafn- þótt hann komi ekki i sölu hér Þetta er bíll í minni stærð- breiður og aðrar gerðir fyrr en siðari hluta sumars. STAtnUMEXTt MECCANiM VM S.p.A. HR 592 - HT: 125 HO' (DIN) 4200 SN 240 KG. Hæfa öllum jeppum og sendibilum 0D0ŒS3ŒH, HR 492 - HT: 10 HÖ (DIN) 4200 SN 203 KG. Þetta eru /éttustu fáanleg dísi/hestöf/ ÓQlPCO leitið upplýs/nga 5 33 22 BÁTA— OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSI 6, GARÐABÆ, 5 22 77 HR 692 - HT: 150 HU (D/N) 4200 SN 285 KG. I B B B fl fl I I I I I I I B I I 1 I I I I I I L Subaru Hatchback, bill sem hefur feugió frábsra dóma i bandariskum bilablööum. J Ef svo er, eða mun verða, hafðu þá samband við okkur. Við erum sérfræðingar á sviði pústkerfa í allar tegundir bíla. Jafnvel þótt þú eigir gamlan bíl, sem ekkert fæst í annars staðar eða bíl af sjaldgæfri tegund, þá er alls ekki ólíklegt, að við eigum það, sem þig vantar, eða að við getum útvegað það með stuttum fyrirvara á góðu verði. Við kaupum hljóðkúta okkar hvaðanæva að úr heiminum. T.d. fáum við frá Skandinavíu hljóðkúta í ýmsar gerðir sænskra bíla. Frá Þýskalandi í marga þýska bíla. Frá Bretlandi í marga enska bíla, Ameríku í marga ameríska bíla. Ítalíu í marga ítalska bíla o.s.frv. Auk þess eigum við íslenska úrvals hljóðkúta í margar gerðir bifreiða g það sem meira er Flestar okkar vörur eru á mjög góðu verði og sumt á gömlu verði. Berið saman verð og gæði áður en þér verslið annarsstaðar, það gæti borgað sig. Auk þess Þá höfum við fullkomið verkstæði, sem einungis fæst við að setja undir pústkerfi, bæði fljótt og vel. Hafðu þetta í huga næst þegar þú þarft að endurnýja. P.S. Við eigum einnig mikið úrval af skíðabogum, tjökkum, hosuklemmum og fjaðrablöðum til að styrkja linar fjaðrir og hækka bílinn upp. Smása/a: Sendum í póstkröfu um land allt. Heildsala: Til endursölu þegar um eitthvert magn er að ræða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.