Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 15
VÍSIH P Föstudagur 28. mars 1980 og kaupa sér Mazda 323 station, rúmgóður og skemmtilegur bfll á hagstæðu veröi. CITROÉN* SPARIÐ MILLJÓN Mazda aítur aftur „VerBiB á Mazda bilunum þykir mjög gott og gæBin hafa veriB mikil. Þessir bilar hafa lága bilanatiöni og yfirleitt eru þaB sömu mennirnir sem kaupa Ma*da aftur og aftur”, sagBi Steinn SigurBsson sölustjóri hjá Bilaborg þegar Visir ræddi viB hann. Þrjár gerBir njóta mestrar vinsælda, 929, 323 og 626 og má segja aö þetta séu allt bilar af millistærB. Mazda 929 er meö 2000 cc. vél 4ra strokka, og er bæöi til 4 og 5 gira sjálfskiptur. Eyölan er 8-11 litrar á 100 km og veröiö frá 5,7 milljónum. 323 geröin er til 3-dyra, 5-dyra og station og hann er meö 1415 cc. 4ra strokka vél. Hann eyöir 6,4 til 9 litrum á 100 km og kost- ar frá 4,3 til 4,6 milljónir. Mazda 626 er bæöi til 2ja og 4ra dyra, og hann er meB 1600 cc og 2000 cc vél, 4ra og 5 gira sjálfskiptur. Eyöslan er 4,9 til og 5,6 á 100 km og veröiö frá 4,9 til 5,6 milljónir. Ekki má gleyma RX7 sport- bilnum sem hefur náö gifurleg- um vinsældum erlendis og bíla- blöö viða um heim hafa gefið hin bestu meömæli. Þess má geta aö i Bandarikjunum er 7-8 mán- aða biötimi eftir þessum bil sem er 2-manna 2-dyra með 110' DIN/ha Wenkler vél. Hann kostar 7,5 milljónir sem er gott verð miðaö við sambærilega bila af öörum gerðum. Þá flytur Bilaborg einnig inn Pick-up bil sem kostar ca. 9,2 milljónir og Bilaborg er meö umboö fyrir HINOvörubila sem eru til allt frá 6 og upp I 20 tonn. AB sögn Steins Sigurössonar er mikil eftirspurn eftir Mazda bilunum og er nokkur af- greiöslufrestur á flestum þeim tegundum sem nefndar hafa verið hér að framan og vinsæld- ir Mazda viröast sífellt fara vaxandi. gk—. Eigum enn örfáar bifreiðar af árgerð 1979 á sérstak/ega góðu verði G.S. Special Verð ca. kr. 5.300.000.- Visa Club verð ca. kr. 4.400.000- Notið tækifærið og kaupið Citroen bifreið fyrir kr. ca. 7 7/2 miiijón minna verð en samskonar bifreið myndi kosta væri hún f/utt inn í dag. Hafið samband við sö/umenn í síma 87555 G/oþusr IAGMULI5 SlMI MV>S‘> phogram BORGARTUN118 REYKJAVÍK SlMI 27099 iJfÍíSBFfrá JAPAN Utvarpssegulbandstæki í bíla með stereo móttakara TC -850/860 ML Bylgjur: LW/MW/FM — MPX Magnari: 2x6 wött Hraóspólun: Áfram og til baka Auto Reverse Suóeyóir (Noise killer) Styrkstillir fyrir móttöku TC-25 ML Bylgjur: LW/MW/FM —MPX Magnari: 2x6 wött Hraóspólun: Áfram Kr. 123.000. Kr. 76.500.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.